Þjóðviljinn - 04.10.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 04.10.1988, Blaðsíða 16
Fylgistu meö framhalds- þáttunum hjá Fríkirkju- söfnuðinum? Ólafía Bjarnadóttir, aðstoðarstúlka hjátannlækni: Ekkert sérstaklega, en maður kemst nú ekki hjá því að heyra þetta utan að sér. Ég botna bara ekkert í þessu, þetta er svoddan rugl. Ásmundur Jakobsson, eðlisfræðingur: Eitthvað lítilsháttar, já. Ég er ekki í neinni aðstöðu til að taka af- stöðu í þessu máli, en finnst það ósköp leiðinlegt. Það hefði verið skemmtilegra að leysa þetta annars staðar en á opinberum vettvangi. tannlæknir: Jú, að einhverju leyti hefur maður fylgst með þessum farsa. Þetta er ömurlegt fyrir alla aðila, sér- staklega prestinn. Bergþóra Gunnbjörnsdótt- ir, í atvinnuleit: Nei, það hef ég ekki gert. Þetta er nokkuð sem ég hef engan áhuga Elsa Einarsdóttir, húsmóðir: Bara eitthvað lauslega í blöðun- um. Þetta er innanbúðarvanda- mál hjá þeim í söfnuðinum, og erfitt um að segja fyrir okkur hin sem utan hans stöndum. þjómnuiNN Þriðjudagur 4. október 217. tölublað 53. argangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 ÁLAUGARDÖGUM 681663 —í yeu J ~ Leiga í stað bindingar rekstrarfjár. Sveigjaniégur afskriftatími. 100% fjármpgnun. Úskert bankafyrirgreiðsla. Leigugreiðslur téngdar tekjum. Staðgreiðsluafsláttur. Lýsing hf. býður þjónustu á sviði fjármögnunarleigu. Við kaupum og leigjum þér síðan flestar tegundir véla og tækja. Landsbanki Islands ■ú Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Sími 91-689050 ÍSLANDS vVÖRVGGÍStSIfPUM L® LS Lf j[' !i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.