Þjóðviljinn - 27.09.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.09.1988, Blaðsíða 10
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Takið þátt í stefnumótun Fundir starfshópa Alþýðubandalagsins Málefnahópar Alþýöubandalagsins munu á næstu vikum efna til funda meö flokksmönnum og stuðningsmönnum flokksins. Fundir þessir enj haldnir til undirbúnings umræöu og afgreiðslu í miðstjórn Alþýðubandalagsins. 28. september: Fjölskyldu-, uppeldls- og menntamálanefnd Alþýðubandalagslns kynnir drög að stefnumótun á fundi í Reykjavík. Flokksmenn og stuðningsmenn f lokksins eru eindregið hvattir til að mæta á þessa fundi og taka þátt í stefnumótun Alþýðubandalagsins. Alþýöubandalaglð Alþýðubandalagið á Austurlandi Aðalfundur kjördæmaráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austfjörðum verður haldinn helgina 1 .-2. október næstkomandi í Egilsbúð í Neskaupstað og hefst fundurinn kl. 9 á laugardaginn. Gestir fundarins verða þeir Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðu- bandalagins og Kristján Valdimarsson framkvæmdastjóri Alþýðubanda- lagsins. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Stjórnmálaástandið. Framsögu- menn: Björn Grétar Sveinsson og Hjörleifur Guttormsson. 3) Önnur mál. Framkvæmdanefndin ÆSKULÝDSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Félagsfundur ÆFR verður haldinn þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Rætt um starfið í vetur. - Stjórnin. o§3HúsnæÖisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Simi 696900 Útboð Stjórn verkamannabústaða Ólafsfirði óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja einbýlishúsa byggðra úr steinsteypu, verk nr. A. 01.02. úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors húss 125 m2. Brúttórúmmál hvors húss 410 m3. Húsin verða byggð við götuna Mararbyggð 10- 12, Ólafsfirði og skal skila fullfrágengnum, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstofu, Ól- afsvegi 4, 625 Ólafsfirði, og hjá tæknideild Hús- næðisstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 27. sept. 1988 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 4. okt. 1988 kl. 11:00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F. h. Stjórnar verkamanna- bústaða á Ólafsfirði, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins o^Húsnæðisstofnun ríkisins Systir okkar Kristín Ólafsdóttir Hátúní 12 lést í Borgarspítalanum 11. september. Útförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Sérstakar þakkir færum við Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra, og hjúkrunar- fólki í Hátúni 12. Nanna Ólafsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Systir mín Hallbera Bergsdóttir Vífilsgötu 5 andaðist í Landspítalanum 24. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðbjörg Bergsdóttir ÍÞRÓTTIR Ben Johnson fær varla tækifæri á að sigra Carl Lewis í náinni framtíð. Nú þykjast menn sjá hvaðan Johnson fær hinn fræga sprengikraft sinn. 0 , Seoul Sögulegt hlaup „Hlaup aldarinnar“ varð enn sögulegra þegar í Ijós kom að Ben Johnson hafði neytt ólöglegra lyfja , Einn allra stærsti viðburður Olympíuleikanna var að flestra mati 100 metra hlaup karla þar sem líklegt er að fljótustu hlaup- arar aldarinnar hafi att kappi. Eins og oft hefur verið tíundað sigraði Kanadamaðurinn Ben Johnson í hlaupinu á nýju heims- meti og gerði vonir Carl Lewis um að endurheimta 4 gullverðlaun sín að engu. En nú verður Johnson að skila verðlaunum sínum, sem hann ætlaði móður sinni, vegna neyslu sinnar á ólöglegum lyfjum. Hann fór í próf eftir hlaupið mikla og í gærkvöld var birtur úr- skurður þess efnis að Johnson hafi notað ólögleg steríóð- hormónalyf til að efla vöðva sína. Johnson er sjöundi keppandinn á leikunum sem feliur á lyfjaprófi en mjög strangt - eftirlit er á lyfjanotkun keppenda. Ben Johnson verður að hlýta sömu viðurlögum og aðrir kepp- endur og hlýtur keppnisbann til lífstíðar fyrir vikið en gæti þó fengið að hlaupa á nýjan leik eftir tvö ár. Það er hins vegar mjög langur tími fyrir fljótasta mann heims og óvíst hvort hann nái sér nokkurn tíma á strik á nýjan leik. Um 75% keppenda sem falla á S-Kóreumenn eru enn ósigr- aðir í handboltakeppni Ólympíul- eikanna og bendir ailt til þess að þeir leiki til úrslita gegn Sovét- mönnum sem einnig eru ósigr- aðir. Kóreumenn eiga eftir að leika gegn Spánverjum en slök frammistaða þeirra hefur komið mjög á óvart. Sovétmenn eiga eins og kunn- ugt er eftir að Ieika gegn fslend- ingum og hafa jafnvel efni á að tapa þeim leik. Við vonum að svo verði. lyfjaprófi hefja aldrei keppni aft- ur en ekki er hægt að fullyrða um slíkt nú. Heimsmet Johnsons, sem mældist 9,79 sek. telst nú ógilt en hann heldur meti sínu sem hann setti á heimsmeistaramótinu í Róm sem hljóðaði upp á 9,83 sek. Þá fór Johnson einnig í lyfjapróf sem reyndist negatíft. Carl Lewis ætti að kætast við þessi tíðindi. Hann hlaut fern gullverðlaun í Los Angeles og stefndi að sama marki nú í Seoul. Nú hlýtur hann gullið í 100 metra hlaupinu en hann hefur einnig sigrað í langstökki. Hann á því aðeins eftir að sigra í 200 metra hlaupi og síðan í 4x100 metra boðhlaupi en þar er bandaríska sveitin lang sigurstranglegust. Carl Lewis hljóp þetta fræga hlaup á 9,92 sek. sem er banda- rískt met. Hann er nú orðinn að fljótasta manni heims á nýjan leik, þ.e. þeirra sem hafa keppn- isrétt. Lewis hefur reyndar kvart- að yfir lyfjanotkun keppenda og á heimsmeistaramótinu í Róm sagðist hann vita um marga kepp- endur sem neyttu lyfja. Hann nefndi þó aldrei nein nöfn og því ekki vitað hvort honum hafi verið kunnugt um pilluát Johnsons. þóm Staðan Sovétríkin..........4 4 0 0 98-63 8 Svíþjóð.............4 3 0 1 85-66 6 (sland..............4 2 1 1 77-70 5 Júgóslavía..........4 2 1 1 91-88 5 Alsír...............4 0 0 4 69-92 0 Bandaríkin..........4 0 0 4 64-105 0 B-riðill Ungverjaland-Japan..............22-19 A-Þýskaland-Spánn...............21-20 S-Kórea-Tékkóslóvakía...........29-28 Ungverjaland-Spánn..............26-16 A-Þýskaland-Tékkóslóvakla......24-21 S-Kórea-Japan..................18-11 Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Aston Villa-Nottingham Forest.....1-1 Charlton-Newcastle................2-2 Derby-QPR.........................0-1 Everton-Luton.....................0-2 Man. Utd.-West Ham ...............2-0 Norwich-Millwall..................2-2 Shetf. Wed.-Arsenal...............2-1 Southampton-Liverpool.............1-3 Tottenham-Middlesbrough...........3-2 Wimbledon-Coventry................0-1 2. deild Barnsley-Man. City................1-2 Blackbum-Birmingham...............3-0 Bournemouth-Oxford ...............2-1 Ipswich-Bradford..................1-1 Leeds-Chelsea.....................0-2 Leicester-Watford.................2-2 Oldham-Hull.......................2-2 Plymouth-WBA .....................1-1 Portsmouth-Cr. Palace.............1-1 Shrewsbury-Sunderland.............0-0 Swindon-Brighton..................3-0 Walsall-Stoke.....................1-2 Staðan 1. deild 5 4 10 10-5 13 5 3 2 0 9-3 11 5 3 2 0 10-5 11 5 3 11 10-6 10 5 3 115-1 10 4 3 0 1 6-2 9 5 2 12 13-10 7 5 2 1 2 7-5 7 5 1 4 0 9-8 7 5 2 1 2 4-3 7 5 2 1 2 3-2 7 5 2 1 2 5-6 7 4 12 18-8 5 5 0 4 1 5-6 4 5 113 5-7 4 5 113 5-12 4 5 113 4-11 4 5 1 0 4 5-8 3 5 0 2 3 4-12 2 5 0 1 4 3-10 1 2. deild Blackburn 6 5 1 0 12-3 16 Watford 7 5 1 1 13-5 16 Ipswich 6 4 2 0 13-5 14 Portsmouth 7 3 3 1 14-8 12 Bradford 7 3 3 1 7-4 12 Oldham 7 3 2 2 15-9 11 Bournemouth .... 6 3 2 1 7-6 11 Man. City 7 3 2 2 11-11 11 WBA 7 2 4 1 7-5 10 Swindon 6 2 3 1 9-6 9 Leicester 7 2 3 2 8-10 9 Oxford 7 2 3 2 8-10 9 Plymouth 6 2 2 2 9-7 8 Hull 2 2 3 7-9 8 Walsall 6 1 4 1 10-6 7 Barnsley 7 1 4 2 5-7 7 Chelsea 7 1 3 3 7-9 6 Leeds 1 3 2 4-8 6 Stoke 1 3 3 5-10 6 Cr. Palace 6 0 5 1 4-6 5 Sunderland 6 0 4 2 4-7 4 Shrewsbury....... 6 0 3 3 4-10 3 Birmingham 6 1 0 5 5-18 3 Brighton 6 0 0 6 5-14 0 Markahæstir 1. deild 7 Alan Smith, Arsenal 6 Alan Mclnally, Aston Villa 6 Brian Marwood, Arsenal 6 Tony Cascarino, Miilwall 4 Tony Cottee, Everton 4 John Aldridge, Liverpool 2. deild 6 Simon Garner, Blackburn 6 Tommy Tynan, Plymouth 5 Terry Connor, Portsmouth 5 Roger Palmer, Oldham 5 Colin Pascoe, Sunderland Skotland Aberdeen-Hearts ...................1-0 Dundee-Celtic.....................1-0 Hibernian-Hamilton................1-0 Mothenwell-Dundee Utd.............1-2 Rangers-St. Mirren................2-1 Staðan Seoul-handbolti Kórea-Sovétríkin Norwich .... Liverpool... Millwall.... Southampton Man. Utd.... Coventry.... Arsenal..... Everton..... Aston Villa.... Derby....... QPR......... Sheff.Wed. .. Tottenham ... Nott. Forest... Luton....... Charlton.... WestHam..... Middlesbro ... Newcastle .... Wimbledon... A-riðill Júgóslavía-Alsír...................23-22 Svíþjóð-lsland.....................20-14 Sovétríkin-Bandaríkin..............26-24 (sland-Júgóslavía..................19-19 Bandaríkin-Svíþjóð.................26-12 Sovétríkin-Alsír...................26-J 3 Staðan Suður-Kórea........4 4 0 0 92-81 8 A-Þýskaland........4 3 0 1 92-82 6 Tékkóslóvakía......4 2 0 2 88-86 4 Ungverjaland.......4 2 0 2 84-76 4 Spánn..............4 1 0 3 78-86 2 Japan..............4 0 0 4 67-90 0 -þóm Rangers...........6 5 1 0 13-3 11 DundeeUtd.........6 4 2 0 10-4 10 Aberdeen..........6 2 4 0 8-5 8 Hibernian.........6 2 4 0 3-1 8 St.Mírren ...»....6 2 2 2 5-5 6 Dundee............6 1 3 2 3-6 5 Hamilton..........6 2 0 4 5-8 4 Celtic...... .....6 2 0 4 5-11 4 Hearts......'.....6’ 1 1 4 5-8 3 Motherwell........6 0 1 5 2-8 1 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. september 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.