Þjóðviljinn - 22.10.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.10.1988, Blaðsíða 6
SJÁVARÚTVEGSBLAÐ Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Gæðataygging og fullnýting hráefna Með útibú á ísafirði, Ak- ureyri, Neskaupstað og í Vestmannaeyjum. Heild- arveltan 1987100 miljón- irkróna. Raungildi ríkis- framlagsins staðið ístað frá 1978 en sértekjur stofnunarinnar aukist verulega síðustu árin. Kaupendur sjávarafurða gera vaxandi kröfur um lágt örveruinnihald af- urða Rannsóknastofnun fiskiðnað- Grímur Valdimarsson og frá 1965 arins er ung stofnun til þess að hefur stofnunin verið sjálfstæð gera en hún rekur upphaf sitt til ríkisstofnun undir sjávarútvegs- ársins 1934 þegar Þórður Þor- ráðuneytinu. Um 50 ársverk eru Núverandi forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins er dr. Grímur Valdimarsson og er hann sá þriðji sem gegnir því starfi frá 1934. Mynd: Jim Smart. bjarnarsson var ráðinn sem ráðu- nautur í fiskiðnaðarfræðum hjá Fiskifélagi fslands. Þetta ráðu- nautarstarf var fyrsti vísirinn að rannsókna- og leiðbeiningastarfi í þágu fiskiðnaðarins hérlendis ;em haldist hefur æ síðan. Núverandi forstjóri Rf. er dr. unnin á Rf. en stöðugildin er 40 talsins og mismunurinn brúaður með lausráðnu fólki. Fjögur úti- bú eru starfrækt á vegum Rf., á ísafirði, Akureyri, Neskaupstað og í Vestmannaeyjum er útibúið rekið í samvinnu við Samfrost. Á þessari deild er unnið ma. að lýsishreinsun til að auka hlutfall Omegasýra í lýsi og útkoman verður Superlýsi. Aö þessum rannsóknum vinna þeir Börkur Ingvarsson tv. og Geir Arnesen. Mynd: Jim Smart. Vaxandi kröfur eru gerðar til hreinlætis- og heilnæmismats á sjávarafurðum og hvílir það starf á örverudeildinni undir stjórn Hannesar Magnússonar sem á myndinni heldur á rannsókna- glasi sem inniheldur miður skemmtilega sýkla sem ætlaðir eru úr skolpræsum. Mynd: Jim Smart. Sértekjur aukist um 43% í fyrra var heildarvelta Rf. um 100 miljónir króna og er framlag ríkisins til starfseminnar innan við 60 miljónir króna og hefur það staðið í stað að raungildi frá 1978 en sértekjur stofnunarinnar hafa að undanförnu aukist veru- lega og eru í dag um 43% af velt- unni. Eins og gefur að skilja fer mikið af starfsemi stofnunarinnar í ýmiskonar þjónustuverkefni fyrir aðila í fiskiðnaði þar sem komið er með útflutningssýni til mælinga og rannsókna þar sem gengið er úr skugga um að allt sé í stakasta lagi og að hráefnið upp- fylli þær kröfur sem kaupandinn gerir. Ennfremur er mikið unnið við margskonar rannsóknaverk- efni ýmist með og í samvinnu með öðrum ss. vöruþróun ofl. 6 SI'ÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.