Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 12
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Marmari
ettir
Guömund Kamban
Leikgerö og leikstjóm:
Helga Bachmann
íkvöldkl.20.005.sýn.
sunnudagskvöld kl. 20.00 6. sýn.
Litla sviöiö, Lindargötu 7
Efégværiþú
eftir Þorvarð Helgason
leikstjóri Andrés Sigurvinsson
íkvöldkl.20.302.sýning
ÍGamlabíói
Hvarerhamarinn?
eftirNjör&P. Njarövik
tónlist Hjálmar H. Ragnarsson
leikmynd og búningar
Sigurjón Jóhannsson
lýsing Björn B. Guðmundsson
leikstjórn Brynja Benediktsdóttir
leikarar og hljóðf æraleikarar Er-
lingur Gislason, Lilja Þórisdóttir,
Randver Þorláksson, Örn Árnason,
Eyþór Arnalds, Herdís Jónsdóttir,
Hlíf Sigurjónsdóttir, Kristín Guð-
mundsdóttir, ÓlafurÖrnThorodd-
sen, Valgeir Skagfjörð og Vígdís
KlaraAradóttir.
laugardag 8. okt. kl. 15.
Frumsýning
sunnudag 9. okt. kl. 15.2. sýn.
sýningarhlé vegna leikferðar til Berl-
ínartil22. okt.
Látbragðsleikarinn Ralt Herzog
gestaleikur á Litla sviðinu
miðvikudagskvöld kl. 20.30
fimmtudagskvöldkl. 20.30
Síðustu f orf öð að tryggja sér
áskriftarkort!
Miðasalaopinalladagakl. 13-20
Simapantanir einnig virka daga kl.
10-12.
Sími i miðasölu: 11200.
Leikhú skjallarinn er opinn öll
sýninga rkvöld f rá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á
2100 kr. Veislugestir geta haldið
borðum fráteknum í Þjóðleikhús-
kjallaranum eftir sýningu.
RKYKIAVlKlJK *f* '
Sveitasinfónía
Sveitasinfónía
6,sýn.íkvöldkl.20.30
uppselt
grænkortgilda
7. sýn. 2.10 kl. 20.30
hvitkortgilda
Örfá sæti laus
8. sýn. 8.10. kl. 20.30
appelsinugul kort gilda.
Örfá sæti laus
9.sýn.9.10kl.20.30
brúnkortgilda
Örfásætilaus
Miðasala í Iðnó, sími 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega trá
kl. 14-19 og fram að sýningu þá
dagasemleikiðer.
Símapantanirvirkadagafrákl. 10.
Einnig símsala með VISA og EURO
á sama tírna
VDTDKNINA
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat
fyrirsýningu.
Sími18666
Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal
v/Freyjugötu.
Höfundur: Harold Pinter.
18. sýn.íkvöldkl. 20.30
19. sýn. sunnudag 2.10 kl. 16.00
Miðasalanf Asmundarsaleropin
tvo tima fyrlr sýnlngu, simi þar:
14055.
Miðapantanir allan sólarhringinn
fsfma 15185
Ath. Sýnlngum fer fækkartdl.
Ósóttar pantanir seldar hálftíma
fyrlr sýningu.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
LAUGARAS= Æ
SÍMI 3-20-75
Salur A
„Uppgjörið"
Ný æsispennandi mynd um spillingu
innan lögreglunnar I New York. Þeg-
ar löggan er á frívakt leikur hún Ijót-
an leik, nær sér i aukapening hjá
eiturlyfjasölum.
Myndin er hlaðin spennu og spill-
ingu. Úrvalsleikararnir Peter Well-
er (Robo Cop) og Sam Elliot
(Mask) fara með aðalhlutverk.
Leikstjóri: Jame Gluckenhaus (skrif-
aði og leikstýrði „The Exterminat-
or")
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bonnuð innan 16 ára.
Salur B
Þjálfun í Biloxi
Frábær gamanmynd meö úrvals-
ieikurunum: Mathew Broderick
(„Wargames", „Ferries Bullers day
off") og Christopher Walken (The
„Deerhunter", „A Wiew to kill")
Biloxi Blues er um unga pilta í þjálf-
unarbúðum hjá hernum. Herinn
gerir Eugene að manni, En Row-
ena gerir hann að „karlmanni".
• *•• Voxoffice •••• Variety
• •• N.Y. Times.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
__________SALUR C__________
Vitni að morði
Ný hörkugóð spennumynd. Lukas
Haas úr „Witness" leikur hér
úrræðagóðan pilt sem hefur gaman
af að hræða liftóruna úr bekkjarfé-
lögum sínum. Hann verður sjálfur
hræddur þegar hann upplifir morð
sem framið var fyrir löngu. Aðalhlut-
verk: Lukas Haas („ Witness"), Alex
Rocco (The Godfather) og Kather-
ine Helmond (Löður). Leikstjóri:
Frank Laloggia.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bonnuð innan 14 ára.
Barnasýningar kl. 3
Verð kr. 150.-.
E.T.
Draumalandið
Alvin og félagar
„Haust með
Tsjekhov"
Mávurinn
Iaugardag1.10. kl. 14
sunnudag2.10.kl.14
Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson
Leikarar: Arnar Jónsson, Baldvin
Halldórson, Björn Karlsson, Guðrún
Asmundsdóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Kristbjörg Kjeld, MaríaSigurð-
ardóttir, Rúrik Haraldsson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Sigurður Skúla-
son.
AðgöngumiðaríListasafni (slands
laugardag og sunnudag frá kl. 13.
FRÚ EMILÍA
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7i
18936
Salur A
Skóladagar
Bráðfyndin og eldfjörug „skóla-
mynd" með dúndurmúsik um ástir
og erjur i háskóla f Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk leika Tisha Cambell
(Litla hryllingsbúðin), Larry Fishburn
(Band ot the Hand, The Color Pur-
ple) og Giancarlo Esposito (The
Cotton Club).
Leikstjóri er Spike Lee.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
'_____;_______________»
_________B-SALUR:_________
Sjöunda innsiglið
THE DESERT IS
FROZEN IN ICE.
^teá
*^fe
Hrikalega spennandi og dularfull
mynd með hinni vinsælu Demi Mo-
ore (St. Elmos Fire, About Last
Night) og Michael Biehn (Lords of
Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum.
Um allan heim gerast óhugnanlegir
og dularfullir atburðir. Frost í eyði-
rriorkinni; árvatn verður að blóði;
dauða fiska rekur á land og her-
menn finnast myrtir á hryllilegan
hátt. Abby (Demi Moore) veit að
þessir atburðir eru henni tengdir, en
hvernig? Spenna frá upphafi til
enda. Leikstjóri: Carl Schultz.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Von og vegsemd
^: ¦&........,*.W
Stórbrotin og eflírminnileg kvik-
mynd, byggð á endurminningum
leikstjórans Johns Boormans. Billy
litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum
augum en flestir. Það var
skemmtilegasti tími lífs hans.
Skólinn var lokaður, á næturnar
lýstu flugeldar upp himininn, hann
þurtti sjaldan að sofa og enginn
hafði tíma til að ala hann upp. Mynd-
in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna
þ.á m. sem besta kvikmynd ársins,
fyrir besta frumsamda handritið,
bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
Ahrifamikil og vel gerð mynd í leik-
stjórn Johns Boormans. Aðalhlut-
verk: Sarah Miles, David Hayman,
lan Bannen og Sebastian Rice-
Edwards.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Hún á von á barni
Umsagnir blaða:
„Með bestu myndum John Huges."
„Kavin Bacon (Footloose) nær ótrú-
lega vel og á kíminn máta, að lýsa
hikandi og óöruggri ferð stráksins
inn í heim ábyrgðar og fullorðins-
ára."
„Leikararnir standa sig allir með
prýði í stórum og smáum hlutverk-
um."
Sýnd föstudag og laugardag kl. 5,7,
8og 11
Sýnd sunnudag og mánudag kl. 5,7
og9
REGNBOGINN.
Örlög og ástríður
Þau voru ung, þau léku sér að eldi
við ástina, sakleysi og ástríður. Þau
sviku bæöi langanir sínar og drauma
og urðu því að taka örlögum sínum.
Frábærfrönsk spennumynd sem þú
verður að sjá.
Aöalhlutverk: Valerie Allain, Remi
Martin, Lionel Melet, Shopie Ma-
hler.
Leikstjóri: Michael Schock.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sér grefur gröf
\ður er nóttin er á enda mun einhver
verða ríkur... og einhver verða
dauður... en hver??? Frábær
spennumynd, sem kemur á óvart.
Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn.
I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikar-
arnir: Keith Carradine (McCabe
and mrs Miller, Nashville, Southern
Comfort). Karen Allen (Raiders of
the lost Ark, Shoot the Moon, Starm-
an). Jeff Fahey (Silverado, Psycho
3). Leikstjóri Gilbert Cates.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndki. 9 og 11.15.
Martröð á háaloftinu
Þetta er spennumynd sem heldurj
þér fast í sætinu. Þær Victoriaj
Tennant og Óskarsverðlaunahaf-
inn Louise Fletcher fara með aðal-
hlutverk í þessari mögnuðu spennu-
mynd, sem byggð er á hinni frægu
sögu V.C. Andrews „Flowers in the
Attic" Aðalhlutverk: Victoria Tenn-
ant All of me -The Holcroft
covenant- The Winds of War) Lou-
ise FletcherfOne flew over the
Cuckoo's nest- Firestarters) Kristy
Swanson (Deadly frends) Jeb Stu-
art Adams og Ben Ganger. Leik-
stjóri: Jeffrey Bloom
Bloom
Bönnuð innan 12 ára
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.15.
LtlÐSÖGUtóURlNN
\ l"kJ\\f\'->rl n rfVI
Hin spennandi og forvitnilega sam-
Iska stórmynd með Helga Skúla-
synl.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sf&ustu sýnlngar.
Klíkurnar
Hörð og hörkuspennandi mynd.
Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi.
Ein miljón byssur. 2 löggur.
Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal-
hlutverk: Robert Duvall, Sean
Penn, Maria Conchita Alonso.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15
Á ferð og flugi
Sýnd kl. 3 og 5.
Flatfótur
í Egyptalandi
Sýnd kl. 3.
Ef ég væri ríkur
Sýnd kl. 3
OÍCECEC?
Þá er hún komin hér hin frábæra
spennumynd D.O.A. en hún ergerð
af „spútnikfyrirtækinu" Touchstone
sem sendir frá hvert trompið á fætur
öðru. Þar á meðal Good Morning
Vietnam. Þau Dennis Quaid og Meg
Ryan gerðu það gott í Innerspace.
Hér eru þau saman komin aftur í
þessari stórkostlegu mynd. Sjáðu
hana þessa. Aðalhlutv.: Dennls
Quaid, Meg Ryan, Charlotte
Rampling, Daniel Stern. Leikstjóri:
Rocky Morton.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
FRUMSÝNIR
ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA:
Hún er komin hin frábæra íslenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni
mynd sem við Islendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot, mynd
sem hittir beint í mark. AÖalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald-
vlnsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn-
ur Oskarsson. Kvikmyndataka:
Kari Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.
Frantic
Oft hefur hinn frábæri leikari Harri-
son Ford borið af í kvikmyndum en
aldrei eins og í þessari stórkostlegu
mynd Frantic, sem leikstýrð er af
hinum snjalla leikstjóra Roman Pol-
Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel
við mig í Witness og Indiana Jones
en Frantic er mín. besta mynd til
þessa.
Sjaðu úrvalsmyndina Frantic
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty
Buckley, Emmanuelle Selgner,
John Mahoney.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Bonnuð bornum innan 14 ára..
Sýnd kl. 5 og 9.
r Stallone (banastuðl
í toppmyndlnnl
Aldroi hefur kappinn Sylvstor Stal-
lone verið i elns miklu banastuði
eins og í toppmyndinni Rambo III.
Stallone sag&l f Stokkhólmi á
dögunum a& Rambo III vœri sfn
langstærsta og best ger&a mynd
til þossa. Við erum honum sam-
mála.
Rambo III er nú sýnd vlð motað-
sókn vfðsvegar um Evrópu.
Rambó III. Toppmyndin f ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Rlchard Crenna, Marc De Jonge,
Kurtwood Smtth.
Framleiðandi: Buzz Fettshans
Leikstióri: Peter MacDonald
Sýndkl. 7.05 og 11.15.
Bðnnuð innan 16 ara.
Hundalíf
BIÖHÖU
Simí 78900
Frumsýnir grinmynd sumarsins:
Ökuskírteinið
Já hér er komin hin bráðsnjalla og
stórgóða grínmynd License to drive
sem er án efa langbesta grínmynd
sem sést hefur í langan tíma. Það er
á hreinu að License to drive er hægt
að sjá aftur og aftur. Skelltu þér á
grfnmynd sumarslns 198.8. Aðal-
hlutv.: Corey Haim, Core'y Feld-
man, Heather Graham, Richard
Masur, Carole Kane. Leikstjóri:
Greg Beeman.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Góðan daginn
Víetnam
Það má með sanni segja að Good
moming Vietnam er heitasta myndin
um þessar mundir þvf hennar er
beöið með óþreyju viðsvegar um
Evrópu.
Aðalhlutverk: Robin Williams, For-
est Whttaker, Tung Thanh Tran,
Bruno Klrby.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10.
Að duga
eða drepast
Skólinn er byrjaður og það er hann
!einnig hjá hinum frábæra leikara úr
La Bamba Lou Diamond Phillips í
hinni stórgóðu úrvalsmynd Stand
and Deliver.
Frábær mynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Lou Diamond Phill-
ips Edward James Olmos, Andy
Garcia, Rosana De Soto.
Leikstjóri: Ramon Menendez
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
\ -U
Sýnd kl. 3
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. október 1988
Times segir um Beetlejuice -"Brjál-
æðisleg gamanmynd. önnur eins
hefur ekki verið sýnd siðan Ghost-
busters var og hét.
Aðalhlutverk: Mlchael Keaton, Al-
ece Baidwin, Qeena DAvis, Jeff-
ery Jones.
Leikstjóri: Tlm Burton.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Undrahundurinn Benji
Sýnd kl. 3.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Lögregluskólinn
Sýnd kl. 3._____________________