Þjóðviljinn - 05.10.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1988, Blaðsíða 8
SKAK 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. október 1988 Garrí Kasparov - Ulf Andcrsson Drottningarbragð 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Be7 7. e3 Rbd7 8. Bd3 Rh5 9. Bxe7 Dxe7 10. Rge2 g6 11. 0-0-0 Rb6 (Eitthvaö þessu líkt tefldi Andersson gegn Sovétmanninum Salov á millisvæðamótinu í Szirak í fyrra. Hann tapaði þeirri skák í innan við 30 leikjum og þess vegna kom það á óvart að hann skyldi velja þessa leið gegn Kasp- arov.) 12. Rg3 Rg7 13. Kbl Bd7 14. Hcl 0-0-0 15. Ra4 Rxa4 16. Dxa4 Kb8 17. Hc3! (Með þessum einfalda leik ger- ir Kasparov áætlanir sínar Ijósar. Hann hyggst beina skeytum sín- um að kóngsstöðu svarts og þótt Andersson nái að verjast atlögu hans fremur einfaldlega í fyrstu, býr meira undir. Andersson neyðist nefnilega til að veikja stöðu sína lítillega og Kasparov nær að notfæra sér það.) 17. ... b6 18. Ba6 Re6 19. Hhcl Hhe8 20. Db3 Dd6 (Andersson hefur áhyggur af hugsanlegri skiptamunsfórn á c6. Hann hefði betur reynt að skapa sér mótvægi á kóngsvængnum en er um of upptekinn af vörnum sínum.) 21. Rfl Ka8 22. Rd2! (Einfaldur og skemmtilegur leikur. Kasparov vill engan tíma missa og hirðir því ekki um peðið á h2, 22. ... Dxh2 23. Rf3! 24. Re5 færir hvítum nefnilega vinningstafl.) 22. ... Rc7 23. Bfl Re6 (Fremur ráðleysisleg tafl- niennska. Betra var e.t.v. 23. ... f6 og treysta þannig yfirráðin á svörtu reitunum, e5 og g5.) 24. g3! Hc8 25. Bg2 (Biskupinn býr yfir meiri möguleikum á g2 heldur en a6.) 25.... Hc7 26. h4 Hd8 27. Rf3 Bc8 (Enn betra var að leika 27. ... «.) 28. Da4 c5 Portisch og Margeir í upphafi tafls í gær. Vart hefur Ungverjann þá órað fyrir þeim hremmingum er brátt fóru í hönd. Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins Davíð lagði Golíaft Kortsnoj féll á tíma eftir 28 leiki ALÞÝPUB AND A T.AGIf) Stefna Alþýðubandalagsins í umhverfismálum Starfshópur Alþýðubandalagsins um umhverfismál efnir til opins umræðufund- ar í Miðgarði fimmtudaginn 6. október kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnun umhverf- ismála. - Alþýðubandalagið. AB Kópavogi Félagsvist Hin vinsælu spilakvöld (félagsvist) hefjast í Þinghóli, Hamraborg 11, mánu- daginn 10. október kl. 20.30. Spilað verður annan hvem mánudag, 5 kvöld. Veitt verða kvöldverðlaun og heildarverðlaun. Allir velkomnir. - Stjórnin. Kjördæmisráðstefna AB á Suðurlandi Kjördæmisráðstefnan verður haldin í Ölfusborgum helgina 8.-9. október n.k. Á dagskrá ráðstefnunnar auk venjulegra aðalfundarstarfa verður erindi . Kristjáns Valdimarssonar framkvæmdastjóra flokksins um flokksstarf og fjármál. Meginverkefni ráðstefnunnar verður umfjöllun um byggðamál, meðal framsögumanna um þau verða Margrét Frímannsdóttir alþm., Svanfríður Jónasdóttir varaformaður flokksins og Jón Gunnar Óttósson líffræðingur. Þá standa vonir til að einnig í hópi framsögumanna verði fulltrúi frá Byggðastofnun. Ráðstefnan verður sett kl. 14.00 laugardaginn 8. október. Og gert er ráð fyrir að henni Ijúki eigi síðar en um kl. 17.00 sunnudaginn 9. október. Hittumst heil. F.h. stjórnar Kjördæmisráðs AB Suðurlandi. Guðvarður Kjartansson formaður Alþýðubandalagið á Austurlandi Aðalfundur kjördæmaráðs Aðalfundur kjördæmaráðs Alþýðubandalagsins á Austfjörðum verður haldinn laugardaginn 8. október en ekki dagana 1 -2. októ- ber eins og sagt var í Þjóðviljanum á þriðjudag. Fundurinn stendur einungis í einn dag en auglýst dagskrá verður áður færð til sam- ræmis við það. Þegar Páll Magnússon kynnti Margeir Pétursson á sunnudags- kvöld, stigalægsta þátttakandann á Heimsbikarmótinu, komst hann svo að orði að allir hinna „sterk- ari“ stórmeistara hygðust leggja hann að veili, hann yrði í augum þeirra e.k. „skyldupunktur“. Staðreyndin er hinsvegar sú að Margeir hefur setið öðrum megin borðsins í tveim skemmtilegustu skákum tveggja fyrstu umferð- anna. f fyrstu umferð laut hann í lægra haldi fyrir Beljavskíj en í gær gerði hann sér lítið fyrir og hreinlega „rúllaði upp“ ung- verska heiðursmanninum Lajosi Portisch. Garríj Kasparov sýndi oss fs- lendingum hvers hann er megn- ugur og sigraði Ulf Andersson í 44 leikjum. Kortsnoj féll hinsveg- ar á tíma í glímunni við Nicolic í afar tvísýnni stöðu. Þá höfðu keppendurnir aðeins leikið 28 sinnum þannig að Ijóst má vera að gamli refurinn verður að hætta gegndarlausu bruðli sínu með naumt deildan tímann. I dag tefla: Timman-Margeir Sax-Beljavskíj Ehlvest-Spasskíj Nicolic-Nunn Júsúpov-Kortsnoj Andersson-Tal Speelman-Kasparov Ríblí-Sókólov Portisch-Jóhann Æskulýðsfylkingin Landsþing ÆFAB verður haldið 7.-9. október nk. að Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 7. október: Kl. 20.00. Setning. 21.00 Skýrslur fluttar — um- ræður. 22.00 Lagabreytingar kynntar. Laugardagur 8. október: Kl. 10.00. Lagabreytingar, fyrri umræða. 11.00 Stjórnmálaályktun - umræða. 12.00 matur. 13.00 Stjórnmálaumræöu fram haldið. 14.00 Hópvinna: a) Efnahagshóp- ur, b) Menntamálahópur, c) Utanríkismálahópur, d) Verkalýðsmálahópur, e) Jafnréttismálahópur, f) Allsherjarhópur, g) Lagabreytingar. 16.00 Kaffihlé. 16.30 Hópvinna framhald. 18.30 Hlé. 20.30 Borðhald/kvöldbæn. Sunnudagur 9. október: 10.00 Lagabreytingar, lokaumræða, afgreiðsla. 11.00 Hópavinna framhald. 12.00 Matarhlé. 13.00 Afgreiðsla mála. 15.00 Kosningar. 18.00 Fundarslit. - Framkvæmdaráð. 29. Rg5! (Það er einkennilegt að Andersson skuli ekki hafa áttað sig á þessum sterka leik. Peðast- aða svarts verður eftir uppskipti á riddurum geysilega viðkvæm fyrir árásum.) 29.... Rxg5 30. hxg5 Bb7 31. dxc5 bxc5 32. Df4! (Það er dálítið kaldhæðnislegt fyrir Andersson að með drottn- ingaruppskiptum treystir Kasp- arov mjög stöðu sína og getur í mestu makindum ráðist að HELGI ÓLAFSSON Úrslit í annarri umferð: Margeir-Portisch: 1-0 Kasparov-Andersson: 1-0 Kortsnoj-Nicolic: 0-1 Tal-Júsúpov: jafnt Jóhann-Ríblí: jafnt Sókólov-Speelman: jafnt Spasskíj-Sax: jafnt Beljavskíj-Timman: jafnt Nunn-Ehlvest: jafnt veikleikunum í stöðu svarts. í 1. umferð notaði Andersson þessa sömu aðferð til að vinna Sókól- ov.) 32. ... Dxf4 33. gxf4 d4 (III nauðsyn, 33. ... Hdc8 strandar á 34. Bh3 o.s.frv.) 34. Hxc5 Hxc5 35. bxb7+ Kxb7 36. Hxc5 dxc3 37. fxe3 He8 38. He5! (Knýr fram unnið peðsenda- tafl.) 38. ... Hxe5 (Andersson var í miklu tíma- hraki og þótt þessi leikur leiði til taps þá stoða aðrir hróksleikir lítt vegna 39. He7+ og vinnur.) 39. fxe5 Kc6 40. Kc2 (40. e6 vinnur einnig.) 40. ... Kd5 41. b4 Kxe5 42. a4 f6 43. gxf6 Kxf6 44. b5 Andersson gafst upp. Hann ræður ekki við frelsingja hvíts á e-línunni og drottningarvæng. Sannfærandi sigur Kasparovs en taflmennska Anderssons einkenndist af óttablandinni virðingu fyrir heimsmeistaran- Margeir Pétursson - Lajos Port- isch Benonby-byrjun I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. RO c5 4. d5 (Eftir skákina kvaðst Margeir hafa viljað koma Portisch á óvart með þessum leik. Hann leikur venjulega 4. e3.) 4. ... exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 a6 8. e4 b5 9. De2 Rh5 10. Bg5 f6 (Venjulega er leikið 10. ... Be7.) II. Be3 Rd7 12. g4 Rg7 13. h4! (Sennilega hefur þessi hvatvís- lega árás komið Portisch á óvart. Hann á í raun og veru í vök að verjast eftir þessa öflugu peðs- leiki því riddarinn á g7 á afar erf- itt uppdráttar í þessari stöðu.) 13. ... Rb6 14. Rd2 b4 15. Rdl h5 16. gxh5 Rxh5 17. Hgl Kf7 18. f4 f5 19. Dg2 Hh6 20. Rf2 Df6 21. 0-0-0 Bg7 (Fyrsta og eina hótunin í þess- ari skák, en Margeir verst auðveldlega. Það verður Portisch að falli að hann á afar erfitt með að halda stöðu sinni saman en staða Margeirs er mun traustari og auk þess á hann öflug færi á gegnumbroti kóngsmegin.) 22. Rd3 Bb7 23. Bc2 Hg8 (Betra vare.t.v. 23. ... He8en 24. e5! gerir svörtum afar erfitt fyrir.) 24. e5! Dd8 25. BO Da8 26. Bxh5! gxh5 27. Dg5! (Tjaldið fellur. Portisch hefði getað gefist upp eftir þennan leik en teflir áfram í vonlausri stöðu nokkra leiki.) 27. ... Rxd5 28. Dxf5+ Ke8 29. exd6 Dc8 30. De4+ Kf8 31. Bxc5 Kf7 32. Rc4 He6 33. Df5+ Rf6 34. Dg6+ , Og Portisch gafst upp. Lag- legur sigur hjá Margeiri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.