Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 14
Fósturheimili óskast! Fósturheimili óskast fyrir börn á skólaaldri og börn með sérþarfir. Þeir sem hafa áhuga, hringi í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, fósturdeild, sími 25500. DAGVIST BARIVA FOSTRUR, ÞROSKAÞJÁLFAR, ÁHUGASAMT STARFSFÓLK! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingarveitaforstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila, og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. VESTURBÆR — MIÐBÆR ! Valhöll Suðurgötu 39 ^ 19619 Ægisborg Ægisíðu 104 s 14810 AUSTURBÆR Langholt Dyngjuvegi 18 3" 31105 Nóaborg Stangarholti 11 X 29595 Skóladagheimilið Auðarstræti 3 ¦s 27395 Stakkaborg Bólstaðarhlíð 38 s 39070 1 BREIÐHOLT Hálsakot Hálsaseli 29 ¦s 77275 Iðuborg Iðufelli 16 œ 76989 Seljaborg v/Tungusel ¦s 76680 Útboð Stýrikerf i fyrir loftræsti- kerfi í Borgarleikhúsi Forval Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Byggingadeildar borgarverkfræðings auglýsir forval vegna fyrirhugaðs útboðs á stjórnbúnaði fyrir loftræstikerfi í Borgarleikhúsi, þar með talin hönnun, forritun, uppsetning, útvegun efnis, stil- ling, gerð handbóka og eftirlit í 1 ár. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mánudeg- inum 3. október n.k. Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 10. október n.k. INNK'AUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í upp- setningu og tengingu röra og tækja í stöðvarhúsi Nesjavallavirkjunar. Verkinu tilheyra undirstöður tækja, stálgrindargólf auk pípulagna að og frá tækjum. Þvermál röra er frá DN50 og allt að DN1200 mm. og hluti þeirra úr ryðfríu stáli. Verk- tími er nóvember 1988 til mars 1990. Vettvangsskoðun á Nesjavöllum 11. október 1988 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 25.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. október kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið fyrir hársnyrtifólk verður haldið í Iðn- skólanum í Reykjavík dagana 8. og 9. október n.k. Nánari upplýsingar veita Sigrún Magnúsdóttir og Jónína Jónsdóttir í síma 26240 milli kl. 9 og 12. Iðnskólinn í Reykjavík .O. TT Laugardagur 06.55 Ólymípuleikarnir '88 - bein út- sending Urslit í júdó, handknattloik, knattspyrnu og sundknattleik. 13.00 Hlé 17.00 Ólympíusyrpa Ýmsar greinar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Motli - siöasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Lottó 20.35 Já, forsætisráðherra Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. 21.00 Maður vikunnar 21.15 Ein á hreinu Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk John Cusack og Daphne Zuniga. Tveir menntaskóla- nemar verða samferða í bíl langa leið yfir Bandaríkin. Þeim kemur ekki vel saman og verður ferðalagið því viðburð- aríkt í meira lagi. 22.50 Allt í röð og rugli Itölsk þíómynd frá 1976. Leikstjóri Lina Wertmuller. Fjallað er á grátbroslegan hátt um til- raunir tveggja bænda til að aðlagast stórborgarlífinu, 00.35 Útvarpsfréttir 00.45 Ólympíuleikarnir '88 - bein út- sending Blak, hnefaleikar og maraþon. 06.30 Dagskrárlok Sunnudagur 8.20 Ólympíuleikarnir '88 Bein útsend- ing. Lokahátíð. 11.00 Hlé. 15.00 Boris Godunov Ópera í 4 þáttum eftir Modest Mussorgsky, i sviðsgerð IDAG IDAG er 1. október, laugardagur í tuttug- ustu og fjórðu viku sumars, tíundi dagur haustmánaöar, 275. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.37 en sest kl. 18.56. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR Remigíusmessa. Stýrimannaskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1891. Latínuskólinn í Reykjavík vígður 1846. ÞjóðhátíðardagurKína. Þjóð- hátíðardagur Kýpur. Þjóöhátíðardag- ur Nígeríu. Þýski herinn inn í Tékkósl- óvakíu1938. ÞJÓÐVILJINN FYRIR50ÁRUM Frakkland og Bretland brugðust ör- yggi Evrópu. Tékkarkrefjasttrygg- inga. Fór þýski herinn inn í Súdeta- landið í nótt? „Samþykkt án okkar- oggegnokkur." Hægt að selja 10-12 þúsund tonn- um meiraaf saltfiski. Aðalfundur S. I. F. hófstígær. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 í morgunsárið. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 09.00 Fréttir 09.03 Litli barnatíminn. „Alis í Undra- landi" oftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (18). 09.20 Hlustendaþjónustan Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 09.30 Fróttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsóperan: „Leonore" eftir Ludwig van Beethoven. Jóhann- es Jónasson kynnir. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Barnatfmlnn. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Rimsky Korsakov. Upptaka f rá sýningu í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu. Hádrama- tísk ópera um valdabrölt Boris Godu- novs, en hann var keisari í Rússlandi á 16. öld. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella leikin af Eddu Björ- gvinsdóttur bregður á leik á milli atriða. 18.50 Frettaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Knáir karlar Bandarískur mynda- flokkur. I þessum þætti leikur Anna Björnsdóttir aðalhlutverkið. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjóvnarpsefni. 20.45 Látum það bara flakka Bresk mynd í léttum dúr sem sýnir ýmis þau mistök og óhöpp sem geta átt sér stað við gerð kvikmynda og sjónvarpefnis. 21.30 Hjálparhellur Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum skrifuðum af jafn mörg- um konum. Þættirnir gerast stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina. 22.15 Úr Ijóðabókinni Heigi Skúlason leikari les kvæðið Tólfmenningarnir eftir Alexander Block í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Árni Bergmann flytur inngangsorð. 22.45 Ólympíusyrpa Endursýnd loka- hátíðin frá fyrr um morguninn. 00.25 Útvarpsfréttir 00.35 Dagskrárlok Mánudagur 17.30 Fræðsluvarp. 1. Ávarp. Sigrún Stefánsdóttir framkv.stjóri Fræðslu- varps flytur ávarp og kynnir dagskrána. 2. Málið og meðferð þess. Kynningar- þáttur þar sem koma fram Höskuldur Þráinsson, Heimir Pálsson og Ásmund- ur Sverrir Pálsson. 3. Tungumála- kennsla Kynning á frönskukennslu fyrir byrjendur. Kynnir f ræðsluvarps er Elísa- bet Siemsen. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Líf í nýju Ijósi (9) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann. 19.25 Nóttin milli ára. Saensk barnamynd 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 21.00 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Daníel f lýr land. (Szerencsés Dáni- el). Ný, ungversk verðlaunamynd byggð á smásögu András Mezei. Leik- stjóri Pál Sándor. Aðalhlutverk Péter Rudolf, Zándor Zsótér og Kati Szerb. Myndin gerist í árslok 1956 eftir upp- reisnina í Ungverjalandi. Tveir piltar freista þess að flýja til Austurríkis, hvor í sínum tilgangi þó. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 22.40 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. u 0 STÖD2 Laugardagur 8.00 # Kum, kum Teiknimynd. 8.25 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 08.50 Kaspar Teiknimynd. 09.00 # Með Afa Teiknimynd. 10.30 # Penelópa puntudrós Toikni- mynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fIjúgandi Leikin barnamynd. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 12.30 # Viðskiptaheimurinn Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.55 # Fanný 15.05 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 15.55 # Ruby Vax Breskur sþjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.35 # NærmyndiV Endursýnd Nær- Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 21.30 Elisabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Siguröar- dóttir. 24.00 Frórtir. 00.10 Um lágnættið. Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist. , 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn- ingarorð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni meö Guð- rúnu Ásmundsdóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um texta dagsins, Matteus 22, 34-46. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.25 Leikrit: „Skálholt" eftir Guðmund Kamban Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gísla- son. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikend- ur: Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Brynjólfur Jóhannesson, Arndís Björnsdóttir, Róbert Arminns- son, Haraldur Björnsson, Gestur Páls- son, Þóra Borg, Ingibjörg Steinsdóttir, Andrés Björnsson, Jón Aðils, Bryndís Pétursdóttir, Edda Kvaran, Hólmfríður Pálsdóttir og Lárus Pálsson. Söngvar- ar: Indriði Bogason, Sigurður Waage, Jón Pálsson og Gunnar Guðmundsson. Orgelleikari og söngstjóri: Páll (sólfs- son. Kristján Albertsson flytur inn- gangserindi. (Áður flutt 1955 og 1974). 15.30 Með sunnudagskaff inu. Sígild tón- list af léttara taginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasögunum fyrir unga hlust- endur í útvarpsgerð Vernharðs Linnets. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Egils og hernaður. Stefán Karlsson les úr Eglu. Með helstu hlutverk fara Valdimar Örn Flygenring sem Egill, Jón Júllusson sem Skallagrímur, Emil Gunnar Guð- mundsson sem Arinbjörn hersír, Þórir Steingrímsson sem Eiríkur blóðöx og Solveig Hauksdóttir sem Gunnhildur (Endurfluttur í Útvarpi unga fólksins á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Borlín, menningarmiðstöð Evr- ópu. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar- ínnar í Berlín 24. apríl í vor á árlegri menningarhátíð þar. Sinfónía nr. 1 í c- moll op. 68 eftir Johannes Brahms; Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. 18.00 Skáld vikunnar- Steinn Steinarr. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Islensk tónlist. UTVARP 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld. Umsjón: Arndis Þor- valdsdóttirog SigurðurÓ. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan. „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hondur. Urnsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 07.00 Fróttir. 07.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, til- kynningar og daglegt mál. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. Alís i Undralandi" eftir Lewis Carroll i' þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (19). 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundireldri þorgara. 09.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guð- mundsson talar um loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 l' dagsins önn - Dulrænir hæfi- leikar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (13). 14.00 Frettir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr lorustugreinum tands- málablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallaö um töku- börn fyrri tíma. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart og Beethoven. a. Píanókonsert í C-dúr K. 246 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in- the-Fields hlfómsveitinni; Neville Marr- inerstjórnar. b. Sinfónía nr. 1 íC-dúrop. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus-hljómsveitin ( Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og Iþróttafréttir. 18.05 Á vettvangi. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtokinn þáttur frá. morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daglnn og veginn. Lára M. Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri talar. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónlist frá 1^. öld. a. „Lamento di Ariana" eftir Claudio Monteverdi. Carol- yn Watkinson sópran syngur, Japp ter Linden leikur á selló og Henk Bouman á sembal. b. „La desperata}\ sðnata i g- 22 SÍÐA - WÓÐVILJINN Laugardagur 1. október 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.