Þjóðviljinn - 14.10.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 14.10.1988, Blaðsíða 31
Stöð 2, laugardagur kl. 21.35 Þeir bestu Ein af aðalmyndunum í hittifyrra-Top Gun með Tom Cruiseef einhver tekur ekki við sér - og nú er að sjá hvernig hún eldist; Leonard Maltin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu í sinni kvikmyndahandbók sem verður að teljast allgott, en segir marg-' an löst á verkinu; tilgerðarleg úr hófi fram, áflog sem likjast helst vídeóleikjum, og ekki urmull af kynferðislegri spennu milli sögu- hetjanna. En þrátt fyrir allt og allt féll myndin í kramið, ekki síst hjá aðdáendum Cruise, sem er að minnsta kosti jafn brosmildur og Jimmy Carter á sinni tíð. Annars gerist myndin i og utan banda- ríska flotaskólans þar sem hörkutól og fagrar konur valera. Og reyndar eitt stykki senuþjófur; Anthony Edwards leikur félaga Cruise í myndinni og þykir skyggja á goðið. Sjónvarpið, föstudagur kl. 22.00 Þrjátíu og átta „Eitthvert útlenskt drasl" er ógleymanlegur Velvakandafrasi um kvikmyndir sem hvorki hafa oröið til í Bretlandi né Bandaríkj- unum, og í kvöld býður Sjónvarpið upp á eina slíka. Þetta er mynd frá í hittifyrra, 38 er hún kölluð, og til orðin upp úr samkrulli Þjóðverja og Austurríkismanna. Kveikjan að henni er skáldsaga eftir Friedrich Torberg, en leikstjórn hefur Wolfgang Gluck með höndum. Myndin gerist i Vinarborg og nágrenni á árunum fyrir seinna stríð, og þykir lýsa vel skrokkskjóðum þeim sem heims- mynd fólks varð fyrir af hendi talsmanna hins verðandi þúsund- áraríkis, nasistanna, áður en þeir komu því i verk að láta verkin tala. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin árið sem hún var gerð. | KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið, laugardagur kl. 22.40 Taggart - Með köldu blóði Maður er nú vanari einhverjum framhaldsmyndaspuna með heimilisvininum Taggart, en hér leikur hann í sjónvarpskrimma sem gerður var í fyrra, og nefnist á skosku Cold Blood. f þessari tegund mynda er það ógreiði við væntanlega áhorfendur að ástunda einhverja upplýsingastarfsemi að ráði þar sem söguþ- ráður og þesskonar er annars vegar, og þvi skal látið við sitja að segja að myndin greini frá konu einni sem er tekin föst fyrir að hafa stútað sínum heittelskaða, en hún hefur skýringar á reiðum höndum. „Taggart hefur málið til rannsóknar og kemst hann brátt að þvi að ekki eru öll kurl komin til grafar," segir i kynningu frá Sjónvarpinu, og verður ekki annað sagt en að málnotkunin sé afar hefðbundin þar á bæ. Nema kannski konan hafi kurlað manninn og komið honum þann veg í gröfina, eða þannig. Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari (33)Þýskur teikni- myndaflokkur 19.25 Poppkorn 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sagnaþulurinn Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons.(5) 21.00 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.00 Þrjátíu og átta (38) Austurrísk-þýsk bíómynd frá 1986, gerð eftir skáldsögu Friedrich Torberg. Leikstjóri: Wolfgang Glúck. Aðalhlutverk: Tobías Engel, Sunnyi Melles, Heinz Frixner og Lotte Ledl. Myndin gerist í Vín og nágrenni á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld og lýs- ir hvernig nasistar lögðu í rúst heims- mynd hugsandi manna á hinu forna yfir- ráðasvæði Habsborgara. Myndinvartil- nefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 1986. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 13.30 Fræðsluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 3. og 5. október sl. 15.00 Hlé 17.00 íþróttir 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Molfi 7 síðasti pokabjörninn (7) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir - Brian Ferry 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Rréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Já, f orsætisráðherra Breskur gam- anmyndaflokkur (4) 21.00 Maður vikunnar 21.15 Smáfólk 22.40 Taggart - með köldu blóði (Cold Blood) Skosk sjónvarpsmynd frá 1987. Ung kona er handtekin fyrir morð á eiginmanni sínum og segist hún hafa myrt hann vegna ótryggðar hans við sig. Taggart hefur málið til rannsóknar og kerhst hann brátt að því að ekki eru öll kurl komin til grafar, Þýðandi: Gauti Kristjánsson. 24.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Simone de Beauvoir Frönsk heim- ildamynd 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Törfaglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sjösveiflan 7 Dylan og Petty Tónl- istarþáttur 19.50 Dagskárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku 20.45 Mannréttindi í 40 ár Dagskrá á veg- um Amnesty International 21.15 Hjálparhellurnar Breskur mynda- flokkur (6) 22.15 Völuspá 22.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Föstudagur 16.15 # Klikustríð Crazy Times. Harð- svíraðar unglingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt strið. Aðal- hlutverk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Pare. 17.45 # í Bangsalandi. Teiknimynd. 18.10 Heimsbikarmótið í skák. 18.20 # Pepsí popp. Ný andlit kynna nýja tónlist. Islenskur tónlistaiþáttur þar sýnd verða nýjustu myndböndin. 19.19 19:19 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. 21.10 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á veg- um Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. 21.55 # Þögul kvikmynd. Silent Movie. Eins og titill myndarinnar gefur til kynna er hún þögul og í anda hinna gömlu mynda. Tónlistin talar sínu máli, en frá upphafi til enda er leikin stórskemmtileg tónlist eftir John Morris eins og tíðkaðist í bernsku kvikmyndanna. Mel Brooks fer hér með hlutverk leikstjórans (sem hann og er). 23.20 # I sporum Flints. In Like Flint. Höfuðpaur bandarísku leyniþjónust- unnar veit ekki sitt rjúkandi ráð þegar hópur blómarósa, sem rekur heilsuhæli á Virginíueyjum. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með Afa. i dag ætlar Afi að bregða sér í sirkus. 10.30 # Penelópa. Teiknimynd. 10.55 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.20 # Ég get, ég get. Ný þáttaröð fyrir börn, sem fjallar um ævi Ástralíumanns- ins, Allan Marshall. 12.10 # Laugardagstár. Tónlistarþáttur. 12.50 # Viðskiptaheimurinn. 13.15 # Aldrei að víkja. Never Give an Inch. 15.00 # Ættarveldið. Dynasty. 15.45 # Ruby Wax. Uri Geller er vel þekktur og af mörgum umdeildur fyrir yfirnáttúrulega hæfileika sína. 16.15 # Nærmyndir. Endurtekin nær- mynd af Manfreð Vilhjálmssyni arkitekt. 17.05 # (þróttir á laugardegi. 18.00 # Heimsbikarmótið i skák. 18.10 # íþróttir á laugardegi. frh. 19.19 19:19 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. 21.25 Heimsbikarmótið i skák. 21.35 # Þeir bestu. Top Gun. 23.20 # Heimsbikarmótið í skák. 23.30 # Saga rokksins. 23.55 # Dáðadrengir. 01.20 # Brannigan. Lögreglumaður frá Chicago er kallaður til London til þess að aðstoða Scotland Yard við lausn erf- iðs sakamáls. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.50 Momsurnar. Teiknimynd. 09.15 # Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.40 # Draugabanar. Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.30 # Aibert feiti. Teiknimynd. 11.00 # Fimmtán ára. Leikinn mynda- flokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. 11.30 # Garparnir. Teiknimynd. 12.00 # Biað skilur bakka og egg. The Razor's Edge. Stórstjarnan Tyrone Power fer með aðalhlutverkið í þessari sígildu mynd sem byggir á sögu eftir W Somerset Maugham. Aðalhlutverk: Tyr- one Power, Gene Tierney, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Bax- ter. 14.25 # Menning og listir. Ópera mán- aðarins. II Ritorno D UIisse in Patria. Það er tónskáldið Claudio Monteverdi (1567-1643) sem er höfundur Óperu mánaðarins að þessu sinni. Monteverdi er einn af frumkvöðlum óperuformsins og er hann jafnframt elsta tónskáldið sem samið hefur óperur sem heyrast jafnan i dag. Monteverdi samdi alls tólf óperur, þar á meðal þrjár óperur sem honum tókst ekki að Ijúka. Af þeim níu fuligerðu óperum sem Monteverdi samdi eru sex glataðar. II Ritorno d’UI- isse in Patria eða Heimkoma Odysseifs er eitt þeirra þriggja heillegu verka sem eftir tónskáldið liggja og jafnframt þek- ktasta. Óperan rekur niðurlag Ódyss- eifskviðu Hómers. Flytjendur: Thomas Allen, Kathleen Kuhlmann, Alejandro Ramirez, James King, Manfred Schenk, Delores Ziegler, Robert Tear og Kurt Rydl. 17.30 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorlendum að matreiða Ijúffenga rétti. 18.00 Heimsbikarmótið i skák. 18.10 # Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19:19 20.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.40 # Konungur Ólympíuleikanna King of the Olympics. Seinni hluti stór- brotinnar framhaldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, manns- ins sem endurvakti Ólympiuleikana. Að- alhlutverk: David Selby, Renee Sout- endijk, Sybil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. 22.15 # Heimsbikarmótið í skák. 22.25 # Listamannaskálinn. The South Bank Show. Ken Russell og bresk tón- list. Þátturinn fjallar um breskatónlist allt frá Benjamin Britten til Bítlanna og frá pönki til Purcells. Ken Russel hefur veg og vanda af þættinum, en hann hefur um langt skeið verið einlægur aðdáandi breskrar tónlistar og á að baki þrjátiu ára reynslu i gerð bestu tónlistarkvikmynda sem litið hafa dagsins Ijós. 23.45 # Heimsbikarmótið í skák 23.55 # Póseidonslysið. The Poseidon Adventure. Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu siglingu þess frá New York til Grikklands. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernst Borgnine, Red Buttons, 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá- Edinborgarhátíðin 1988. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Frétta- yfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.35 Miðdegissagan: Hvora höndina viltu? eftir Vitu Andersen 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlistásíðdegi. 18.00 Fréttayfirlitog íþróttafréttir. 18.05 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist eftir Hándel og Mozart. 21.00 Kvöidvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Laugar- dagsútkall. 17.30 Hljóðbyltingin - „Hlustið á nýja leikfangið mitt“ 18.05 Gagn og gam- an. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35...Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnat- iminn 20.15 Harmoníkuþáttur 20.45 I gestastofu 21.30 (slenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið afog um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudegi. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Maðurinn í ríki náttúrunnar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. 17.00 Tónleikar Útvarpshljómsveitarinnar i Frankfurt 21. apríl sl. 18.00 Skáld vikunnar. Bragi Ólafs- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. 20.00 Sunnu- dagsstund barnanna. 20.30 íslensktónlist. 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarps- sagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálms- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hend- ur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00Há- degisútvarpiö. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöld- tónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Bingó styrktarfélags SÁÁ. 22.07 Snúning- ur. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Ut á lífið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 115. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Út- varp unga fólksins. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.10 Anna heldur áfram. 14.00 Þor- steinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 08.00 Haraldur Gislason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 (slenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagakrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturdagskrá STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þin“. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Stuð, stuð, stuð. 03-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi". 16.00 „( túnfætinum". 19.00 Darri Ólason. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. 9.30 Kvennaútvarpið. 10.30 Elds er þörf. 11.30 Nýi tíminn. 12.00Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið. 17.00 I hreinskilni sagt.18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barna- tími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dag- skrárlok. Laugardagur 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Skóla- mál. 11.00 Upp og ofan. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa. 14.00 Af vettvangi bar- áttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugar- dagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbylj- an. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatimi. 9.30 Tónlistartími barn- anna. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegum nótum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Tónlistartimi barnanna. 19.00 Sunn- udagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnat- ■ fmi. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Nætur- vakt. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. ustu og sjöttu viku sumars, tuttugasti og þriðji dagur haustmánaðar, 288. dagur ársins. Sól kemur upp í Fteykja- vík kl. 8.15 en sest kl. 18.11. Tungl vaxandi áfyrstakvartili. VIÐBURÐIR Kalixtusmessa. Fæddur Bjarni Þor- steinsson tónskáld 1861. Þjóðhátíð- ardagur Suður-Jemen. Stofnað Verkalýðsfélag Akraness 1924. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Garðsapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og sunnudag, en Lyfjabúðin Ið- unn til 22 föstudagskvöld og laugar- dag 9-22. GENGI 13. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 47,33000 Sterlingspund............. 82,07000 Kanadadollar........... 39,11600 Dönskkróna................ 6,69210 Norskkróna................ 6,99790 Sænsk króna............ 7,53180 Finnsktmark.............. 10,95090 Franskurfranki............. 7,57100 Belgfskurfranki............ 1,23110 Svissn.franki............. 30,58480 Holl.gyllini.............. 22,89850 V.-þýskt mark........... 25,81050 Itölsklíra............... 0,03463 Austurr.sch............... 3,67180 Portúg.escudo............. 0,31500 Spánskur peseti........... 0,39050 Japansktyen............... 0,36834 írsktpund................. 69,09500 Föstudagur 14. október 1988 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.