Þjóðviljinn - 20.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP b 18.50 Fróttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða (19) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.25 fþróttir Umsjón Samúel Örn Er- lingsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svipmyndir úr erlendri haustdag- skrá. Kynning á ýmsum atriðum úr er- lendri dagskrá Sjónvarpsins frá vetrar- byrjun til áramóta. Umsjón Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.00 Klumbunefir á klettaeyju Bresk heimildamynd um þær fjölmörgu teg- undir sjófugla er sækja heim St. Lazar- ia, afskekkta eyju við strendur Alaska. • Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Matiock Bandarískur myndaflokkur um lögfræöing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlut- verk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 það haustar í skóginum Mynd um dýra- og fuglalíf í Finnlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.45 Hraðlest von Ryans Spennumynd. Aðalhlutverk Frank Sinatra. Leikstjóri Mark Robson. Þýðandi Björn Baldurs- son. 17.40 Blómasögur Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 17.50 Olli og félagar Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandi Jónína Ásbjörns- dóttir. 18.05 Heimsbikarmótið í skék Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. Enn efna Ríkisútvarpið og barnablað- ið Æskan til verðlaunasamkeppni í samvinnu við Flugleiðir. Verður keppnin kynnt í Barnaútvarpinu á Rás 1 kl. 16.200 í dag. Keppnin er tvíþætt: Annarsvegar smásagna- samkeppni og hinsvegar umferðar- getraun, sem efnt er til í samvinnu við Umferðarráð. Söguefnið er sjálfvalið og lengd sagnanna miðuð við 2-6 vól- ritaðar síður eða 3-10 handskrifaðar. Veitt verða tvenn aðalverðlaun: ein fyrir smásögu og önnur fyrir lausn á umferðargetraun og eru þau helgar- ferð til Frankfurt í vor. Aukaverðlaun eru 15. Skilafrestur er til 1. desember en úrslit verða kunngerð í Barn- aútvarpinu á aðfangadag. - mhg. 18.45 Þrumufuglarnlr Teiknimynd. Þýð- andi Gunnhildur Stefánsdóttir. 18.40 Um vfða veröld Fréttaskýringa- þáttur frá Granada. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutingur ásamt umfjöllun um málefni llðandi stundar. 20.45 Einskonar Iff Lokaþáttur. 21.15 Helmsbikarmótið f skák Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.25 Forskot Kynning á helstu atriðum þáttarins Peþsi poþþ sem verður á dag- skrá á morgun kl. 18.20. 21.401 góðu skapl Skemmtiþáttur I beinni útsendingu frá Hótel Islandi með óvæntum skemmtiatriðum. 22.25 Ógnþrungin útilega Spennumynd kvöldsins segir frá fjögurra manna fjöl- skyldu sem afræður að taka sér nokk- urra daga leyfi við ströndina til að betrumPæta samskiptin. Aðalhlutverk: Dennis Weaver, Estelle Parsons og Susan Dey. Leikstjóri Paul Wendkos. Þýðandi Sigríður Magnúsdóttir. Ekki vlð hæfi barna. 23.40 Heimsbikarmótlð í skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.50 Viðskiptahelmurinn Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem fram- leiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á stöð 2 i sömu viku. Þýðandi Björn Baldursson. Þátturinn verður endurtekinn .laugardaginn 22. okt. kl. 13.30. 00.15 Bræður munu berjast Metnaðar- fullur bankastjóri, sem hefur brotist áfram af eigin rammleik, ræður fjóra syni sína í vinnu þrátt fyrir að hann sýni þeim vantraust. En svo bregðast kros- stré sem önnur tré. Aðalhlutverk Edward G. Robinson. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Þýðandi Hersteinn Páls- son. 01.55 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn „Hinn rétti Elvis“ eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfim! Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 f garðlnum með Hafsteini Haf- liðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Jón Guðni Jónsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa - Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um launamun karla og kvenna Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Kynnt smásagna- samkeppni Æskunnar og Barnaút- varpsins 1988. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Sfbelíus og Brahms 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatfminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Sónata fyrir þverflautu og fylgi- raddir í e-moll eftir Johann Sebastian Bach Eckart-Haupt leikur á flautu, And- reas Priebst á selló og Michael- Chreistfried Winkler á sembal. 21.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar Islands í Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: George Cleve. Ein- leikari: Hu Kun frá Kína. a. Sinfónía nr. 93 eftir Joseph Haydn. b. Fiölukonsert í D-dúr eftir W. A. Mozart. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. (Síðari hlutinn er á dagskrá sama kvöld kl. 23.10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Þriðji þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Mary Shelley". (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá tónlelkum Sinfónfuhljóm- sveitar fslands í Háskóiabfói - Síðari hluti. Stjórnadi: George Cleve. Sinfónía nr. 4 (Den uudslukkelige) eftir Carl Ni- elsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Viðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 f undralandl með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberls- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarnakonur. Þættirúr Islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings I útvarp. Þriðji þátt- ur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötlum lesa úr Laxdælu. Þórdís Arnl- jotsdóttir fer með hlutverk Guðrúnar, Halldór Björnsson leikur Kjartan og Þór- arinn Eyfjörð Bolla. Sögumaður er Sig- riður Karlsdóttir. (Endurtekið frá sunnu- degi á Rás 1). 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku Kennsla f ensku fyrir byrjendur, sjötti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn fyrsti , þáttur Guðmundar Inga Kristjánssonar um gullár á Gufunni frásl. vetri. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 ÁrniMagnússonLiflegogþægileg tónlist, veður, færð, og hagnýtarupplýs- ingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla og Sigurði. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ast- valdsson leikur tónlist, og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni Gæðatón- list leikin. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Morgunþáttur rótarinnar, litið í blöðin og leikin lög við hæfi. Um- sjón hafa Jón Helgi Þórarinsson og Baldur Bragason. 9.00 Barnatfmi. Lestur ævintýra 9.30 Samtökln '78 Endurtekinn þátturfrá I gær. 10.30 Hanagal Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 11.30 Mormónar Þáttur samnefnds trúfé- lags. 12.00 Tónafljót. I umsjá áhugasamra hlustenda. 13.00 íslendingasögur. Jón Helgi Þórar- insson les. 13.30 Borgaraflokkur Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 14.00 Skráargatið Blandaður þáttur. Um- sjón Jóhannes E. Kristjánsson. 17.00 Byggðamál Þáttur i umsjá Ólafs Torfasonar. 18.00 Kvennaútvarpið Þáttur i umsjá ým- issa kvennasamtaka. 19.00 Rokklúbburinn Zeppelin Tónlist- arþáttur. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur í umsjá Söru. 21.00 Barnatími. Endurtekinn frá morgni 21.30 íslendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni Viðtalsþáttur. 23.30 Rótardraugar Lestur draugasagna. 24.00 Næturvakt Vaktina stendur Gunnar Smári. DAGBOKi APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 14.-20. okt. er i Garðs Apóteki og Lyfj- abúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apotekió er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 tridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hmu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl 17 til 08. á laugardögum og helgidógum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaraðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 ogfyrirþásemekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin ooin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-' stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s. 22222, hja Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik Simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 1 1 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18 30-19.30 Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf tyrir unglmga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjofisálfræðilegumefnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgótu 3 Opm þrið|udaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliöalaust sambandvið lækni. Frá samtókum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð lyrir konursem beittar hala verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtokin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjatar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags-og limmtudagskvóldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Simmn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, limmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakl rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s.686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagalrákl 1-5. GENGIÐ 19. október 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar........ 46,930 Sterlingspund........... 82,069 Kanadadollar............ 39,090 Dönskkróna.............. 6,7264 Norskkróna.............. 7,0165 Sænskkróna.............. 7,5341 Finnsktmark............ 10,9586 Franskurfranki.......... 7,6000 Belgískurfranki......... 1,2374 Svissn. franki.......... 30,7003 Holl. gyllini........... 22,9998 V.-þýskt mark........... 25,9282 Itölsklíra............... 0,03481 Austurr. sch............. 3,6902 Portúg. escudo.......... 0,3150 Spánskurpeseti.......... 0,3947 Japansktyen............. 0,36922 Irsktpund............... 69,337 KROSSGATAN Láréttl 1 skógur4 góðmálmur 6 slæm 7 krot9áma12veik14 sáld15orka16pening 19 elskaði 20 nýlega21 hindra Lóðrétt: 2 gjafmildi 3 köttur 4 Ijómi 5 svipuð 7 knár 8 þiðna 10 fátæka 11 kjániinn 13barði 17 eyri18llk Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 bæra4vald6 fúi 7 bisa 9 nagg 12 krá- in14græ15díl16rétta 19laut20óður21 raski Lóðrétt: 2 æli 3 afar 4 vini5lög7bagall8 skærur10andaði11 galdri 13 átt 17éta18 tók Miðvikudagur 19. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.