Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.10.1988, Blaðsíða 8
HUS OG HUSBUNAÐUR W: . ;s Leöurklæddur, stillanlegur hvíldar- stóll með skammeli. Aöeins kr. 25.000 stgr. Litir svart og brúnt. wÍ&í'ýí'/ '. • ' - laöaM *» Armúla 8 Síml 82275 Visa og Euro Greiðslukjör Vellíðan Jónir og jónatæki Hilmar Þórarinsson: Börnin hættu að fá pestir þegar ég fékk mér jónatæki. Rannsóknir sýna að með aukningu neikvæðra jóna í andrúmslofti eykur á vellíðan fólks. Jónatæki komið á markaðinn Eg hafði heyrt af því að jóna- tæki hefði góð áhrif á veliíðan fólks. Börnin mín tóku allar þær umgangspestir sem gengu og þar sem ég og konan mín unnum bæði úti, og þessi veikindi barnanna gerðu það að verkum að við vor- um mikið frá vinnu. Þess vegna ákvað ég að festa kaup á jónatæki og kanna hvað til væri í þessu, sagði Hilmar Þórarinsson. Hann hefur um nokkurra mánaða skeið haft jónatæki I barnaherbergi þar sem börnin sofa og leika sér. -Það sem ég tók fyrst eftir var að þunga svefnloftið sem alltaf myndast á nóttunni hvarf alveg. Loftið var alltaf ferskt, jafnvel þótt gluggar væru lokaðir. Eftir að tækið kom hættu krakkarnir að fá pestir, sagði Hilmar, og bætti við að það hefði komið fyrir eitt sinn að tækið hefði fyrir mis- gáning verið tekið úr sambandi Garðastál á þök og veggi 52000 bjonusta Gceðú --- Garðastál er þrautreynt eíni í hœsta gœðaflokki á þök og veggi utan sem innan. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi og einnig slétt efni. Sérsmíði eítir óskum hvers og eins. Vió afgreiðum Garðastálið í öllum lengdum á þök og veggi. Hringið, komið .eða skrifið og íáið ráðgjöí og kostnaóaráœtlun = HÉÐINN = Storasi 6 210 Garóabœ Pakrennur úr stáli og plasti Er komið að því að setja þakrennur á húsið eða endurnýja þær gömlu? M Þakrennur eru sænsk gæðavara og annálaðar fyrir: • endingu (sjá mynd) • hversu auðveldar þær eru í uppsetningu • fallegt útlit og fjölbreytt litaval • ótrúlega hagstætt verð • sameina kosti stál- og plastrenna en sneiða hjá göllum beggja. BUKKSMIÐJAN | PLASTHÚÐ M.LIT GRUNNUFt GALVANHÚÐ VALSAÐ STAL SMIÐSHÖFÐA 9 • 112 REYKJAVÍK • PÓSTHÓLF 4066 • SÍMI 6 * og þannig var það í nokkra daga. Að sögn Hilmars lét kvefið ekki á sér standa. Hvað eru jónir? Frumeindir loftsins eru lang- flestar hlutlausar, þ.e.a.s. að þær eru hvorki hlaðnar jákvæðum né neikvæðum rafhleðslum, en nokkur hluti frumeindanna hefur slíka hleðslu. Það er álit sérfræð- inga að neikvæðu jónirnar í and- rúmsloftinu gefi frá sér rafhleðslu til ryk- og óhreinindaagna sem að jafnaði eru á sveimi í loftinu, með þeim afleiðingum að óhreinindin falla til jarðar. í híbýlum manna nú til dags er fjöldinn allur af efn- um og rafmagnstækjum sem fjölgar jákvæðum jónum og fækkar þeim neikvæðu. Afleið- ingar þessa ójafnvægis milli já- kvæðra og neikvæðra jóna birtist ma. í því að loft verður rafmagn- að. Fólk fær stuð við snertingu sín á milli og eins þegar það snertir hluti. Rannsóknir sýna að að við þessar aðstæður ber meira á alls slags kvillum hjá fólki, ss. höfðu- verk, öndunartruflunum, svima og ofnæmi. Um nokkurt skeið hefur verið fáanlegt á markaðinum lítið tæki sem minnir á rakatæki, svokallað jónatæki. Tæki þetta er algerlega hljóðlaust, en það framleiðir nei- kvæðar jónir, og fjölgar þeim þannig að jafnvægi næst á milli jákvætt og neikvætt hlaðinna jóna í loftinu. stendur nú yfir ifæ ÍFERÐAR Mmnum hvert annað á Spennum beltin! IUMFERÐAR ’RÁÐ 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.