Þjóðviljinn - 06.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.10.1988, Blaðsíða 11
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sig- rún Edda Björnsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton Þýðandi Bergdís Elierts- dóttir. Þulur Hallur Helgason. 20.50 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlut- verk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Þetta er mitt lif (Hár hardu mittliv - Bibi Andersson) Mynd um líf og list þessarar vinsælu, sænsku leikkonu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. S7VD2 15.55 # (sland I þessari bandarísku dans- og söngvamynd sem gerist i Reykjavik á stríðsárunum, leikur norska skauta- drottningin Sonja Henie unga Reykja- víkurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenjur innfæddra standa ástum hjóna- leysanna fyrir þrifum. Aðalhlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oak- ie. Leikstjóri Bruce Humbertone. Þýð- andi Ásgeir Ingólfsson. 17.15 # Blómasögur Teiknimynd fyrir yngsfu áhorfendurna. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. Sögumaður Július Brjánsson 17.25 # Olli og félagar Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi Jónína Ásbjörns- dóttir. SJONVARP Klukkan 21.40 í kvöld sýnir Sjón- varpið heimildamynd um sænsku leikkonuna Bibi Anders- son. Hún var meðal fremstu leikkvenna Svía á 6. og 7, ára- tugnum. Það var Ingmar Ber- gman, sem „uppgötvaði" Bíbí og gaf henni kost á hlutverki í mynd sinni Bros á sumarnótt árið 1955. Upp frá því var hún í föstum kjarna, sem Bergman valdi til að leika í myndum sínum. -mhg 17.40 Þrumufuglarnir Teiknimynd. Þýð- andi Gunnhildur Stefánsdóttir. 18.05 Heimsbikarmótið i skák Fylgst með stöðunni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 # Panorama Fréttaskýringarþáttur frá BBC. Að þessu sinni verður sýndur umdeildur þáttur þar sem fjallað er um málefni Suður-Afríku og þá sérstaklega pynfingar á börnum í suður-afrískum fangelsum. Þegar þáttur þessi var sýnd- ur i Bratlandi fyrr á þessu ári, varð hann tilefni mikilla mófmælaöldu og uppþota í Suður-Afríku. 19.19 19.19 Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Eins konr líf Breskurgamanmynda- flokkur. 21.00 Heimsbikarmótið i skák Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Forskot Stutt kynning á helstu at- riðum tónlistarþáttarins Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. 21.25 í góðu skapi Nýr skemmtiþáttur sem sendur verður út beint frá Hótel Islandi á fimmtudagskvöldum. Tónlist, leikur og hvers kyns glens verður meginuppistaða þessara þátta enda eru þeir afrakstur samvinnu Stöðvar 2 og Hótel Islands. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð Gunnlaugur Jónasson. 22.10 # Hvíti hundurinn Frábær mynd um unga leikkonu sem tekur að sér hvit- an hund eftir að hafa ekið á hann i um- ferðaróhappi. Aðalhlutverk Kristy McNichol, Paul Winfeld og Burl Ives. Leikstjóri Samuel Fuller. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 14. nóv. 23.40 # Viðskiptaheimurinn Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslifinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 i sömu viku. Þýðandi Björn Baldursson. Þátturinn verður endurtekinn laugardaginn 8. okt. 00.05 # Saklaus stríðni Itölsk gaman- mynd meö djörfu ivafi. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alless- andro Momo. leikstjóri Salvatori Sam- peri. Þýðandi Hrefna Ingólfsdóttir. Ekki við hæfi barna. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn „rétti" El- vis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I garðinum með Hafsteini Haflið- asyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Páll Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?” eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um loðnuveiðar og loðnuvinnslu Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis er bók vikunnar „Sólarblíðan og Sesselía'1 og „Mamma í krukkunni" eftir Véstein Lúð- víksson. 17.03 Tónlist á siðdegi - de Faila og Sinding a. „Nætur í görðum Spánar" fyrir píanó og hljómsveit eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Filadelfiu; Eugene Jochum stjórnar. b. Sinfónia nr. 2 i D- dúr op. 83 eftir Christian Sinding. Fíl- harmoníusveitin í Osló leikur; Kjell Inge- bretsen stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. Tónlist og tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabfói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikar- ar: Fonteny-trióið. a. „För" eftir Leif Þór- arinson. b. Tríókonsert eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Síðari hlutinn er á dagskrá nk. sunnu- . dag kl. 17.00). ------- ÚTVARP *- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans". Úm- sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá Tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Sinfónía nr. 1 eftir Jean Síbelíus. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Oskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Kappar og kjarnakonur. Þættir ur Islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Fyrsti þáttur: (Endurtekið frá sunnudeqi á Rás 1). 21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku. Kennsla fyrir byrjendur. 22.07 Af fingrum f ram - Anna Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" ( um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00. og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon Lifleg og þægileg tónlist, veður færð, og hagnýtar upþlýs- ingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gisla og Sigurði. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 16.00 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ástvaldsson leikur tónlist, og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæðatón- list leikin. Gyða T ryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttir dagsins kl 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið ailsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10 og 11. Aðalfréttir dagsins kl. 12.00 og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þina - Síminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og siðdeg- istónlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavik siðdegis, hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Siminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín - meiri mússik minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögumogkveðjum.Siminner61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sinum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundiauginni eða kjörbúðinni, það sem ettir er dags- ins. 9.00 Barnatimi. 9.30 Samtökin '78. E. 10.30 Félag áhugafólks um franska tungu. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Borgaraflokkurinn E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Byggðamál. 18.00 Kvennaútvarpið Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Rokkklúbburinn Zeppelin kynnir rokkkvöld í Zeppelin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur.Umsjón: Sara og Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. Ath. breyttan tíma! 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOKj APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 30. sept.-6. okt. er í Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda epotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (til 10tridaga) Siðarnefnda apo- tekið er opiö a kvóldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hmu tyrrnetnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes oq KOpavog er i Heilsu vernclarstoð ReyK|avikur alla virka daga tra kl 1 7 til 08. a laugardogum og helgidogum allan solarhrmgmn Vitj- anabeiðnir. simaraðleggingar ogtima- pantanir i sima 21230. Úpplysingar um lækna og lyfjaþjonustu erugefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn. Vakt vnk.i daga kl 8-17 og íyrir þa sem ekki hata heimilis- lækm eða na ekki til hans Landspital- inn: Gongudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans. opin allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722 Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s 656066. upplysmgar um vaktlækna s 51100 Akureyri: Dagvakt 8 17 a l aíknamið- stoðinni s 23222, hja slokkviliðinu s 22222, hja Akureyrarapoteki s 22445. Kefiavik: Dagvakt Upplysmgar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s 1966 LOGGAN Reykjavik . simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes simi 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar Landspitalinn: alladaga 15-16. 19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátuni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi Grensasdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baronsslig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinmalladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyju m: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjalparstoð RKI, neyðarathvarf fynr unglmga Tjarnargotu 35 Simi 622266 opið allan sólarhringmn Salfræðistöðin Raðgjof i salfræðilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opið virkadagafra kl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjofin Hlaðvarpanum Vesturgotu3 Opm þnðjudaga kl 20- 22. simi 21500. simsvari Sjalfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s 21500. simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust samband við lækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð tyur konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar sima Samtakanna '78 felaqs lesbia og homma «1 Islandi á manudags og fimmtudagskvoldum kl 21 -23. Sim svari a oðrum timum Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadaga frá kl 1 5 GENGIÐ 5. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar .. 48,040 Sterlingspund .. 81,252 Kanadadollar .. 39,735 Dönsk króna 6,6997 Norsk króna 6,9588 Sænskkróna 7,5115 Finnsktmark 10,9194 Franskurfranki 7,5621 Belgískurfranki 1,2288 Svissn. tranki .. 30,3321 Holl.gyllini .. 22,8387 .. 25,7560 (tölsk Ifra 0,03456 Austurr. sch 3,6634 Portúg. escudo ... 0,3130 Spánskur peseti ... 0,3897 Japanskt yen ... 0,35945 Irsktpund ... 69,026 SDR ... 62,2622 ECU-evr.mynt ... 53,3989 Belgfskurfr.fin ... 1,2145 KROSSGATAN Lárétt: 1 köld4tak6 fiskur 7 íláts 9 drjúpa 12 kaus 14 hossa 15 hóp- ur 16 rödd 19 brúka 20 nöldur21 ábati Lóðrétt:2vitur3út- skýra 4 ytirráð 5 hvass- viðri7gamall8mögla 10 ráfar 11 óhreini13 bindiefni 17 hræðist 18 konu Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 æska4 völd6 nfa 7 sess 9 niða 12 tal- in14Jói15níð16lagar 19nælu20fága21 að- als Lóðrétt: 2 ske 3 ansa 4 vani5láð7Skjóni8 stilla 10 innrás 11 auðgar 13 lög 17auð 18 afl Fimmtudagur 6. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.