Þjóðviljinn - 13.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.10.1988, Blaðsíða 11
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða (16). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Iþróttir. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sovéska hringleikahúsið. (Inside the Soviet Circus) Skyggnst er baksviðs í hinum heimsfræga sirkus og fylgst með daglegu lífi hinna frábæru lista- mannasem þarstarfa. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 21.35 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 22.25 Strax f Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuðmanna I Strax til Kína. Áður á dag- skrá.31. des. 1987. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 # Barnfóstran. Sitting Pretty. Bráðskemmtileg gamanmynd um full- orðinn mann sem tekur aö sér barna- gæslu fyrir hjón. Barnagæslan ferst honum einstaklega vel úr hendi enda er maðurinn snillingur sem hefur mikla reynslu á öllum sviðum. Aðalhlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maure- en O'Hara. 17.40 # Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.50 # Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teiknimynd með islensku tali. 18.15 Heimsbikarmótið f skák. 18.15 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.40 # Um víða veröld. World in Action. Fréttaskýringaþáttur frá Granada. 19.19 19:19 20.30 Einskonar Iff. A Kind of Living. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. 21.10 Forskot. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun kl. 18.20. 21.25 í góðu skapi. Skemmtiþáttur i Klukkan 20.35 í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt um sovéska hringleikahúsið. Er þar skyggnst bak við sviðið í þessum heimsfræga sirkus og fylgst með daglegu lífi þeirra listamanna, sem þar starfa. Munnmæli herma að frægustu menn Sovét- ríkjanna beri rauða hárkollu og skreyti þar að auki nef sitt með rauðri kúlu. Og þetta á vissulega við um Oleg Popov, sem er einn af listamönnum sirkusins. Við fáum að fylgjast með honum bæði á sviðinu og utan þess, en aðstæður gera það að verkum, að hann þarf að koma fram 10-12 sinnum á hverri sýningu. -mhg beinni útsendingu frá Hótel íslandi með óvæntum skemmtiatriðum. Umsjónar- maður er Jónas R. Jónsson. 22.10 # lllar vætfir. The Innocents. Fyrsta flokks spennumynd sem byggð er á hinni frægu draugasögu Henry James, The Turn of the Screw. Sagan segir frá kennslukonu sem ræður sig til starfa á höfuðsetur nokkurt þar sem fyrir eru tveir munaðarleysingjar. Ekki líður á löngu þar til hún fer að verða vör við ýmsilegt skuggalegt á setrinu. Börnin tvö sem í fyrstu virtust engilprúð verða djöfulleg, líkt og einhver dulinn kraftur stjórni þeim. Húsráðandinn segir kennslukonunni frá forboðnu ástar- sambandi sem hin látna greifynja hafði átt í við herbergisþjón setursins, en ým- islegt bendir til þess að samhengi sé á milli dauða elskendanna og hinna illu anda er herja á börnin. Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Megs Jenkins og Pa- mela Franklin. 23.50 # Heimsbikarmótið i skák. 00.00 # Viðskiptaheimurinn. WallStreet Journal. 00.25 # Vfsbending. Clue. Fóiki, sem ekkert virðist eiga sameiginlegt, er boð- ið til kvöldverðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvænlegir atburðir að ger- ast og líkin hrannast upp. Aðalhlutverk: Tim Curry, Eileen Brennan, Madeline Kahn. Leikstjóri: Jonathan Lynne. 02.00 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (8). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 09.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pámi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndlna viltu“ eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu slna (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dagur Þorleifsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er spjall Eyvindar Eirlkssonar íslensku- fræðings við nokkur börn um skilning þeirra á fornum kveðskap. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bartók, Luto- slavskf, Scriabin og Rakhmaninoff. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 1 og op. 21 eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Júrí Smirnoff á píanó. b. Dans prelúdíur eftir Witold Lutoslavskí. Eduard Brunner leikur á klarinettu og Ursula Holliger á hörpu með Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur; höfundur stjórnar. c. Fjögur smá- verk op. 52 eftir Alexander Scriabin. Valdimir Ashkenazy leikur á píanó. d. Rússneskt þjóðlag í útsetningu Sergei Rakhmaninoffs. Concertgebouw- hljómsveitin og -kórinn flytja; Vladimír Ashkenazy stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Björnsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Tónleikar f Háskólabíói til sty rktar byggingu tónlistarhúss - Fyrri hluti. Sinfóniuhljómsveit Islands og einsöng- varar flytja aðtriði úr óperum eftir Moz- art, Rossini, Bellini, Beethoven, Verdi, Bizet, Mascagni, Giordano, Puccini, Richard Strauss, Gounod og Donizetti. Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Bragadóttir, Guöjón Óskars- son. Viðar Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Elín Osk Ósk- arsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Júl- íus Vífill Ingvarsson, Elísabet Eiríksdótt- ir og Sigurður Björnsson. Kynnir: Bergl- jót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafnlngja - Mary Wollstonecraft. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Annar þáttur: Mary Wolistonecraft. 23.10 Tónleikar f Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss - Sfðari hlutl., RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar.Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Hádegisútvarpiðmeð fréttayfirliti, auglýsingum, dægurmálum og hádeg- isfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls 14.00 A milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhorn- inu kl. 17.3019.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og ' kjarnakonur. Þættir úr íslendingasög- unum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í úrvarp. Annar þáttur: Ur Egilssögu, Höfuðlausn Egils og efri ár. (endurtekið efni á Rás 1). 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku Kennsla í ensku fyrir byrjendur. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgis- dóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 02.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfréttir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttirdagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10og 11. Aðalfréttirdagsinskl. 12.00 og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þína - Siminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og siðdeg- istonlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavik siðdegis, hvað finnst jjér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt miili himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín - meiri mússík mlnna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögum og kveðjum. Síminn er 61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð, og hagnýtar upplýs- ingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla og Sigurði. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson leikur tónlist, og talar við fólk um málefni liðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæðatón- list leikin. Gyða T ryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00 Stjörnuvaktin DAGBOKi ____;__/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 7.-13. okt. er í Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvóldin 18-22 virka daga og a laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt tyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl 17 til 08, á laugardögum og helgidogum allan sólarhringinn Vit]- anabeiðmr. simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysmgar um læknaog lyf)aþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl, 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Halnarfj simi 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes sími 1 11 00 Hafnarf| sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans. 15-16. Feðrat- ími 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga15-16og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fynr unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14 Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500. simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir stfjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækm. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysmga- og ráðgjafar- sima Samtakanna ‘78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl 21-23. Sim- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opiö hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 12. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar...... 47,570 Sterlingspund......... 82,061 Kanadadollar.......... 39,209 Dönsk króna........... 6,6784 Norskkróna............ 6,9756 Sænsk króna........... 7,5275 Finnsktmark............ 10,9306 Franskurfranki........ 7,5604 Belgískurfranki....... 1,2294 Svissn. franki......... 30,4448 Holl. gyllini.......... 22,8587 V.-þýskt mark.......... 25,7685 ftölsklíra............. 0,03458 Austurr. sch........... 3,6650 Portúg. escudo........ 0,3122 Spánskurpeseti........ 0,3899 Japansktyen........... 0,36725 Irsktpund............. 69,117 KROSSGATAN Lárétt: 1 kyndill 4 áll 6 fjörug7rámi9guðir12 hrærð14þannig15 barn16trufla19 gangur 20 mælarnir21 tímabil Lóðrétt: 2 lána 3 milli- bil 4 megn 5 matarílát7 sjómaður8húð11 skrafhreifinn 13 gröm 17hár18þreyta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 taug4þegn6 aur7fast9ásar12 kapal14ger15ótt16 umráð19næma 20 nafn21 arkir Lóðrétt: 2 asa 3 gata 4 þráa 5 góa 8 skruma 10 slóðarH rætinn13þár 17mar18áni Fimmtudagur 13. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.