Þjóðviljinn - 26.10.1988, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.10.1988, Qupperneq 11
Umhverfismál eru mjög til umræðu um þessar mundir og ekki að ástæðulausu. Útvarp Rót hyggst nú blanda sér inn I þessar umræður með þeim hætti að kveðja til sín kl. 22.00 í kvöld þá Steingrím J. Sigfússon landbúnaðar- og samgönguráðherra og Jón Helgason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Munu þeir ræða um viðhorf sín og flokka sinna til gróðurverndar og landnýtingar, einkum með hliðsjón af landbúnaði og ferðamálum. Næstu vikur verða á sama hátt tekin fyrir önnur mikilvæg umhverfismál og fulltrúar tveggja stjórnmála- flokka fengnir til þess að ræða hvert þeirra. Meðal þess, sem tekið verður til umræðu eru stóriðjumál og samgöngur í borginni. -mhg SJÓNVARP 16.30 Frœftsluvarp (8). 1. Brasllía - Borg innflytjenda. Annar þáttur. 2. Umferðar- fræðsla. Þáttur á vegum Fararheill '87. 3. Öndun dýra. 4. Tölvustýrður renni- bekkur. Þýsk fræðslumynd er sýnir hvernig starf rennismiðsins breytist við aukna tæknivæðingu. Kynnir Fræðslu- varps er Elísabet Siemsen. 18.00 Töfraglugginn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föfturleifft Franks. (Franks Place). 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veftur. 20.35 Raftónlist. Lárus H. Grimsson leikur nokkur rafmögnuð lög og Doktor- inn fær sér snúning. 20.55 Allt í hers höndum ('Allo Allo). 21.25 Skytturnar. Islensk kvikmynd frá 1987. Grímur og Búbbi koma til Reykja- víkur að afloknum hvalveiðum. Þeir þurfa að gera upp ýmis mál eftir fjarver- una en uppgjörið verður örlagaríkt. Áður á dagskrá 2. apríl 1988. 22.40 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.05 # Skrifstofulíf. (Desk Set). Parið umtalaða Katherine Hepburn og Spencer Tracey fara hér með hlutverk starfsmanna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum hjáfyrirtækinu. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Katharine Hepburn og Gig Young. Leikstjóri: Walt- er Lang. 17.45 # Litli Folinn og félagar. Teikni- mynd. 18.10 # Dægradvöl. (ABCs World Sportsman). 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnár. 19.19 19.19 20.45 Heil og sæl. Fjöldahreyfing. Um- sjón: Salvör Nordal. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 ( morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (19). 09.20 Morgunleikfiml. 09.30 fslenskur matur. Sigrún Björnsdótt- ir kynnir gamlar islenskar matarupp- skriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Tónlistarmaftur vlk- unnar. Bergþóra Jónsdóttir ræðir við Áshildi Haraldsdóttur flautuleikara, full- trúa Islands á hátíð ungra norrænna einleikara sem stendur yfir f Reykjavik 25.-29. þ.m. og haldin er annað hvert ár. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn- Börn og foreldrar. 13.35 Miftdegissagan: „Bless Kólumb- us“ eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sina (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 14.35 fslenskir einsöngvarar og kórar. a. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Pál H. Jónsson. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á þíanó. b. Alþýðukórinn syngur; Hallgrímur Helgason stjórnar. c. Einar Sturluson syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns. Fritz Weisshaþþel leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Vfsindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þlngfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hugleiðingar barna um framtfftina. Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónlelkar i fslensku óperunni 25. þ.m. Fyrri hluti. Jan-Erik Gustafsson leikur á selló og Anders Kilström á p(- anó. a. Chaconne i d-moll eftir Johann Sebastian Bach umskrifuð af Ferrucio Busoni. b. „Je chante la chaleur dés- espérée" op. 16 eftir Jouni Kaipainen. c. Sónata op. 40 eftir Dmitri Sjostakovits. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- 21.15 Pulaski. Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu ivafi. 22.05 # Veröld - Sagan f sjónvarpi. (The World - A Television History). 22.30 # Herskyldan (Nam, Tourof Duty). Spennuþáttaröð. Ekki vift hæfi barna. trygsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá - Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Lltli barnatfminn. 20.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 „Hver er ég aft þessu sinni?“, smásaga eftir Kurt Vonnegut. Árni Blandon les þýðingu Boga Þórs Ara- sonar. 21.30 Smáskammtalækningar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um skipulag og stöðu stéttarsamtakanna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.03 Viftblt - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 f undralandi meö Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsing pg f framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á miili mála — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 fþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norfturlands 18.03-19.00 Svæftisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall aft hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- 23.20 # Remagen-brúin. (Bridge at Re- magen). Við lok seinni heimsstyrjaldar- innar fyrirskipar Hitler að brú vio þorpið Remagen verði sprengd í loft upp. Ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10og 11.Aðalfréttirdagsinskl. 12.00og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram meft tónlistina þína - Síminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og síftdeg- istónlistin. Tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík siðdegis, hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Siminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tóniistln þín - Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögumogkveðjum.Síminner61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar á morgunvaktinni. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Með Sigurði Hlöðv- erssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Þorgeirs þáttur Ásvaldssonar. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburftir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Félagi Forseti. Jón Helgi Þórar- insson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtalsbók Régis Debré vift Salva- dor Allende fyrrum forseta Chile. 3. lestur. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá í samfé- lagiö á fslandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Kvennalistinn. E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. 17.00 Opift. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. 19.00 Opift. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskiþti. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. 21.00 Barnatfmi. 21.30 fslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 21 .-27. okt. er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnofnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 tridaga). Siðarnefndaapö- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hmu tyrrnéfnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. á laugardógum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiömr. simaraöleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans Landspital- inn: 'Gönqudeildin opin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflot s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stoðinni s. 23222. hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966 LÖGGAN fteykjavík simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær simi 5 1 1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik Sími 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virkadaga 18 30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi Fæfting- ardeildLandspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspílalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensasdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baronsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opiö virkadagafrá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl 20- 22, simi 21500, simsvari, Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viö lækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauögun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjatar- sima Samtakanna 78 felags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21-23 Sim- svari á oðrum timum. Simmn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opiö hus i Goðheimum, Sigtuni 3. alla þriðiudaqa, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl 14.00 Ðilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamal. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1 -5 GENGIÐ 25. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 46,80000 Sterlingspund............. 81,76000 Kanadadollar.............. 39,00500 Dönskkróna................ 6,75320 Norskkróna................ 6,99600 Sænskkróna................ 7,52170 Finnsktmark............... 10,99620 Franskurfranki............ 7,62710 Belgískurfranki........... 1,24330 Svissn. franki............ 30,72180 Holl.gyllini.............. 23,10880 V.-þýsktmark.............. 26,05790 (tölsk líra............... 0,03498 Austurr.sch............... 3,70470 Portúg. escudo............ 0,31460 Spánskurpeseti............ 0,39520 Japansktyen............... 0,36865 (rsktpund................. 69,58500 KROSSGATAN Lárétt: 1 bolla 4 heiðar- leg 6 grænmeti 7 álasi 9 keyrðum12veru14 vafi 15tré 16fjörugar 19skaði 20 Íláf21 hunda Lárétt: 2 vökva 3 birta 4 bugt 5 ösluðu 7 skáli 8röskir10presta11 stór 13 athygli 17 fljótið 18tré Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 sóma4skán 6tik7kast9ævin 12 vitri14aða15nýr16 njnan 19 karf 20 muna 21 ilmar Lóðrétt: 2 óra 3 atti 4 skær5áli7krakka8 svarri 10vinnur11 norftan13tón17ull18 ama Mlðvikudagur 26. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.