Þjóðviljinn - 01.10.1988, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 01.10.1988, Qupperneq 16
-SPURNINGIN— Ætlar þú aö fylgjast meö heimsbikarmótinu í skák sem hefst á sunnudag- inn? Heiðar Sigvaldason sjómaður: Já, ég býst við því, svona eftir því sem færi gefst. Hulda Skjaldardóttir verslunarstjóri: Nei, ég hef ekki nokkum áhuga á því. Mér finnst skák leiðinleg. Reynir Jónsson rakari: Nei, ég geri ekki ráð fyrir því. Örnólfur Thorlacius skólastjóri: Já, að einhverju marki. Ég er nú mjög lélegur skákmaður sjálfur en hef þó gaman af að fylgjast með. Freyja Sverrisdóttir gjaldkeri: Nei, ég hef engan áhuga á skák og tefli aldrei sjálf. -S-cP (SiaSi SVaöq .„,n veQ03 „i 1 V$K 5.07 Fnimrit Gt*l6$luikjn GJALDDASI .FYRIRSKIL . A STAÐGRBÐSLUFE m 1......"... Launagreiðendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endur- gjaldi mánaðarlega. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftir á. Gjalddagi skila er 1. hvers mánaðar en eindagi þann 15. Með greiðslu skal fylgja grein- argerð á sérstöku eyðublaði „skilagrein“. Skilagrein berað skila, þó svo að engin stað- greiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum. Allir launagreiðendur og sjálf- stæðir rekstraraðilar eiga að hafa fengið eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem ein- hverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sér til skatt- stjóra, ríkisskattstjóra, gjald- heimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. -Gerið skil tímanlega og forðist örtröð síðustu dagana. RSK il . RÍKISSKATTSTJÓRI INGAÞJÓNUSTAN / StA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.