Þjóðviljinn - 24.09.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1988, Blaðsíða 12
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Marmari eftir Guömund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachman (kvöld kl. 20.00 2. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00 3. sýning Föstudagskvöld kl. 20.00 4. sýning Laugardagskvöld 1. okt. kl. 20.00 5. sýning LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7: Efégværiþú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Sigurvinsson leikmynd og búningar: Guðrun Sigríöur Haraldsdottir tónlist: Hilmar Örfl Hilmarsson lýsing: ÁsmundurKarlsson leikarar: Briet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Ellingsen, Póra Friðriksdóttir, Þórdís Arnl jótsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir Föstudagskvöld kl. 20.30 frumsýning Laugardag 1. okt. kl. 20.30 2. sýning Siðustu f orvöð að tryggja sér áskriftarkort! Miðasalaopinaalladagakl. 13-20 Símiímiðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld f rá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þrírétt uð máltíð og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum f ráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. KKYKIAVlKUR1^ *F SVEITASINFONIA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Margrét Ákadóttir, Sigríður Hagalín, Sigurður Karlsson, Steindór H jörleif sson, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Örn Arnason, Flóki Guðmundsson, FreyrÓlafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Örn Arnarson, Unnur Ösp Stefánsdóttir. 2. sýn. i kvöld kl. 20.30 grá kort gilda 3. sýn. sun. 25. sept. kl. 20.30 rauð kort gilda Ath. síðasta söluvika aðgangskorta Miðasala í lönó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega f rá kl. 14-19 og fram að sýningu þá dagasemleikiðer. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO ásamatíma. ELgKíiíJUSBNN Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 16. sýn. í kvöld kl. 20.30 17. sýn. sunnudag 25.9. kl. 16.00 Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu, sími þar: 14055. Miðapantanlr allan sólarhr inginn ísíma 15185 Ösóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýningu. Ath. Sýningum fer fækkar di. ALÞYÐULEIKHUSIÐ LAUGARAS= = SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning í Laugarásbíói Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Mathew Broderick („War games", „Ferries Bullers day off") og Christopher Walken (The „Deerhunter",-„A Wiew to kill") Biloxi Blues er um unga pilta í þjálf- unarbúðum hjá hernum. Herinn gerir Eugene að manni, En Row- ena gerir hann að „karlmanni". •••• Voxoffice •••• Variety • •• N.Y. Times. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Saiur B Vitni að morði Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. BÖnnuð innan 14 ára. SALURC Stefnumót á Two Moon Junction Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. ÁSKÓLABÍQ SlMI22TU> Hún á von á barni II U C H t S I I i M JKVWíÍMCW t aiESHAVTfaGABABSf < A»wC«wldy«WMlTl»UÍK»öf Lt«* »«w-'' »»y™—— '—— Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsis. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysi-vinsæla leikstjóra John Huges, (Pretty in pink, Ferris bullers day off, Planes, Trains and autombi- les) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Foot- loose) Elizabeth McGovern (Ordi- nary People)Alec Baldwin Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.00 VBTIQRNINA tU5t4ttur nímot 4t|.í(,-W LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 18936 Salur A Sjöunda innsiglið Hríkalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Biehn (Lords of Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gorast óhugnanlegir og dulartullir atburðir. Frost I eyði- mörkinni; árvatn verður að blóði; dauða fiska rekur á land og her- menn finnast myrtir á hryllilegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir eru henni tengdir, en hvernig? Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Schultz. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-SALUR: Breti í Bandaríkjunum Henderson Dores, Breti og prúð- menni, yfirgefur föðurlandið og flytur til Bandaríkjanna í von um skjótan frama. Hann lendir í óvæntum ævintýrum, kynnist hinu furðuleg- asta-fólki, sem best væri geymt á hæli og á lítið sameiginlegt með breskum herramanni. Bráðfyndin og fjörug ný, banda- rísk gamanmynd, gerð eftir sögu Williams Boyd með Daniel Day Lew- is (A Room with a View), Harry Dean Stanton (Paris, Texas) og Joan Cus- ack (Class, Sixteen Candles, Broad- cast News) í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Pat O'Connor. Sýndkl. 11. Von og vegsemd Stórbrotin og eftirminnileg kvik- mynd, byggð á endurminningum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lifs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. Mynd- in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, íyrir besta frumsamda handritið, bestu loikstjórn og kvikmyndatöku. Áhrifamikil og vel gerð mynd I leik- stjórn Johns Boormans. Aðalhlut- verk: Sarah Mlles, Davld Hayman, lan Bannen og Sobastlan Rice- Edwards. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. REGNBOGINN. Martröð á háaloftinu Þetta er spennumynd sem heldur þér fast í sætinu. Þær Victoria Tennant og Óskarsverðlaunahaf- inn Louise Fletcher fara með aðal- hlutverk í þessari mögnuðu spennu- mynd, sem byggð er é hrnni frægu sögu V.C Andrews „Flowers in the Attic" Aðalhlutverk: Victoria Tenn- ant All of me -The Holcroft covenant- The Winds of War) Lou- ise Fletcher(One flew over the Cuckoo's nest- Firestarters) Kristy Swanson (Deadly frends) Jeb Stu- art Adams og Ben Ganger. Leik- stjóri: Jeffrey Bloom Bloom Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11. Frumsýnir: Sér grefur gröf Áður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart. Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn. I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikar- arnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller, Nashville, Southern Comfort). Karen Allen (Raiders of the lost Ark, Shoot the Moon, Starm- an). Jeff Fahey (Silverado, Psycho 3). Leikstjóri Gilbert Cates. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krass- andi, hún er óþægileg, en hún er góð. The MiamiHerald. ****Colors er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Gannett Newspap- ers. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýndkl. 7, 9.05 og 11.15 FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: LEIÐSOGUIVIAÐURIMN ' /lr/[ \ f\r> r1 n r/\l Hin spennandi og forvitnilega sam- íska stórmynd með Helga Skúla- syni. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 7 og 11.15 Hamagangur á heimavist Sýnd kl. 3, 5 og 9. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3 og 5. Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sprellikarlar Barnasýning kl. 3. cicccc^ Þá er hún komin hér hin frábæra spennumynd D.O.A. en hún ergerð af „spútnikfyrirtækinu" Touchstone sem sendir frá hvert trompið á fætur öðru. Þar á meðal Good Morning Vietnam. Þau Dennis Quaid og Meg Ryan gerðu það gott í Innerspace. Hér eru þau saman komin aftur í þessari stórkostlegu mynd. Sjáðu hana þessa. Aðalhlutv.: Dennis Quaid, Meg Ryan, Charlotte Rampling, Daniel Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA: Hún er komin hin trabæra islenska spennumynd Foxtrot sem allir hafa beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni mynd sem við Islendingar getum verið stoltir af enda hefur hún verið seld um heim allan. Foxtrot, mynd sem hittir beint í mark. Aðalhlut- verk: Valdimar Örn Fiygenring, Steinarr Ólafsson, Maria Elling- sen. Titillag sungið af Bubba Mort- hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn- ur Óskarsson. Kvikmyndataka: Kari Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. V fa'K-J \. /n»t_/ ^-^ BdEfl ¦¦¦i KJSk fiif^1— ÉMfF «JSE. *$ W/harrison Wi FORD W FJANTIC Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af í kvikmyndum en aldrei eins og í þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig í Witness og Indiana Jones en Frantic er mín. besta mynd til þessa. Sjáðu úrvalsmyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. . Sýnd kl. 5 og 9. Stallone í banastuði í toppmyndinni Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði í Stokkhólml á dögunum að Rambo III væri sln langstærsta og best gerða mynd til pessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sókn vfðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin i ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smlth. Framleiöandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Potor MacDonald Sýnd kl. 7.05 og 11.15. tjonnuð innan 16 ára. Hundalíf Sýnd kl. 3. 12 SÍDA - ÞJÓDVILJINN Laugardagur 24. september 1988 BMhMÖÚ Frumsýnir grínmynd sumarsins: Ökuskírteinið Já hér er komin hin bráðsnjalla og stórgóða grínmynd License to drive sem er án efa langbesta grínmynd sem sést hefur í langan tíma. Það er á hreinu að License to drive er hægt að sjá aftur og aftur. Skelltu þér á grinmynd sumarsíns 1988. Aðal- hlutv.: Corey Haim, Corey Feld- man, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Góðan daginn Víetnam tem Það má með sanni segja að Good morning Vietnam er heitasta myndin um þessar mundir því hennar er beðið með óþreyju víðsvegar um Evrópu. Aðalhlutverk: Robin Williams, For- est Whitaker, Tung Thanh Tran, Bruno Kirby. Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10. Frumsýnir úrvalsmyndina Að duga eða drepast rSkólinn er byrjaður og það er hánn ieinnig hjá hinum fráþæra leikara úr ^La Bamba Lou Diamond Phillips i hinni stórgóðu úrvalsmynd Stand and Deliver. Frábær mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phill- ips Edward James Olmos, Andy Garcia, Rosana De Soto. Leikstjóri: Ramon Menendez Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. yifiing likc it sincc 'CHOSTBUSTERS."' BEETIE3UICE Tlie Nune In LíuAtcr fiom'nK Hcnahcr Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Loikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Benji the hunted Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Lögregluskólinn Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.