Þjóðviljinn - 19.10.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1988, Blaðsíða 9
SKAK Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins Lygn streymir Don Nú fer að síga á seinni hlutann á Heimsbikarmóti Stórmeistara- sambandsins hér í Reykjavík. Að loknum 13 umferðum ríkir algjör óvissa um það hver eða hverjir muni standa uppi sem sigurvegar- ar enda hefur enginn þátttakenda tekið af skarið enn sem komið er og stungið kollega sína af. Krýndur kóngur skáklistarinn- ar, Garríj Kasparov, hefur ekki náö að leika þær listir sem borið hafa hróður hans um allan heim og gerðu hann að sérstökum aufúsugesti hérlendis. Áður en stórmeistararnir settust að tafli í Borgarleikhúsinu í öndverðum þessum mánuði bjóst þorri manna við því að hann færi létt með meginhluta andstæðinga sinna en raunin hefur orðið önnur. Þrátt fyrir þrjá snotra sigra hefur heimsmeistarinn vald- ið vonbrigðum. Af átján keppendum eru fjórir um eða yfir fimmtugt. Viktor Kortsnoj er 57 ára, Míkhafl Tal er 52 en þeir Boris Spasskíj og Lajos Portisch eru jafnaldrar, hafa einn um fimmtugt. Þótt maður lesi ekki svo greinarkorn eða kynningarpistil um Tal að sjúkrasaga hans sé ekki tíunduð, og hálft í hvoru látið að því liggja að ekki megi búast við miklum afrekum af hans hálfu sakir heilsuleysis, hef- ur hann staðið sig langbest öld- unganna. Hann hefur nú unnið þrisvar en gert tíu jafntefli og er í efsta sæti við þriðja mann. Spasskíj og Portisch sýna nokkur ellimörk. Sá fyrrnefndi hefur í þrígang blásið til sóknar, en það gerði hann manna best hér á árum áður, með skelfilegum af- leiðingum, tvö töp og jafntefli eftir barning. Sá síðarnefndi má einnig muna sinn fífil fegri, við hálfnað mót hafði hann fimm sinnum lotið í lægra haldi. Þótt Kortsnoj sé aldursforseti mótsins teflir hann hverja skák til þrautar. Að vanda leggst hann í „dvala“ í miðtaflinu og vaknar ekki fyrr en ískyggilega mikið hefur saxast á tímann. Þetta var löngum háttur hans en hefur á- gerst með aldrinum og ekki hafa nýmælin, 2 klukkustundir í stað 2,5 áður á 40 leiki, hentað honum vel. í gærkvöldi atti hann kappi við enska stórmeistarann John Nunn, 31 árs gamlan fulltrúa „ungu kynslóðarinnar". Skák þeirra var mjög spennandi. Kortsnoj lék drottningarpeði sínu fram um tvo reiti og stærð- fræðidoktorinn varðist með kóngsindverskum hætti (en það tryggði honum jafntefli gegn Kasparov í 11 umferð). í miðtafl- inu eyddu báðir miklum tíma enda flækjumar illgreinanlegar en eftir gífurlegar sviptingar vann Nunn riddara. Kortsnoj gafst upp skömmu eftir fertugasta leik. Jan Timman hristi af sér slenið eftir ósigurinn í fyrradag og lagði Andrej Sókólov að velli. Ulf Andersson sigraði Margeir Pét- ursson. Skák Kasparovs og Alex- anders Beljavskíjs fór í bið eftir 62 leiki. Öðmm viðureignum 13. umferðar lyktaði með jafntefli. -ks. Jóhann Hjartarson - Guyla Sax Drottnlngarlndversk vörn 1. d4-Rfó 2. c4-e6 3. Rf3-b6 4. g3-Ba6 5. Rbd2-Bb4 6. Dc2-Bb7 7. Bg2-c5 8. dxc5-Bxc5 9. 0-0-Be7 10. b3-d6 11. Bb2-Rbd7 12. Rg5 24. Rc6!? (Jóhann átti það á hættu að fá verra tafl vegna möguleika eins og -Bc5, -Rg5 eða jafnvel -Bg5. Hann leggur því út í að gefa tvo hróka fyrirdrottningunasem í flestum tilvikum er ekki nóg en vegna taktískra möguleika reyn- ist þetta heillavænleg ákvörðun.) 24. ...-Dxdl+ 26. Kg2-Hxc6 25. Hxdl-Hxdl+ 27. Dxe4-Hd5 (Alls ekki 27. ... Hc7 vegna 28. De5! með máthótun á g7 og á- setningi á hrókinn.) 28. Da4-Hc2 (Alls ekki 28. ... Hc7 29. De8+ Bf8 30. Ba3 og vinnur eða 29. ... Kh7 30. Dxf7 o.s.frv.) 29. De8+-Kh7 31. Dxa7 30. Dxe7-Hxb2 14. Hfdl-h6 15. Rf3 (Tilraun til að notfæra sér tí- matap svarts; fimm leikir fóru í að koma biskupunum til b7 og e7.) 12....-Bxg2 13. Kxg2-Hc8 (Eðlilegra var 15. Rge4 en Jó- hann teflir til vinnings og vill ekki einfalda stöðuna.) 15. ...-0-0 18. Dd3-Hfd8 16. Hacl-Dc7 19. Kgl-Rc5 17. h3-Db7 (Það er ljóst að svartur hefur fyllilega náð að jafna taflið.) 20. De3-d5 22. Rxe4-Rxe4 21. Rd4-Rce4 23. cxd5-Dxd5 p S 9 Ht W H & \, WkWm Wik'Mí M ■A* 'fmm.a AI llAfl&Íl IHp Wfc it lll ■ ■ "mm §§&§§ w km abcdefgh (Nú er komið upp fróðlegt enda- tafl hvar hvítur reynir að vinna með drottningu gegn tveimur hrókum.) 31. ...-Hxe2 33. Dxf7 32. a4-b5 (Eftir þennan leik á hvítur enga vinningsmöguleika. Eina vinn- ingstilraunin er 33. a5.) 33. ...-Hf5! 38. Da7-Hf4 34. Da7-bxa4 39. a5-Hfa4 35. bxa4-Ha2 40. De7-Hxa5 36. Dd4-Kg8 41. Dxe6+ 37. g4-Hf8 (Þessi staða er auðvitað dautt jafntefli en Jóhann teflir þó áfram um stund enda engin leið fyrir hann að tapa.) 41. ...-Kh7 42. h4-H2a4 43. h5 - Jafntefli. Skemmtileg baráttu- skák. Garrí Kasparov-Alexander Beljav- skí Spænskur leikur I. e4! (Heimsmeistarinn er greinilega í vígahug í þessari tuttugustu viðureign sinni við Alexander „mikla" eins og sumir kalla Belj- avskí.) 1. ...-e5 4. Ba4-Rf6 2. Rf3-Rc6 5. 0-0-Be7 3. Bb5-a6 6. Bxc6 (Óvæntur og fremur sjaldséður leikur ættaður frá David Bron- stein, misminni mig ekki. Mig rennur í grun að Kasparov hafi ætlað að beita þessum leik gegn Karpov í einvíginu í Sevilla í fyrra.) 6. ...-dxc6 7. d3-Rd7 8. b3 (Annar sjaldséður leikur. Hefð- bundna framhaldið er 8. Rbd2 0- 0 9. Rc4 f6 10. Rh4 Rc5 með u.þ.b. jafnri stöðu.) 8. ...-0-0 9. Bb2-f6 10. Rbd2-Rc5 11. d4 (Það er víst óhætt að segja að Kasparov sé ekkert að flýta sér sbr. 5. Ba4 og 6. Bxc6 eða 7. d3 og nú 11. d4. En þetta er allt saman góð og gild vara því hvítur stend- ur traustum fótum á miðborðinu og biskupinn á b2 er til alls vís þegar fram líða stundir.) II. ...-exd4 15. Rf5-b5 12. Rxd4-Bd6 16. Rxd6-cxd6 13. De2-Re6 17. Dd3 14. Dc4-De8 (Uppskiptin á d6 hafa að sönnu létt á svörtu stöðunni en engu að síður á hann við erfiðleika að etja því staða hans er gersneydd öllu mótspili.) 17. ,..-De7 19. Rfl-Hd7 18. Hfel-Ha7 20. Rg3-d5!? (Beljavskí bregst hart við, þótt leikurinn opni ýmsar línur er þetta sennilega betri kostur en að bíða átekta.) 21. Rf5-Dc5 22. b4!-Da7 (Vitaskuld ekki 22. ... Dxb4 23. Ba3 og vinnur skiptamun.) 23. Db3-Kh8 26. Dg3-Rd5 24. Hadl-dxe4 27. Hxe4-Dc7! 25. Rd6-Rf4 (Beljavskí hefur teflt erfiða vörn af aðdáunarverðu öryggi og þótt staða hans sé greinilega örlítið lakari á hann allgóða möguleika á að halda jöfnu í því endatafli sem nú kemur upp.) 28. Rxc8-Dxg3 32. Hc5-KÍ7 29. hxg3-Hxc8 33. a3-Ke6 30. c4-bxc4 34. Ha5 31. Hxc4-Kg8 (Það er ljóst að Kasparov hefur nokkra vinningsmöguleika þótt vamir svarts séu fastar fyrir.) 34. ...-Ha8 35. Bcl-Hb7 36. Hc5-Kd7 37. Bd2-Hb5 38. Hc2-He8 39. f3-He6 40. Kf2-Hb8 41. g4-Hbe8 42. Bf4-Ke7 43. Bcl-h6 44. Hd4-Kd7 45. a4-Hb8 46. Hc5! (Nú þarf svartur að vara sig á möguleikanum b4-b5. Kasparov hefur smátt og smátt náð að auka pressuna.) 46. ...-Ke8 47. Bd2-Hb7 48. Ha5-Hb6 49. f4 (Eykur yfirráðasvæðið og enn eykst þrýstingurinn á stöðu Belj- avskís.) 49. ...-Hd6 50. Kf3-Kd7 51. Ke4-Kc7 52. Í5-Hd7 53. b5 (Það er útilokað að hvítur geti aðhafst nokkuð án þessarar peðaframrásar.) 53. ...-axb5 54. axb5-He7+ 55. Kd3-Hd7 (Eini Ieikurinn.) 56. bxc6-Rb4+! (En ekki 56. ... Kxc6 57. Kc4! og hvítur vinnur.) 57. Bxb4-Hxd4+ 60. Ha7+-Kc8 58. Kxd4-Hxb4+ 61. Ha2-h5 59. Kc5-Hxg4 62. Hd2 - Biðskák. Kasparov stendur bet- ur en þótt líklegustu úrslitin séu jafntefli er alls ekki hægt að slá neinu föstu þar um. Ulf Andersson - Margeir Pélursson 1-0 Jonathan Speelman - Arlur Júsúpov V2-V2 Zoltan Ribli - Predrag Nikolic V2-V2 Lajos Portisch - Jaan Ehlvest ‘/2-'/2 Jóhann Hjartarson - (iyula Sax ‘/2-Í/2 Andrei Sokolov - Jan Timnian 0-1 (iarry Kasparov - Alexander Beljavsky í bið Mikhail Tal - Boris Spassky ‘/2-'/2 Viklor Korlsnoj - John Nunn 0-1 World Cup Chess Tournanient , Reykjavík 1988 18.10,1988 23:06 Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð I Alexandcr Beliavsky M '/2 '/2 1 1 0 vs '/2 '/2 1 '/2 Vz 1 7Vi+B 3 2 Jan Timman 'Á a '/2 0 1 ‘/2 1 '/2 '/2 '/2 0 1 '/2 I IVz 4-5 3 Gvula Sax •A '/2 1 '/2 '/2 '/2 Vi Vi 0 '/2 '/2 '/2 '/2 6Vi 10-11 4 Jaan Ehlvest 0 1 0 c 1 Vi ‘/2 1 Vi Vi ‘/2 Vi 1 1 8 1-2 5 Predraii Nikolic 0 0 Vi 0 h 1 Vi '/2 Vi Vi 1 Vi Vi Vi 6 12-13 6 Artur .lúsúpov 1 Vi Vi '/2 0 M ‘/2 '/2 Vi Vi '/2 '/2 1 Vi 7 7-9 7 Ulf Andersson '/2 0 Vi '/2 '/2 '/2 a 1 0 '/2 '/2 Vi Vi 1 6Vi 10-11 8 Jonalhan Speelman '/2 ‘/2 Vi 0 Vl Vi k '/2 '/2 Vi 0 1 Vi Vi 6 12-13 9 Zoltan Ribli '/2 V4 Vi ‘/2 Vi e Vi Vi Vi Vi 0 0 Vi Vi 5Vi 14-15 10 Lajos Portisch 0 V4 1 '/2 Vi r 1 Vi Vi 0 0 0 '/2 0 5 16-17 11 Jóhann Hiartarson '/2 1 '/2 '/2 Vz 0 0 0 Vi 1 '/2 1 1 7 7-9 12 Andrei Sokolov V4 0 0 '/2 Vz Vi 1 f 1 '/2 '/2 '/2 Vz 1 7 7-9 13 (iari v Kasparov Vi í '/2 Vz '/2 1 0 r Vi 1 '/2 Vz Vi 7+B 6 14 Mikhail Tal Vi Vi Vz 1 1 1 Vi Vi '/2 á '/2 Vi Vz '/2 8 1-2 15 Viklor Kortsnoi '/2 0 Vi Vi 0 1 1 0 '/2 0 '/2 0 1 5'/2 14-15 16 John Nunn '/2 '/2 '/2 'A Vi Vz ‘/2 1 '/2 ‘/2 Vi '/2 1 V IVz 4-5 17 Boris Spasskv '/2 '/2 0 '/2 0 Vz Vz '/2 Vi 0 Vi ‘/2 '/2 K 5 16-17 18 Margeir Pctursson 0 0 '/2 0 Vi '/2 0 1 0 0 '/2 Vi 0 s 3Vi 18 Miðvlkudagur 19. október 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 14. IJmferð Margeir Pétursson - John Nunn Boris Spassky - Viktor Kortsnoj Alexander Beljavsky - Mikhail Tal Jan Timman - Garry Kasparov Gyula Sax - Andrei Sokolov .laan Ehlvesl - Jóhann Hjartarson Predrag Nikolic - Lajos Porlisch Artur .lúsúpov - Zoltan Ribli Ull' Andersson - Jonalhan Speelman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.