Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 15
mynd af Indriða G. Þorsteinssyni rithöf-
undi.
17.15 # íþróttir á laugardegi Litiö yfir
íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt.
19.19 19.19
20.30 Verðir laganna Spennuþættir um
líf og störf á lögreglustöð i Bandaríkjun-
um.
21.25 Séstvallagata 20 Breskur gaman-
myndaflokkur.
21.50 #1941 Það er melstari Steven
Spielberg sem fókk sautján Óskars-
útnefnlngar í allt fyrir tvær sfðustu
myndir sinar. Aðalhlutverk: Dan Akro-
yd, Ned Betty, John Belushi, Christop-
her Lee, Toshiro Mifune.
23.45 # Saga rokksins I þessum þætti
verður fjallað um nokkra píanósnillinga
einsog Fats Domino, Little Richard og
fleiri
00.20 # Draugahúsio Bíómynd. Aöal-
hlutverk Pamela Franklin og Roddy
MacDonald.
01.55 # LagasmiðurMyndumtvofélaga
sem ferðast um Bandarfkin og flytja
sveitatónlist. Aðalhlutverk: Willie Nel-
son og Kris Kristoffersson.
03.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8.00 Þrumufuglarnir Teiknimynd.
8.25 Paws, Paws Teiknimynd.
8.50 Momsurnar Teiknimynd.
09.15 # Alll og íkornarnir Teiknimynd.
9.40 # Draugabanar Gamansöm
teiknimynd um þrjá draugabana sem
reyna að ráða niðurlögum drauga út um
allan heim.
10.05 # Dvergurinn Davfð Teiknimynd.
10.30 # Albert feltl Teiknimynd
11.00 # Fimmtán ára Leikinn mynda-
flokkur um unglinga í bandarískum
gagnfræðaskóla.
11.30 # Garparnir Teiknimynd.
12.00 # Sunnudagssteikin Hljómsveitin
Fleetwood Mac. Tþættinum verður rak-
inn ferill hennar.
SJONVARP
13.15 # BesturárangurSamkynhneigar
vinkonur sem báðar hafa náð langt í
íþróttagrein sinni setja markið hátt. Að-
alhlutverk: Mariel Hemingway, Scott
Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Mo-
ore.
15.20 # Menning og iistir . Gullni
hlemmurinn Stórstjarnan Michael Ca-
ine sýnir í þessum rúmum klukkustund-
arlanga heimildarþætti myndbúta úr
fimmtíu ára sögu Rank kvikmyndafé-
lagsins.
16.50 # Frakkland a la carte Segja má
að matargerð sé þjóðaríþrótt Frakka,
gamlar hefðir eru í hávegum hafðar og
margar fjölskyldur eiga sér sínar eigin
uppskriftir sem hafa varðveist mann
fram af manni.
17.15 # Smithsonian Margverðlaunaðir
fræðsluþættir sem njóta mikilla vin-
sælda í Bandaríkjunum.
18.10 # Ameriski fótboltinn Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt-
ans.
19.19 19.19
20.30 Heimsbikarmót í skák-opnunar-
hátfð Stöð 2 stendur fyrir Heimsbikar-
móti í skák dgana 3. - 26. október sem
fram fer í Borgarleikhúsinu í sérstöku
boði Reykjavikurborgar.
21.10 Áfangar Stuttir þættir þar sem
brugðið er upp svipmyndum af ýmsum
stöðum á landinu sem merkir eru fyrir
náttúrufegurð oða sögu en ekki eru
alltaf í alfaraleið.
21.20 # Listamannaskálinn Habitat-
konungurinn Terence Conrad, er við-
mælandi Listamannaskálans að þessu
sinni.
22.15 # Synir og elskhugar Myndin er
byggð á sögu D. H. Lawrence og fjallar
um margbreytilegar hliðar ástarinnar.
23.55 # Melstari af Guðs náð Atvinnu-
maður ( hornaboltaleik neyðist til að
hætta leik vegna heilsubrests. Aðalhlut-
verk: Robert Redforo, Robert Duvall,
Kim Basinger og Wilford Brimley.
02.10 Dagskrárlok.
Mánudagur
15.50 # Lykllnúmerið Call Northside
777. Blaðamaður nokkur tekur að sér
að afsanna sekt pilts sem ákærður er
fyrir morð á lögreglumanni. Myndin er
byggð á sönnu sakamáli. Aðalhlutverk:
James Stewart, Lee J. Cobb og Helen
Walker. Leikstjórn: Henry Hathaway.
17.40 # Kærleiksbirnirnlr. Teiknimynd
með íslensku tali.
18.05 Heimsbikarmótið f skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð
2.
18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.40 # Vaxtarverkir. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
19.19 19:19
20.30 Dallas.
21.20 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu.
21.30 #Sögur frá Hollywood. Tales
from Hollywood Hills. Unnið með snill-
ingi. The Pat Hobby Stories eftir F.
Scott Fitzgerald. Hér er sagt frá mið-
aldra rithöfundi sem sækist eftir að
koma aftur til vinnu hjá kvikmyndaveri í
Hollywood en margir verða til þess að
leggja stein i götu hans. Aðalhlutverk:
Christopher Uoyd, Joseph Campanella
og Colin Firth.
22.20 # Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu.
22.40 # Hasarleikur Moonlighting. Da-
vid og Maddie í nýjum sakamálum og
hættulegum ævintýrum.
23.20 # PilsaþyturCanCan.Myndinger-
ist í París á þeim tíma er Rauða Myllan
náði miklum vinsældum og segir frá
dansara sem dreginn er fyrir rétt fyrir
ósæmilegan dans. Aðalhlutverk: Frank
Sinatra og Shirley Maclaine.
01.25 Dagskrárlok.
moll eftir Carlo Farina. Reinhard Göbel
leikur á gamla fiðlu, Jaap ter Linden á
selló og Henk Bouman á sembal. c.
„Lamento di Olympia" eftir Claudio
Monteverdi. Carolyn Watkinson sópran
syngur, Hopkinson Smith leikur á tíorbó,
Jaap ter Linden á selló og Henk Bou-
mann á sembal. d. „Dido's lament" úr
óperunni „Dido og Aeneas" eftir Henry
Purcell. Jessye Norman sópran syngur
með kór og Ensku kammersveitinni;
Raymond Leppard stjórnar.
21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð
þess. Fjarkennsla i íslensku fyrir fram-
haldsskólastigið og almenning. Um-
sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
21.30 B|argvætturin. Þáttur um björgun-
armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Kynntar inn-
lendar og erlendar rannsóknir sem
snerta atvinnu, náttúru og mannlíf. Um-
sjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
Laugardagur
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30. Þessa nótt er
leikið um 1. og 3. sæti í handknattleik, kl.
6.00 um þriðja sætið og kl. 7.30 um 1.
sætið.
08.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar í helgarblöðin og leikur nota-
lega tónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir
tekur á móti gestum í hljóðstofu Rásar 2
og bregður léttum lögum á fóninn. Gest-
ur hennar að þessu sinni er Ólafur Hall-
dórsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á Kflð. Anna Björk Birgisdóttir ber
kveðjur milli hlustenda. og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Sunnudagur
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grét-
arsson.
15.00 Vlnsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tíu vinsælustu lögin.
(Endurtekinn frá föstudagskvöldi).
16.05 114. tónllstarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
evri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Utvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
22.07 Af fingrum fram - Anna Björk Birg-
isdóttir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Mánudagur
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00.
07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30 og síðan pistill frá
ólympiuleikunum í Seúl.
09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja. - Skúi Helgason
kynnir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" l
umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
fluqsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
STJARNAN
FM 102,2
Laugardagur
9.00 Gyða Tryggvadóttir Þaö er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum og fróð-
leik.
10.00 12.00 Stjörnufréttir
12.10 Laugardagur til lukku Stjarnan i
laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi
og fylgst með því sem efst er á baugi
hverju sinni.
16.00 Stjömufréttir
17.00 „Milli mín og þin" Bjarni D. Jóns-
son spjallar við hlustendur um allt milli
himins og jaröar.
19.00 Oddur Magnús Ekið í fyrsta gír
með aðra hönd á stýri.
22.00 Stuð, stuð stuð. Táp og fjör, og nú
hljóma öll nýjustu lögin í bland við gömlu
góðu lummurnar.
03.00 Stjörnuvaktin
Sunnudagur
9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir
tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson.
Okkar maður í sunnudagsskapi og fylg-
ist með fólki á ferð og flugi um land allt
og leikur tónlist, og á als oddi.
16.00 „í túnfætlnum" Pia Hansson leikur
þýða og þægilega tónlist i helgarlok.
19.00 Darri Ólason Helgarlok.
22.00 Árni Magnússon tekur viö stjórn-
inni og keyrir á Ijúfum nótum út i nóttina.
00.00 Stjörnuvaktin
Mánudagur
7.00 Árni Magnússon. Llfleg og þægi-
leg tónlist, f ærð, veður og hagnýtar upp-
lýsingar á morgunvaktinni.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktln Seinni hluti morg-
unvaktar með Gisla Kristjánssyni og
Sigurði Hlöðverssyni.
10.00 12.00 Stjörnufréttir
12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson
veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt
sem erlendu.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af
fingrum fram.
14.00 16.00 Stjörnufréttir
16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást-
valdsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og mannlegum þáttum tilver-
unnar.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón-
list á siðkveldi. Einar Magnús við
hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús á Nótum ástarinn-
ar út í nóttina.
00.00 Stjörnuvaktin
BYLGJAN
FM 98,9
Laugardagur
08.00 Haraldur Gíslason á laugar-
dagsmorgni. Halli leikur góða laugar-
dagstónlist og f jallar um það sem ef st er
á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahús-
um.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta
laugardagstónlist, Magga sér um að
koma öllum í gott skap og hjálpa til við
húsverkin. Síminn hjá Möggu er 61 11
11.
16.00 Islenski listinn, Pétur Steinn kynnir
40 vinsælustu lög landsins.
18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri
tónlist.
22.00 Kristófer Helgason nátthrafn Bylgj-
unnar. Kristófer kemur þér í gott skap
með góðri tónlist, viltu óskalag? Ekkert
mál, siminn er 61 11 11.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
09.00 Haraldur Gíslason á sunnu-
dagsmorgni. Þægileg sunnudagstón-
list og spjall við hlustendur.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu-
dagstónlist í bfltúrinn og gönguferð-
ina.
17.00 Ólafur Már BJörnsson og þægileg
tónlist frá Snorrabraut.
21.00 Á síðkvöldi með BJarna Ólafi
Guðmundssyni, Bjarni spilar þægi-
lega sunnudagstónlist, það er gott
að geta slappað af með Bjarna,
síminn er 61 11 11.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Mánudagur
08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og
spjall að hætti Palla. Fréttir kl. 08.00
og kl. 09.00.
10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og
hádegispoppið allt f sama pakka. Að-
alfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorstoinn Ásgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
loginþ(nerveltekið.Síminner611111.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrfmur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis, - Hvað finnst þér?
Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við
hlustendur um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þór liggur eitthvað á
hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og
öðrum hlustendum. Slminn er 61 11 11.
Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða
athygli.
19.05 Meiri mússfk - mlnna mas. Tón-
listin þfn á Bylgjunnl.
22.00 BJarnl Ólafur Guðmundsson. og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
30. sept.-6. okt. er í Borgar Apóteki og
Reykjavíkur Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alladaga
22-9 (til 10 f rídaga). Síðarnef nda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
Jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tima-
pantanir í sima 21230. Upplýsingar um
lækna og lyf jaþjónustu eru aef nar í
simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspital-
inn: Gönaudeilriin opin ?0 oa 21.
Slysadeild Borgarspitalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan simi 53722. Næturvakt
Iæknasími51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavik....................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltj.nes......................sími 1 84 55
Hatnarfj.......................sími 5 11 66
Garðabær...................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik....................simi 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes.................... sími 1 11 00
Hafnarfj.......................sími 5 11 00
Garðabær................. sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspítalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensasdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alladaga 15-16og
18.30-19. Barnadeild Landakotsspit-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-
16og 18.30-19. SJúkrahúsiðAkur-
eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrír
unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sáltræðilegum efnum. Sími
687075
MS-félagið
Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hala fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistæringu (al-
næmi) í sima 622280, milliliðalaust
sambandviölækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi21205.
Húsaskjól og aðstoð tyrir konur sem
beittar hata verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin 78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
síma Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím-
svariáöðrumtimum. Síminner91-
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, limmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt
S. 686230. '
Vinnuhópur um sif jaspellamal. Sími
21260 alla virka daga frá kl. 1-5.
GENGIÐ
30. september
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 48,240
Sterlingspund.................. 81,381
Kanadadollar................... 39,629
Dönskkróna.................... 6,6902
Norskkróna..................... 6,9666
Sænskkróna................... 7,4953
Finnsktmark................... 10,8796
Franskurfranki................ 7,5410
Belgískurfranki................ 1,2246
Svissn. franki................... 30,3196
Holl.gyllini....................... 22,7703
V.-þýsktmark.................. 25,6691
Itölsklíra............................ 0,03445
Austurr.sch....................... 3,6489
Portúg.escudo................ 0,3122
Spánskurpeseti............... 0,3881
, Japansktyen................... 0,35913
Irsktpund........................ 68,797
SDR................................ 62,2860
ECU-evr.mynt............... 53,2642
Belgískurfr.fin................. 1,2108
KROSSGATAN
Laugardagur 1. október 1988.ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
Lárétt:1flöskuháls4
tröllkarl 6 málmur 7 bæ
9hóta12ilmar14útlim
•15gufu16naumri19
fljót20æfa21 varpa
Lóðrétt:2traust2
sprota 4 þroska 5 grip-
deildir 7 heilbrigö 8
| bandalag 10 kambur
|11 vorkenndir13gím-
ald17heiður18bók
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárótt:snös4fróm6
pól7arfi9ýsan12áleit
14bót15afi16æsing
19rakt20álút21tórði
Lóðrétt:2nár3spil4
flýi5ósa7Albert8fá-
tækt 10 stagli 11 neista
,13efi17stó18náð