Þjóðviljinn - 24.09.1988, Page 12

Þjóðviljinn - 24.09.1988, Page 12
í®F ÞJÓÐLEIKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Marmari eftir Guömund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachman I kvöld kl. 20.00 2. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00 3. sýning Föstudagskvöld kl. 20.00 4. sýning Laugardagskvöld 1. okt. kl. 20.00 5. sýning LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Sigurvinsson leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir tónlist: Hilmar Öm Hilmarsson lýsing: Ásmundur Karlsson leikarar: Bríet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Ellingsen, Þóra Friðriksdóttir, Þórdis Arnljótsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir Föstudagskvöld kl. 20.30 frumsýning Laugardag 1. okt. kl. 20.30 2. sýning Síðustu forvöð að tryggja sér óskriftarkort! Miðasalaopinaalladaga kl. 13-20 Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld f rá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðumfráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. | ; i H I i.i:iKKf:iA(; 3(2 22 RKYKJAVlklJR •r SVEITASINFONIA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: ÞórhallurSigurðsson Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Margrét Ákadóttir, Sigríður Hagalín, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Örn Árnason, Flóki Guðmundsson, Freyr Ólafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Örn Arnarson, Unnur Ösp Stefánsdóttir. 2. sýn. i kvöld kl. 20.30 grá kort gilda 3. sýn. sun. 25. sept. kl. 20.30 rauð kort gilda Ath. síðasta söluvika aðgangskorta Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglegafrá kl. 14-19 og fram að sýningu þá dagasemleikiðer. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO ásamatima. ELSCSIKU^INN Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 16. sýn. í kvöld kl. 20.30 17. sýn. sunnudag 25.9. kl. 16.00 Mlðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tfma fyrir sýnlngu, sími þar: 14055. Miðapantanir allan sólarhringinn ísíma 15185 Ósóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýnlngu. Ath. Sýningum fer fækkardi. ALÞYÐULEIKHUSIÐ laugaras SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýnlng i Laugarásbiói Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Mathew Broderick („War games“, „Ferries Bullers day off“) og Christopher Walken (The „Deerhunter“,-„A Wiew to kill") Biloxi Blues er um unga pilta i þjálf- unarbúðum hjá hernum. Herinn gerir Eugene að manni, En Row- ena gerir hann að „karimanni". ★ Voxoffice ★★★★ Variety ★ ★★ N.Y. Times. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Salur B Vitni að morði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. SALURC Stefnumót á Two Moon Junction Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. ÁSKOLABÍQ SJM/ 221AO Hún á von á barni H l> C H ... Frábær gamanmynd um erfiöleika lífsis. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysi-vinsæla leikstjóra John Huges, (Pretty in pink, Ferris bullers dayoff, Planes, Trainsandautombi- les) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Foot- loose) Elizabeth McGovern (Ordi- nary People)Alec Baldwin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.00 VIÐTIORNINA ÍjttákwúitBv MjiÉup MvMm \m í pwutóti J fafokúim % \m<x lo% ojítMur a) mot LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 18936 Salur A Sjöunda innsiglið THE DESERT IS FROZEN IN ICE. Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Biehn (Lords of Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost í eyði- mörkinní; árvatn verður að blóði; dauða fiska rekur á land og her- menn finnast myrtir á hryllilegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir eru henni tengdir, en hvemig? Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Schultz. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-SALUR: Breti í Bandaríkjunum Henderson Dores, Breti og prúð- menni, yfirgefur föðurlandið og flytur til Bandaríkjanna í von um skjótan frama. Hann lendir í óvæntum ævintýrum, kynnist hinu furðuleg- asta fólki, sem best væri geymt á hæli og á lítið sameiginlegt með breskum herramanni. Bráðfyndin og fjörug ný, banda- rísk gamanmynd, gerð eftir sögu Williams Boyd með Daniel Day Lew- is (A Room with a View), Harry Dean Stanton (Paris, Texas) og Joan Cus- ack (Class, Sixteen Candles, Broad- cast News) í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Pat O'Connor. Sýnd kl. 11. Von og vegsemd Stórbrotin og eftirminnileg kvik- mynd, byggð á endurminningum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldiria öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. Mynd- in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aðalhlut- verk: Sarah Mlles, David Hayman, lan Bannen og Sebastlan Rice- Edwards. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Þetta er spennumynd sem heldur þér fast í sætinu. Þær Victoria Tennant og Óskarsverðlaunahaf- inn Louise Fletcher fara meó aðal- hlutverk í þessari mögnuðu spennu- mynd, sem byggð er á hrnni frægu sögu V.C. Andrews „Flowers in the Attic" Aðalhlutverk: Victoria Tenn- ant All of me -The Holcroft covenant- The Winds of War) Lou- ise Fletcher(One flew over the Cuckoo's nest- Firestarters) Kristy Swanson (Deadly frends) Jeb Stu- art Adams og Ben Ganger. Leik- stjóri: Jeffrey Bloom Bloom Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir: Áður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart. Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn. I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikar- arnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller, Nashville, Southern Comfort). Karen Allen (Raiders of the lost Ark, Shoot the Moon, Starm- an). Jeff Fahey (Silverado, Psycho 3). Leikstjóri Gilbert Cates. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Klíkurnar Mhh du vall Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krass- andi, hún er óþægileg, en hún er góð. The MiamiHerald. **** Colors er ekki falieg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Gannett Newspap- ers. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: LElÐSÖGUMAÐURiNN 7fiJ 'JhHrlÍTA J Hin spennandi og forvitnilega sam- íska stórmynd með Helga Skúla- syni. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7 og 11.15 Hamagangur á heimavist Sýnd kl. 3, 5 og 9. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3 og 5. Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sprellikarlar Barnasýning kl. 3. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. september 1988 spennumynd D.O.A. en hún ergerð af „spútnikfyrirtækinu" Touchstone sem sendir frá hvert trompið á fætur öðru. Þar á meðal Good Morning Vietnam. Þau Dennis Quaid og Meg Ryan gerðu það gott i Innerspace. Hér eru þau saman komin aftur í þessari stórkostlegu mynd. Sjáðu hana þessa. Aðalhlutv.: Dennis Quaid, Meg Ryan, Charlotte Rampling, Daníel Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA: VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARf.A ELLINGSEN Saga og handril: SVEINBiÖRN I. BALDVTNSSON Ktikimndalaka: KARL ÖSKARSSON Framkvf mdavjurn: HLYNLR ÓSKARSSON l-eikiljóri: JÖN TRYGG VASON Hún er komin hin frábæra islenska spennumynd Foxtrot sem allir hafa beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni mynd sem við Islendingar getum verið stoltir af enda hefur hún verið seld um heim allan. Foxtrot, mynd sem hittir beint ( mark. Aðalhlut- verk: Valdimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson, Maria Elling- sen. Titillag sungið af Bubba Mort- hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Framkvæmdastjóri. Hlyn- ur Óskarsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I MM M Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af í kvikmyndum en aldrei eins og i þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig í Witness og Indiana Jones en Frantic er mín, besta mynd til þessa. Sjáðu úrvalsmyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Stallone í banastuði í toppmyndinni Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði í Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sín langstærsta og best gerða mynd tll þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sökn vfðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin f ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Bónnuð innan 16 ára. Hundalíf Sýnd kl. 3. BfÓHÖl Frumsýnir grínmynd sumarsins: Ökuskírteinið Já hér er komin hin bráðsnjalla og stórgóða grínmynd License to drive sem er án efa langbesta grinmynd sem sést hefur í langan tíma. Það er á hreinu að License to drive er hægt að sjá aftur og aftur. Skelltu þér á grinmynd sumarsins 1988. Aðal- hlutv.. Corey Haim, Corey Feld- man, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Góðan daginn Víetnam Það má með sanni segja að Good morning Vietnam er heitasta myndin um þessar mundir því hennar er beðið með óþreyju víðsvegar um Evrópu. Aðalhlutverk: Robin Williams, For- est Whitaker, Tung Thanh Tran, Bruno Kirby. Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10. Frumsýnir úrvalsmyndina Að duga eða drepast ieinnig hjá hinum frábæra leikara úr ,La Bamba Lou Diamond Phillips í hinni stórgóðu úrvalsmynd Stand and Deliver. Frábær mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phill- ips Edward James Olmos, Andy Garcia, Rosana De Soto. Leikstjóri: Ramon Menendez Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd siðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Benji the hunted Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Lögregluskólinn Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.