Þjóðviljinn - 07.10.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 07.10.1988, Blaðsíða 31
Sjónvarpið, föstudagur kl. 22.00 Sú góða systir Sara Vestrinn atarna nefnist Two Mules for Sister Sara á frummálinu og nálgast nú óðum tvítugsaldurinn, en myndin var gerð árið 1970. Greint er frá flækingi einum (Clint Eastwood) sem tekur sér fyrir hendur að hjálpa nunnu (Shirley MacLaine) yfir eyðimörk í Mexíkó, og dámar ekki þegar það rennur upp fyrir honum að ferðafélaginn gengur ekki að öllu leyti á guðs vegum. Kvikmyndahandbókin kveðurmyndina hina bestu skemmtun og útdeilir þremur stjörnum upp á það; góður leikur, bráðfalleg myndataka (Ga- briel Figueroa), en meiningarlaust ofbeldi undir lokin skemmir fyrir. Leikstjóri er Don Siegel. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.50 Fiskur undir steini Þessi kvikmynd þeirra Þorsteins Jónssonar og Ólafs Hauks Símonarsonar er orðin þrettán ára og hálfu betur, en hún var áður á dagskrá í mars árið 1975. Sjónvarpið kynnir feng sinn nokkuð dauflega: „Kvikmynd...um líf og lífsviðhorf fólks í íslensku sjá- varþorpi," alltént ef miðað er við viðtökurnar á sínum tíma, en harkalegar deilur spunnust um myndina. Og þau skoðanaskipti skiluðu sér svo síðan á formi skopstælingar inn í næsta áramótaskaup. Myndin er tekin í Grindavík mikið til, plássi Guðbergs Bergs- sonar, en því hefur hann skilað til okkar hinna með sínum miklu sagnabálkum. ■ Stöð 2, sunnudagur kl. 22.50 Heima er best Fjögurrastjörnumynd frá 1942 og verðlaunuð i bak og fyrir á sínum tíma. Hún nefnist How Green Was My Valley á frummálinu og gerist í kolanámubæ í Wales snemma á öldinni. Hún greinir frá sex bræðrum, karlhrossinu föður þeirra og blíðlyndri móður. Elstu bræðurnirfimm gerast kolanámumenn eins og pabbi, en örverpinu gengur ekki eins vel að finna rétta hillu í lífinu og fóta sig í tilverunni. Með þessari mynd vann leikstjórinn, John Ford, einn sinn stærsta sigur. Myndatakan þykir til sérstakrar fyrir- myndar, og hefur tekist vel að endurskapa andrúms- loft liðinna tíma í Wales í þessari bandarísku mynd. Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól- afsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn (The Storyteller) Myndaflokkur úr leiksmiöju Jim Hens- ons, þar sem blandaö er saman á ævintýralegan hátt leikbrúöum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóösögur lífi.Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.00 Sú góða systir Sara. Bandarískur vestri í léttum dúr frá 1970. Leikstjóri Don Siegel. Aöalhlutverk Clint Eastwood og Shirley McLane. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 13.30 Fræðsluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 (þróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýöandi Steinar V. Árnason. 19.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. Þriðji þáttur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Lifi Lucy Upprifjun eftirminnilegra atriöa úr sjónvarpsþáttum bandarísku leikkonunnar Lucy Ball. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Barátta eða bræðralag Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982. Leikstjóri Mic- hel Schultz. Aðalhlutverk Louis Cossett, Jr. og Cicely Tyson. Roskinn blökku- maður lítur um öxl yfir farinn veg er hann sér fram á breytta hagi. Þýöandi Kristin Árnadóttir. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15.00 Norræn guðsþjónusta Finnsk guðsþjónusta frá Sondankyá i Norður- Finnlandi. Kirkjan þar er um 300 ára gömul og var guðsþjónustan tekin upp 18. sept. sl. Prestur er séra Matti Suo- mela en eiginkona hans, Helena Suo- mela þjónar fyrir altari. Þýðandi Borgþór Kærnested. 16.00 Hneykslið Sígild japönsk kvikmynd frá 1950. Leikstjóri Ahira Kurosawa. Aö- alhlutverk Toshiro Mifune. 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björ- gvinsdóttur, bregðurá leik á milli atriöa. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaégrip og táknmálsfrlettir. 19.00 Knáir karlar Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Fiskur undir steini Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson og Ólaf Hauk Símonarson um líf og lifsviðhorf fólks í islensku sjávarþorpi. Myndin var áöur á dagskrá 23. mars 1975. 21.20 Ugluspegill Umsjón Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.55 Hjálparhellur Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum sem gerist stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Aöalhlutverk Car- oll Royle, Julia Hills og Julia Swift. Þýð- and( Yrr Bertelsdóttir. 22.45 Úr Ijóðabókinni. Eyvindur Erlends- son les þýöingu sína á Ijóðinu Sofðu ástin mín ein eftir sovéska Ijóöskáldiö Evgeni Evtúsénko. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.25 # Sjávarflóð Ein kona og þrír menn komast lifs af ur sjávarháska og eftir stranga siglingu í björgunarbáti ber þau loks aö landi á eyðieyju. Aðalhlut- verk: Richard Burtton og Joan Collins. 17.45 # í Bangsalandi Teiknimynd 18 10 # Heimsbikarmótið i skák Fylgst meö stööunni i Borgarleikhúsinu. 18.20 # Pepsi popp 19.19 19.19 20.30 Alfred Hitchock Stuttar sakamála- myndir. 21.00 Heimsbikarmótið i skák Fylgst meö stööunni i Borgarleikhúsinu. 21.10 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á veg- um Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. í þættinum er spilað bingó meö glæsilegum vinningum. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson og Bryndís Schram. 21.55 # Gáfnaljós Þegar hópur sprell- fjörugra gáfnaljósa leggur sama liös- styrk sinn er alls aö vænta. 23.35 # Heimsbikarmótið í skák Fylgst meö stööunni í Borgarleikhúsinu. 23.45 # Sjálfskaparvitið Hrollvekja um samviskulausan „tívoli" eigenda sem kretst of mikils af lifinu. Aöalhlutverk: Spencer Tracey, Claire Trevor og Henry B. Watahall. 0110 # Leitin að týndu örkinni Spenn- andi ævintýramynd sem hefur náö mikl- um vinsældum. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. 03.05 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum Teiknimynd 08.25 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 08.50 Kaspar Teiknimynd. 09.00 # Með afa 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fljúgandi Leikin barnamynd. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 12.55 # Viðskiptaheimurinn Endurtek- inn þáttur frá síöastliðnum fimmtudegi. 13.20 # Skjöldur morðingjans Spenn- andi leynilögreglumynd byggö á met- sölubók Roberts K. Tanebraum. 14.55 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur 15.45 # Bílaþáttur Stöðvar 2 16.05 # Ruby Vax Skemmtiþáttur 16.35 # Heil og sæl Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miövikudegi. 17 05 # íþróttir á laugardegi 18 00 # Heimsbikarmótið í skák 18.10 # íþróttir á laugardegi frh 19.19 19.19 20.30 Verðir laganna 21.25 Heimsbikarmotið í skák 21.35 # Hrói og Maríanna Robin og Marian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. 23.25 # Heimsbikarmótið i skák 23.35 # Saga rokksins 00.00 # Krydd i tilveruna Látlaus og hamingjusamlega giftur maöur fær skyndilega jpá hugdettu aö halda fram hjá konu sinni. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Inger Stevens, og fleiri. 01.30 # Blóðug sólarupprás Spennu- mvnd sem segir frá nokkrum ung- mennum sem berjast gegn Rússum þegar þeir ráöast á Bandaríkin. 03.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir Teiknimynd 08.25 Paws.paws. Teiknimynd 08.50 Momsurnar Teiknimynd. 09.15 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 09.40 # Draugabanar Teiknimynd 10.05 # Dvergurinn Davíð Teiknimynd. 10.30 # Albert feiti Teikimynd. 11.00 # Fimmtán ára Leikinn mynda- flokkur. 11.30 # Garparnir Teiknimynd. 12.00 # Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 12.50 # Bláskeggur Nýstárleg spennu- mynd sem gerist i Paris i kringum 1880. Aöalhlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. 14.05 # Piparsveinar í blíðu og stríðu 15.35 # Menning og listir Söngkonan Kirai Te Kanawa ásamt leikurunum Jer- omy Irons og Warren Mitchell flytja lög úr My Fair Lady viö undirleik The Royal Philharmonia. 16.35 # A la carte Skúli mættur meö nýj- ar og Ijúfar uppskrittir. 17.05 # Smithsonian 18.00 # Heimsbikarmótið i skák 18.10 # Ameríski fótboltinn 19.19 19.19 20.30 Sherlock Holmes 21.30 Heimsbikarmótið i skák 21.40 Fyrstu sporin I tilefni tveggja ára afmælis Stöövar 2 hefur veriö gerö heimildarmynd um starfsemi sjónvarps- stöövarinnar. 22.00 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son fær til sin góöa gesti. 22.40 # Heimsbikarmótið í skák 22.50 # Heima er best Umrædd mynd hlaut fimm Óskarsverðlaun áriö 1942. 00.45 # Sjúkrasaga Bíómynd um lifið á sjúkrahúsi einu í London. Aöalhlutverk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. 02.20 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.031 morgunsár- iö. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og skáldskapurinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak viö bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.05 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: Hvora höndina viltu? eftir Vitu Andersen 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meöal jafningja 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Hringtorgið. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Kviksjá. 20.00 Litli barn- atíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóö- lagatónlist. 23.00 (kvöldkyrru. 24.00 Frétt- ir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- (minn. 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Inn- lent fréttayfirlit vikunnar. 9.45 Tónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (slenskt mál. 16.30 Leikrit: „Oveður" eftir August Strindberg. 18.05 Gagn og gaman. 18.45 Veöurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35.bestu kveðj- ur“ 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Harmon- ikuþáttur 21.001 gestastofu 21.45 fslenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Danslög Nær dregur miðn- ætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Faðir Siglufjarðar. 14.15 Með sunn- udagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.45 Veöurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. 17.00 Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju verk eftir Franz Liszt. 18.00 Skáld vikunnar. Hannes Sig- fússon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tón- skáldatími. 21.10 Austan um land. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Norrænirtónar. 23.00 Frjáls- ar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í b-moll op. 61. eftir Edward Elgar. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.05 Morgunútvarpiö. 9.03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Bingó styrktarfélags SÁÁ. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joö. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 114. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Út- varp unga fólksins. 22.07 Af fingrum fram. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.10 Anna heldur áfram. 14.00 Þor- steinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavik síödegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 (slenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagakrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli min og þín“. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Stuö, stuö, stuö. 03-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „A sunnudegi“. 16.00 „i túnfætinum". 19.00 Darri Ólason. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Kvenn- aútvarpið. 10.30 Elds er þörf. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- iö. 17.00 ( hreinskilni sagt.18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnat- ími. 21.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Byggð- amál. 11.00 Upp og ofan. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa. 14.00 Af vettvangi bar- áttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Rokk. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbylj- an. 21.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatimi. 9.30 Tónlistartími barn- anna. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Frétt- apottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Morm- ónar. 17.00Ámannlegum nótum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar. 18.30 Tónlistartími barnanna. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nál- araugaö. 22.30 Nýi timinn. 23.00 Kvöld- tónar. 24.00 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. og fimmtu viku sumars, sextándi dag- ur haustmánaðar, 281. dagur ársins. Sól kemur upp í Fteykjavík kl. 7.54 en sestkl. 18.35.Tunglminnkandiá fjóröa kvartili. VIÐBURÐIR Þjóðhátíðardagur Austur-Þýska- lands. Dáinn 1488Andreadel Verr- occhio, ítalskur málari og myndhög- gvari. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Holtsapótek er opið all- an sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Laugavegsapótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22 6. október GENGI 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar........ 47,970 Sterlingspunö........... 81,288 Kanadadollar............. 39,669 Dönsk króna............... 6,6983 Norskkróná................ 6,9597 Sænskkróna.............. 7,5259 Finnsktmark.............. 10,9321 Franskurfranki............ 7,5662 Belgískur franki........ 1,2297 Svissn.franki............ 30,3224 Holl. gyllini............ 22,8597 V.-þýsktmark............. 25,7716 (tölsklíra............... 0,03456 Austurr.sch............... 3,6642 Portúg. escudo............ 0^3130 Spánskurpeseti.......... 0,3899 Japanskt yen............ 0,35953 Irskt pund.............. 69,074 SDR...................... 62,2488 ECU-evr.mynt............. 53,4314 Föstudagur 7. október 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.