Þjóðviljinn - 29.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.09.1988, Blaðsíða 15
09.25 Olympíuleikarnir '88 - bein út- sending. Úrslit í handknattleik kvenna og blaki karla. 12.30 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiöa. Teiknimyndaflokkurbyggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Costa Rica. (Fjárrlinjen: Costa Rica-consensus í Centralamerica). i þessari finnsku mynd er fjallað um Costa Ricu, lítið rfki í Mið-Ameríku, sem reynt hefur aö beita sér fyrir friði í þeim heimshluta. (Nordvision- Finnskasjón- varpið). 21.25 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 22.15 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 23.15 Útvarpsfréttir. 23.25 Ólympiuieikarnir '88 - bein út- sending. Frjálsar íþróttir og körfuknatt- leikur. 06.30 Dagskrárlok. S7ÖD2 16.25 # Merki Zorro. Mark of Zorro. Tyr- one Power í hlutverki grimuklædda mannsinssem ríðurum ískjóli næturog tekur réttlætið í sínar hendur. Aðalhlut- verk: Tyrone Power og Basil Rathbone. 17.55 # Blómasögur. Teiknimynd. 18.10 # Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teiknimynd með islensku tali. 18.20 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.45 # Um víða veröld. World in Action. Tíu ár eru liðin síðan Víetnamar hófu að flýja land sitt. I þættinum er ferðast til Hong Kong þar sem 5000 manns, svo- kallað bátafólk, er nú i haldi og bíður þess að fá vist í vestrænum löndum. 19.19 19:19 20.30 Vimulaus æska. Þáttur tileinkaður vímulausri æsku. I þættinum kemur fram fjöldi þekktra popptónlistarmanna og fleiri góðir gestir. 21.05 Einskonar líf. Breskur gaman- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, lesið úr forustugreinum dagblaðanna, tilkynningar og Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undra- landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (16). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Ríkarður Jónsson myndhöggv- ari. Þáttur í aldarminningu hans, áður fluttur í Sinnu 17. september. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Lesari: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. M.a. rætt við dr. Jakob Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunn- ar, „Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá í þýð- ingu Njarðar P. Njarðvík. Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofiev, Britten og Stravinsky a. Valsasvita op. 110 eftir Sergei Prokof iev. Skoska þjóð- arhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Sex ummyndanir eftir Ovid op. 2 fyrir óbó eftir Benjamin Britten. Arne Akselberg leikur á óbó. c. „Spilað á spil", balletttónlist í þrem þáttum eftir Igor Stravinsky. Fílharmoniusveitin í Rotterdam leikur; James Colon stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson fiytur. SJÓNVARP Á sínum tíma fékk Sean Connery óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Hinir vammlausu. En hann hefur einnig leikið lagaverði annarrar gerðar en þar kom fram. Og nú er Connery enn á ferð í mynd, sem sýnd er á Stöð tvö í kvöld og nefnist „Refsivert athæfi". Lögreglu- maður sá, sem Connery karlinn leikur aðþessu sinni, er langt frá því að vera vammlaus og raunar hinn versti þrjótur og er best að segja svo ekki meira um það heldur láta kauða sjálfan sýna sig. -mhg myndaflokkur. 21.30 # Refsivert athæfi. The Offence. Spennumynd sem fjallar um lögreglu- mann sem haldinn er bældri ofbeldis- hneigð. Honum er falið að yfirheyra mann sem er ákærður fyrir að leita á börn, en það reynist honum um megn. Aðalhlutverk: Sean Connery og Trevor Howard. 23.20 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. ÚTVARP 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Þjóðleg tónlist frá Kóreu í tilefni ólympíu- leika 1988. Bergþóra Jónsdóttir segir frá tónlistarlifi Kóreubúa fyrr og nú og kynnir hljóðritanir með kóreskum tón- listarmönnum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Fimmti og loka- þáttur um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 23.10 Píanótríó i a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovski. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vladimir Ashkenazy á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.05 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30 og síðan pistill frá ólympiuleikunum í Seúl. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla -Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsu- rækt. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Þessa nótt er leikið um 5. til 11. sæti i handknatt- leiknum frá miðnætti til kl. 7.00. Leik (slendinga lýst, verði þeir í þeim hópi. Að loknum fréttum kl 2.00 verður endurtek- inn frá mánudegi þátturinn „Á Frívakt- inni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. STJARNAN FM 102,2 7.00 Arni Magnússon Lífleg og þægileg 23.55 # Píslarblómið. Passion Flower. Ungur Bandaríkjamaður í Singapore er að hefja feril sinn í viðskiptalifinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskiptaháttum. Fyrr en varir er hann flæktur í mun alvar- legri mál en hann hafði áður kynnst. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Bruce Boxleitner, Nicole Williamson og John Waters. 01.25 Dagskrárlok. tónlist, veður, færð, og hagnýtar upplýs- ingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gisla og Sigurði. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson leikur tónlist, og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæðatón- list leikin. GyðaTryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjali að hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10 og 11. Aðalfréttir dagsins kl. 12.00 og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þína - Siminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og siðdeg- istónlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis, hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin - meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögumogkveðjum.Síminner61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 DAGBÓKi APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 23.-29. sept. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvoldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardogum og helgidogum allan sólarhringinn Vit|- anabeiðnir. simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Úpplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans. opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflol s 656066. upplysingar um vaktlækna s 51100 Akureyri: Dagvakt8-17 á Læknamið- stöðmni s. 23222. hjá slókkviliðmu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavik... Kópavogur Garðabær. Slökkviliðc Reykjavík .. Kópavogur Seltj.nes... Hafnarfj ... Garðabær. .simi 1 1 1 66 simi 4 12 00 .simi 1 84 55 sími 5 1 1 66 sími ■lar: 5 1 1 66 sími 1 1 1 00 .simi 1 1 1 00 simi 1 11 00 sími 5 1 1 00 simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- ___________/ linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18. ogeftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19 30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadelld Landakotsspft- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspítali Hafnadirði: alladaga 15-16og 19- 19.30 Kleppsspitalinn:aliadaga 15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHusavik: 15-16 og 19 30-20 YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarl tyrir unglmga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opm þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum. Sigtum 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadaga frákl. 1-5 GENGIÐ 28. september 1988 kl. 9.15. Bandarikjadollar. Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænskkróna...... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn.franki... Holl. gyllini... V.-þýskt mark... (tölsklíra...... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen..... (rsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belgískurfr.fin .... Sala 48,260 81,292 39,531 6,7032 6,9614 7,4874 10,8755 7,5424 1,2257 30,3236 22,7846 25,6811 . 0,03444 . 3,6501 0,3114 0,3876 0,35963 68,850 62,3114 53,2911 1,2113 KROSSGATAN Lárétt: 1 bjargbrún4 heiðarleg 6 skaut 7 ill- gresi9fiskurinn 12hélt 14leppur15forfaöir16 uppnám19deigt20 hokin 21 hjaröi Lóðrétt: 2 lík 3 leikur 4 hopi5reykja7karl- mannsnafn 8 armóður 10stauti 11 sindra13 vafi 17 eldstæði 18 mis- kunn Lausnásíðustu krossgátu Lárétt:1 gróf4hrós6 Eir7stál9ásar12 blaut 14 fló 15 yls 16 týran 19 afar 20 munn 21 ragir Lóðrétt: 2 rót 3 fell 4 hráu5óma7sefjar8 ábótar10stynur11 rósina13aur17ýra18 ami Fimmtudagur 29. september 1988 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.