Þjóðviljinn - 22.10.1988, Side 12

Þjóðviljinn - 22.10.1988, Side 12
sfJBj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Sýning Þjóðlelkhússins og (slensku óperunnar £hoffmantx$ Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Sunnudag kl. 20.00. Hátfðarsýning II. Örfá sæti laus. Þriðjudag kl. 20.00 2. sýning Föstudag kl. 20.00 3. sýning Sunnudag 30.10.4. syning Miðvikudag 2.11.5. sýning Sunnudag 9.11.6. sýning Föstudag 11.11.7. sýning Laugardag 12.11.8. sýning Miðvikudag 9. sýning Föstudag 18.11. Sunnudag 20.11. Takmarkaður sýningaf jöldi Marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann I kvöld kl. 20.00 9. sýning LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Sigurvinsson (kvöld kl. 20.30 sfðasta sýning í íslensku óperunni, Gamla bfói: Hvarerhamarinn? eftir. Njörð P. Njarðvfk tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Ath! Sunnudagssýning fellur niður vegnaveikinda. Miðar fást endurgreiddir j miðasölunni íslensku óperunni, Gamla bfói alla daga nema mánudaga f rá kl. 15-19. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alladaga nema mánudaga kl. 13,- 20. Símapantanir einnig virka saga kl. 10-12 Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld f rá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á hátíðaf rumsýningarnar tvær: 3.950 kr., aðrar óperusýningar: 2.700 kr. Marmara: 1.200 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. VÐTIORNINIA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrirsýningu. Sfmi 18666 i.i:iKi4;iA(; 2j2 KTrVK/AVlKl JK föstudag 28.10. kl. 20.30 Ath. sýningum fer fækkandl. Sveitasinfónía fkvöldkl. 20.30 Uppselt sunnudag 23.10 kl. 20.30 miðvikudag 26.10 kl. 20.30 Uppselt fimmtudag 27.10. kl. 20.30 Örfásæti laus laugardag 29.10. kl.20.30 Örfásæti laus sunnudag 30.10. kl. 20.30 Örfásæti laus fimmtudag 3.11. kl. 20.30 Örfásæti laus föstudag 4.11. kl. 20.30 örfásætilaus laugardag 5.11. kl. 20.30 Örfásæti laus Miðasala í Iðnó er opin daglega f rá kl. 14-19ogframaðsýninguþá dagasem leikið er. Forsala aðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 1. des. Símapantanir virka daga f rá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EU RO ásamatíma. ___________________ I I I LAUGARAS= L SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning sunnudag í skugga hrafnsins „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." — Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik i aðalkven- hlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin i cinemascope og dolby-stereóhljóði. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 600. Boðflennur |GreatOutdoors| Þú ert búinn að hlakka til að eyða sumrinu í ró og næði með fjölskyld- unni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar óboðin, óvel- komfn og oþolandi, leiðinleg fjöl- skylda kemur í heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá í þessari bráð- smellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Huges (Bre- akfast Club). Leikstjóri: Howard De- utch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd laugardag I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd sunnudag I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Uppgjörið Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar I New York. Myndin er hlaðin spennu. Úrvals- leikararnir Peter Weller (Robo Cop) og Sam Elliot (Mask) fara með aðalhlutverk. Leikstjóri: James Gluckenhaus (skrifaði og leikstýrði „The Exterm- inator") Sýnd f B-sal laugardag kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd I C-sal sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. __________SALUR C___________ Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Matthew Broderick („War Games", „Ferries Bullers day off") og Christopher Walken The „Deerhunter", „A Wíew to kill") Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Barnasýningar kl. 3 E. T. Sýnd f A-sal laugardag og B-sal sunnudag. Draumalandið Sýnd I B-sal laugardag. Alvin og félagar Sýnd I C-sal laugardag og sunnu- dag. í BÆTARBÍÓI ídag kl. 16.00 sunnudag kl. 16.00 Miðapantanir (síma 50184 allan sólarhringinn. TT* LEIKFÉLAG l/P HAFNARFJARÐAR LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 18936 Salur A Vítisvélin THE BEmST 0FWAR I auðnum Afganistans er háð grimmileg barátta innfæddra við vit- isvélina sem æðir um og tortímir öllu sem á vegi hennar verður. Rússneskir hermenn þurfa ekki ein- göngu að sigrast á frelsisbaráttu- mönnum heldur og samvisku sinni. Mögnuð spennumynd - hrikaleg atr- iði. Aðalhlutverk: George Dzundza, Jason Patric og Steven Bauer. Leikstjóri: Kevln Reynolds. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Gaby Stórleikararnir Liv Ullman, Norma Aleandro (The Official Story) og Robert Loggia (Jagged Edge, Prizzis Honor) eru I aðalhlutverkum, ásamt Rachel Levin I hlutverki Gaby og Lawrence Monoson (Mask) sem Fernando. Flytjendur tónlistar: Los Lobos, Jumbos o.fl. Áhrifamikil og sérlega vel leikin kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Vort föðurland Einstaklega áhrifamikil hörkuspenn- andi og stórbrotin mynd um örlög þriggja fjölskyldna á valdaráns- timum S.-Ameríku. Aðalleikarar eru Jane Alexander, Carol Laure, Franco Nero, Joanna Pettet og Randy Quaid. Sýnd kl. 9. Sjöunda innsiglið Sýnd kl. 11.25 Bönnuð innan 16 ára. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3 NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 Smáborgarakvöld Leikstjóri: Brfet Héðlnsdóttir 4. sýn. í kvöld kl. 20.30 5. sýn. sunnud. kl. 20.30 6. sýn. miðvikud. 26.10. kl. 20.30 Miðapantanirallan sólarhringinn í síma21971. ALÞYÐULEIKHUSIÐ K0TÍ13I)LDBKK0DI)DDBK Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Lýsing: Árni Baldvlnsson Leikmynd og búningar: GERLA Leikstjórn: Sigrúni Valbergsdóttir Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson FRUMSÝNING sunnud. 23.10. uppselt 2. sýning fimmtud. 27.10. kl. 20.30 3. sýninglaugard. 29.10. kl. 20.30 4. sýning sunnud. 30.10. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala ÍHIaðvarpanumkl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum tyrir sýningu. EL§K!n(U<SI]ff« Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 25. sýn. í kvöld kl. 20.30 26. sýn. sunnud. kl. 16.00 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan f Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu, sfmi þar: 14055. Miðapantanir allan sólarhringinn ísíma 15185 Ósóttar pantanir seldar hálftima fyrir sýningu. □jgasnnBianssEi '. yjERRV ácHATZBERC'^Jl^ STREET SJVTART Hörku spennumynd um fréttamann sem óvart verður þátttakandi i lífi þeirra er hann lýsir, og fiækist inn í Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk: Christ- opher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mlmi Rogers, Jay Patter- son. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 laugar- dag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 sunnu- dag. Bönnuð ínnan 16 ára. Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... og þeir voru miklu fleiri“... Hörku spennumynd, - þú iðar í sæt- inu, því þarna er engin miskunn gef- in. ( aöalhiutverkum: Michael Dudik- off, Steve James, Michelle Botes. Leikstjóri Sam Firstenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 laugar- dag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 sunnu- dag. Örlög og ástríður Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Þau sviku bæði langanir sínar og drauma og urðu því að taka örlögum sinum. Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: Valerie Allain, Remi Martin, Lionel Melet, Shopie Ma- hler. Leikstjóri: Michael Schock. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN yejyj;:-"c' Hin spennandi og forvitnilega sam- íska stórmynd með Helga Skúla- syni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Sfðustu sýningar. Hún á von á barni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Klíkumar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklikur með 70.000 meðlimi. Ein miljón byssur. 2 löggur. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 3 og 5 Barnasýningar kl. 3 sunnudag Flatfótur í Egyptalandi Allt á fullu ciccccð Snorrabraut 37, alml 11 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er tii sölu í miðasölu. D.O.A. Aðaihlutverk: Dennis Quaid, Dani- el Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 valdimar orn flygenring STEINARR ÓLAFSSON OG MARlA ELLINGSEN Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Frantic Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7. Barnasýningar kl. 3 sunnudag Skógarlíf Hundalíf Allt á hvolfi „Haust með Tsjekhov" Þrjársystur (dagkl. 14.00 Sunnudagkl. 14.00 Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson Leikarar: Andri Örn Clausen, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Guðrún Marinósdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Hallmar Sigurðsson, Helga Þ. Stephensen, Jón Júlíusson, Jónfna Ólafsdóttir, Kjartan Ragnarsson, María Slgurðardóttir, Sigurður Skúlason, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring. Aðgöngumiðar seldir í Listasafni (slands laugardaga og sunnudaga frákl. 12.30. FRÚ EMILÍA 1789-1989 í tdefni aftvö hundruð ára afmæli frönsku byltingarinnar ALLIANCE FRANQAISE sýnir leikrit á frönsku eftir Diderot „Madame de la Carliere“ iislenskuóperunni mánudaginn 24. október kl. 20.30 Miðasala i Óperunni. Une production de LA COMEDIE-FRANQAISE Greiðslukortaþjónusta bMhöi Simi 78900 Sá stóri (Big) ThADAREAILYBIGMCRET7 Toppgrinmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Tslandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, Jahn Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 NICO 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. október 1988 Toppspennumynd sem þu skalt sja. Aðalhlutverk: Stefen Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grinmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beernan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Góðan daginn Víetnam Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Að duga eða drepast Sýnd kl. 11.10 Öskubuska Sýnd kl. 3 Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3 PRINSINN kemur til Ameríku Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir. Akeem prins (Eddy Murphy) fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameriku. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinc- lair. ■‘"„Akeem prins er léttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður". K.B. Tíminn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.