Þjóðviljinn - 13.10.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.10.1988, Blaðsíða 9
SKAK Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins Jóhann Hjartarson lagði erkifjandann Viktor Kortsnoj. Kasparov hélt jöfnu gegn Margeiri Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína í Borgarleikhúsið í gær til þess að fylgjast með einvalaliði skáklistarinnar við störf. Fleiri en búast mátti við að létu sjá sig á rúmhelgum degi enda sögulegur atburður í uppsiglingu. Troðfullt hús skákáhuga- manna fylgdist með fyrstu viður- eign Jóhanns Hjartarsonar og Viktors Kortsnojs frá því sá fyrr- nefndi bar sigur úr býtum í einvígi þeirra skákfjenda í St. John á öndverðu þessu ári. Kortsnoj stýrði hvítu, lék öðr- um fáka sinna fram á borðið og hélt útí enskt tafl. Jóhann fór í fyrstu troðnar slóðir sem reyndust happaleið í Kanada en hélt brátt á nýja stigu. Kortsnoj hafnaði þrátefli og hóf aðgerðir á kóngsvæng. Hann fór offari og játaði sig sigraðan þegar tvo leiki þurfti til að bjarga bæði hróki og drottningu. Margeir Pétursson lék hvítu mönnunum í viðureign sinni við Garríj Kasparov heimsmeistara. Sá síðarnefndi virtist enn miður sín eftir hrakförina í fyrradag og því hvorki í baráttu- né vígahug. Þegar keppendur urðu ásáttir um skiptan hlut stóð Margeir ívið betur. Auk Jóhanns sigruðu þeir Tim- man, Ehlvest og Nunn andstæð- inga sína. Timman lagði Anders- son snyrtilega, vann skiptamun og tefldi endataflið hnökraiaust. Ehlvest sótti stíft að vanda og féll Nikolic allur ketill í eld þegar mát blasti við. Nunn lagði Portisch á einkar snotran máta. Ungverjinn svar- aði kóngspeði Englendingsins með spænskum leik og upp kom staða keimlík þeirri sem þeir Tal og Portisch bjuggu til í sjöttu um- ferð. Nunn sótti og Ungverjinn beið átekta. Þegar enski leikflétt- usnillingurinn lét loksins til skarar skríða var það með bra- vúr: drottningarfórn og óverj- andi mát. -ks Vikíor Kortsnoj - Jóhann Hjartarson Enskur leikur 1. RÍ3 (Fyrsta ieiks Kortsnojs var beðið með mikilli eftirvæntingu. Hann á- kvað að hefja taflið eins og í tveimur skákanna í Saint John.) 1. .. Rf6 2. c4-b6 3. g3-c5 4. Bg2-Bb7 5. 0-0-e6 6. Rc3-a6 (í Saint John lék Jóhann 6. .. Be7 en af einhverjum ástæðum þykir þessi leikur nákvæmari.) 7. h3-dó 8. d4-cxd4 9. Rxd4 (Dálítið óvæntur leikur því venju- lega er leikið 9. Dxd4. Kortsnoj teflir venjulega frekar óvenjulega gegn „broddgaltar-afbrigðinu“ svokall- aða.) 9. .. Dc7 (Sálfræðistríðið er hafið. Jóhann veit að með því að leika 9. .. Bxg2 vekur hann upp góðar minningar hjá andstæðingi sínum því þannig vann Kortsnoj Polugajevskí á skákmótinu í Biel í fyrra.) 10. Bxb7-Dxb7 11. Bb2-Be7 12. e4 (Með hugmyndinni 12. .. Rxe4 13. Dg4 Rxc3 14. Dxg7 o.s.frv.) 12. .. 0-0 13. Hel-Rc6 14. Rxc6-Dxc6 15. Hcl-Db7 16. a4-Hfd8 17. Hc2-Hac8 18. Hd2-h6 19. He3-Re8 20. h4 (Þessi leikur ber það með sér að Kortsnoj er í vígahug.) 20. .. Bf6 21. De2-Dc6 22. Kh2-Dc5 23. f4 (Kortsnoj er greiniiega í vígahug og Jóhann þarf nú að vera viðbúinn því að mæta öflugum peðastormi á kóngsvæng.) 23. .. Be7 24. Rdl-Bfl Garríj Ke rov og Margeir Pétursson, stigahæsti og stigalægsti maður mt is, skildu jafnir. Jóhann Hjartarson á blendnar minningar frá einvígi sínu við Viktor Kortsnoj í St. John í Kanada. En hann sigraði þá og þann leik endurtók hann í gær. Úmllt i 8. UmferÓ Margcir Pctursson - Cíarry Kasparov 'Á-'A Mikhail Tal - Andrci Sokolov •Á-'Á Viktor Korlsnoj - .lóhann Hjartarson 0-1 .lohn Nunn - Lajos Portisch 1-0 Boris Spasskv - Zollan Rihli •Á-'Á Alcxanilcr Bcljavsky - .lonathan Spcelman Vi-'Á Jan Timman - Ulí Andcrsson 1-0 (iyula Sax - Artur .lúsúpov Vi-Vi Jaan EHIvcsl - Prcdrag Nikolic 1-0 9. Umferó Predrag Nikolic - Margcir Pclursson Artur Júsúpov - Jaan Ehlvcst Ulf Andersson - (lyula Sax Jonathan Speelman - Jan Timman Zollan Ribli - Alcxandcr Bcljavsky Lajos Portisch - Boris Spassky Jóhann Hjartarson - John Nunn Andrei Sokolov - Viklor Korlsnoj (iarry Kasparov - Mikhail Tal Worid Cup Chcss ’I'oumameBi, U.HU9H8 2iM Naln 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð i Alcxandcr Bcliavskv M Vi Vi 1 1 0 Vi '/2 1 5 2-4 2 Jan Timntan Vi 4 Vi 0 1 1 '/2 1 4ÍÓ+ B 5-6 3 Gvula Sax Vi Vi f 1 */2 '/2 Vi Vl '/2 4>/2 7-9 4 .laan Ehlvcsl 0 l 0 c 1 '/2 '/2 1 1 5 2-4 5 Prcdrag Nikolic 0 0 Vi 0 h Vi 1 Vi Vi 3 13-15 6 Arlur Júsúpov 1 Vi M Vi Vi ‘/2 ‘/2 1 4‘/2+ B 5-6 7 Ulf Andcrsson Vi 0 8 1 0 Vi '/2 Vi '/2 3'/2 11-12 8 Jonalhan Spcclman Vl k Vi Vi Vi 0 1 Vi '/2 4 10 9 Zoltan Ribli '8" ‘/2 !/2 Vi ‘/2 0 0 '/2 '/2 3 13-15 10 Laios Portisch V, r 1 Vi Vi 0 0 0 2 Vi+ B 16-17 11 Jóhann Hiartarson Vi Vi 0 0 0 '/2 1 1 31/2 11-12 12 Andrei Sokolov (1 Vi Vi '/2 1 f 1 '/2 1 5 2-4 13 Garrv Kasparov Vi 1 Vi Vi Vi 1 0 r Vi 4'/2 7-9 14 Mikhail Tal '/2 Vi Vi 1 1 1 Vi Vi á SVi 1 15 Viktor Korlsnoi ■/2 0 '/2 Vi 0 1 0 2Vi+ B 16-17 16 John Nunn Vi ■/2 Vi '/2 '/2 Vi Vi 1 V 4/2 7-9 17 Boris Spasskv ’/j Vi 0 Vi 0 '/2 Vi '/2 K 3 13-15 18 Marecir Pétursson 0 0 Vi 0 1 0 0 ‘/2 S. 2 18 25. Rc3-Be7 26. Kh3 (Hann teflir ótrauður til vinnings enda gefur staðan vart tilefni til ann- ars. Þetta er besti reiturinn fyrir kónginn að mati Kortsnojs.) 26. .. h5 27. Rdl-Bf6 28. RH (Kortsnoj sér fram á að geta ekki teflt til sigurs nema leyfa uppskipti á biskupunum. Framhaldið leiðir þó greinilega í ljós að meira en jafntefli er ekki að fá út úr þessari stöðu.) 28. ..Bxb2 29. Hxb2-g6 30. Hd2-b5 (Mótspil svarts kemur á hárréttum tíma.) 31. Rd3-Db6 32. f5!? (Skemmtileg leið til að ná sóknar- færum á kóngsvæng. En Jóann teflir vörnina nákvæmt.) 32. .. Rf6 33. fxe6-fxe6 34. HD-Rg4 35. e5 (Annað kemur ekki til greina úr því sem komið er.) 35. .. dxe5 136. De4-Hc7 (Kortsnoj átti kappnógan tíma svo þessi leikur hlýtur að byggjast á röng- um útreikningum. Athyglisvert var framhaldið: 37. Rxe5 Hxd2 38. Dxg6+ Hg7 38. De8+ Kh7 39. Dxh5+ Rh6 40. RÍ7 e5! og svartur heldur velli og gott betur.) 37. .. Hg7 38. c5 (Eða 38. De4 Dgl! og svartur vinn- ur.) 38. .. Dc6! - Vegna valdleysis hróksins á f3 gafst Kortsnoj upp. 39. Rxe5 strandar vitaskuld á 39. .. Hxd2 með máthótun á h2. Margeir Pétursson - Garrí Kasparov Kóngsindversk vörn 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-Bg7 (Heimsmeistarinn velur kóngsind- verska vörn þó Grúnfeldsvörnin skipi heldur veglegri sess í byrjanakerfi hans nú.) 4. e4-d6 5. Be2 (Margeir vill verða fyrri til að koma Kasparov á óvart því venjulega velur hann Samisch-afbrigðið, 5. f3.) 5. .. 00 6. Bg5-Rbd7 7. Dd2-c6 8. Rf3-e5 9. 0-0 exd4 10. Rxd4-Rc5 11. Df4-De7 12. Hadl-He8 13. BD-a5 14. Hfel-a4 15. h3-De5 (Býður drottningaruppskipti því eftir 16. Dxe5-dxe5 situr hvítur uppi með veikleika á d4.) 16. Dcl-De7 17. Df4-Rcd7 (Kasparov vill ekkert með jafntefli gera þó staðan sé greinilega lakari og tíminn slæmur.) 18. Dd2-Df8 19. Rc2-h6 20. Be3-Rh7 21. Bd4-Rg5 22. Bg4-Re5 23. Be2-Re6 24. Be3 (Kasparov heldur rétt úr kútnum í síðustu leikjum þó staða Margeirs sé enn heldur betri.) 24. .. Rd7 25. Bfl-Rdc5 26. Rd4-Rg5 - Kasparov bauð jafntefli eftir þennan leik og þó Margeir standi eitthvað beíur að vígi þekktist hann boð heimsmeistarans. Nunn - Portisch 1. e4-e5 - 18. De3-Rb6 2. Rf3-Rc6 19. e5-dxe5 3. Bb5-a6 20. fS-Rxdl 4. Ba4-d6 21. Rxdl-Re7 5. Bxc6+-bxc6 22. Re4-Rd7 6. d4-exd4 23. Rxf6+-gxf6 7. Dxd4-Rf6 24. He-Dd8 8. 0-0-Be7 25. De4-Rd5 9. Rc3-0-0 26. Dg4+-Kh8 10. Hel-Bg4 27. Bcl-Df8 11. Dd3-Bxf3 28. c4-Rb4 12. Dxf3-Rd7 29. Dh4-Dd6 13. b3-Bf6 30. Dh6-Rd8 14. Bb2-Re8 31. h3-c5 15. Hadl-Re6 32. He4-Rg8 16. Dh3-De8 33. Dxh7+ 17. f4-Rd8 J Fimmtudagur 13. október 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.