Þjóðviljinn - 04.11.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 04.11.1988, Blaðsíða 31
Stöð 2, föstudagur kl. 22.10 Ofsaveður (Tempest) Nútímaútfærsla á Otviðri Shakespeares gerð af leikstjóranum Paul Mazursky með hjónunum John Cassavetes og Genu Rowland í aðalhlutverkum. Arki- tekt með gráa fiðringinn stingur af að heiman og leitar frelsisins á grískri eyju. Auk hjónanna Cassavetes og Rowland leika Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringvald í myndinni. Ofsaveðrið er bandarísk frá árinu 1982. Myndin fær tvær stjörnur í handbókum, en þrátt fyrir það er óhætt að mæla með henni. Sjónvarpið, laugardagur kl. 14.35 Sjö Samuræjar Ein þekktasta kvikmynd japanska leikstjórans Aliro Kur- osawa og sú kvikmynd sem vakti athygli vestrænna áhorfenda á þessum meistara kvikmyndagerðarinnar. Kvikmynd þessi hafði mikil áhrif á gerð vestra og var endurgerð við amrískar kringumstæður. Þá mun Hrafn Gunnlaugsson hafa sótt mikið í smiðju Kurosawa og ekki síst í samuræjamyndir hans. Fjögurra stjörnu mynd sem hiklaust skal mælt með og það eina sem hægt er að hafa út á þetta framtak sjónvarpsins að setja er sýning- artíminn því þetta meistaraverk á fyllilega skilið að vera sýnt á besta tíma. Stöð 2, laugardagur kl. 21.45 Ástarorð (Terms of Endearment) Fimmföld bandarisk óskarsverðlaunamynd frá árinu 1983. Shirley MacLaine fékk óskar fyrir besta leik í kven- hlutverki, Jack Nicholson fyrir besta Ieik í aukahlutverki og leikstjórinn James L. Brook fyrir bestu leikstjórn. Handritið var einnig verðlaunað og til að kóróna hátíðina fékk myndin óskar sem besta myndin. Kvikmyndahand- bækur virðast sammála verðlaunanefndinni því í þeim fær myndin fjórar stjörnur. Hugljúf mynd um samband mæðgna sem greinir á um eitt og annað en þegar til krítarinnar kemur þykir þeim ósköp vænt hvorri um aðra. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 18.00 Sindbað sæfari 18.25 Líf í nýju Ijósi (14) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barrillé. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar Annar þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn Sjöunda saga. Myndallokkur úr leiksmiðju Jim Hen- sons. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.00 Derrick 22.25 Ekkjan og ekillinn (The Hireling) Bresk bíómynd frá 1973. Aðalhlutverk Robert Shaw og Sarah Miles. Myndin gerist á 3. áratugnum í Englandi. Einka- bílstjóri yfirstéttarstúlku verður ástfanginn al henni en vegna stöðu hans reynist samband þeirra afar erfitt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 30. okt. og 2. nóv. sl. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (10). 18.25 Barnabrek Umsjón Ásdis Eva Hannesdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut Ný syrpa bandaríska myndaflokksins um nemendur og kenn- ara við listaskóla i New York. 19.50 Dagskrákynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. 21.10 Maður vikunnar Vigdís Rafnsdóttir. 21.25 Bestu tónlistarmyndböndin 1988 Bandarískur þáttur um veitingu verð- launa fyrir bestu tónlistarmyndböndin 1988. Meðal þeirra sem koma fram eru Cher, INKS, Rod Stewart, Amy Taylor o.fl. 23.00 Gleðileg jól, Lawrence Bresk/ japönsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri Nagisa Oshima. Myndin fjallar um veru breskra striðsfanga í japönskum fanga- búðum árið 1942. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.35 Sjö samúræjar Eitt af meistaraverk- um kvikmyndasögunnar eftir japanska leikstjórann Akira Kurosawa, gerð árið 1954. 17.50 Sunnudagshugvekja Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (16). Kanadískur myndaflokkur um krakkana i hverfinu sem eru búnir að slíta barns- skónum og komnir í unglingaskóla. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur sem verð- ur á hverjum sunnudegi í vetur. 20.35 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem bregður sér út úr bænum og kannar hvað er á seyði í menningar- og skemmtanalifi á lands- byggðinni. Þessi þáttur er tekinn upp i Stykkishólmi. 21.25 Matador Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.00 Feður og synir Þriðji þáttur. 23.05 Úr Ijóðabókinni Andrés Sigurvins- son flytur Einbúann eftir Pabló Neruda ■ í þýðingu Dags Sigurðarsonar. Kristin Ómarsdóttir flytur inngangsorð. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.05 Ærslagangur. Stir Crazy. Sprell- fjörug gamanmynd. Wilder og Richard Pryor. 17.55 í bangsalandi. The Berenstain Be- ars. Teiknimynd. 18.20 Pepsí popp. Islenskur tónlistar- þáttur. 19.19 19.:19 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtibingó á veg- um Stöðvar 2 og Styrktarfélags Vogs með glæsilegum vinningum. 22.10 Ofsaveður. Tempest. Philiper hinn óhamingjusami eiginmaður, eins og hann gerist bestur, í leit að frelsinu. 23.40 Þrumufuglinn. Airwolf. Spennu- myndaflokkur. 00.30 Gamla borgin. (In Old Chicago. Mynd frá 1938. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Don Ameche og Alice Brady. 02.00 Howard. Howard, the Duck. Aðal- hlutverk: Lea Thompson og Jeffrey Jon- es. 03.50 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með afa. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 Ég get, ég get. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöfundarins Allans Marshall sem veiktist af lömunar- veiki. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.30 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. 12.55 Heiður að veði. Gentleman's Agreement. Gregory Peck fer með hlut- verk blaðamanns sem falið er að skrifa grein um gyðingahatur. 14.50 Ættarveldið. Dynasty ‘15.40 Ruby Wax. 16.20 Nærmyndir. Hrafn Gunnlaugsson. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 17.15 ftalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.9 19:19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. Dregið i lukku- tríói björgunarsveitanna. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.45 Ástarorð. Terms of Endearment. 23.55 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. 00.20 Um myrka vegu. Wege in der Nacht. Myndin gerist í Póllandi um mið- bik Síðari heimsstyrjaldarinnar. 02.00 Skörðótta hnífsblaðið. Jagged Edge. Hörkuspennandi mynd með óvæntum endi. Aðalhlutverk: Jeff Bridg- es, Glenn Close, Peter Coyote og Ro- bert Loggia. 03.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds, teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. Teiknimynd. 09.05 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.30 Benji. Leikinn myndaflokkur um hundinn Benji. 09.55 Draugabanar. Ghostbusters, teikni- mynd. 10.15 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.40 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 11.05 Sígildar sögur. Animated Classics. Teiknimynd. 12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Olafs H. Jónssonar. 12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður tón- listarþáttur. 13.50 Án ásetnings. Absence of Malice. Spennumynd með Paul Newman og Sally Field. 1 15.45 Panorama. Breskurfréttaskýringar- þáttur. 16.45 A la carte.______________________ 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Margverðlaunaðir fræðslu- þættir. 18.10 Ameríski fótboltinn. 19.19 19:19 20.30 Sherlock Homes snýr aftur. The Return of Sherlock Holmes. 22.35 Áfangar. 22.45 Helgarpsjall. Jón Óttar fær til sin góða gesti. 23.25 I viðjum undirheima. Hardcore. Unglingsstúlka hverfur á leið sinni á ungdómsráðstefnu í Kaliforníu. 01.10 Lagarefir. Legal Eagles. Spennu- mynd í gamansömum dúr. Aðalhlut- verk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá- Rússlands þúsund ár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplötu- rabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöld- vaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16^30 Leikrit: „Það var hundurinn sem varð undir“ eftir Tom Stoppard. 18.00 Gagn og qaman. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35...Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Harmoníkuþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 (slenskir ein- söngvarar. Kristinn Sigmundsson syngur; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Requiem" (sálumessa) K. 626 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svar- ið? 11.00 Messa i Grensáskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Sigurjón Ólafsson mynd- höggvara. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.(K) Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarna- konur. 17.00 Frá erlendum útvarps- stöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. Valgerður Benediktsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 08 00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistln og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10 og 11. Aðaltréttir dagsins kl. 12.00 og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistlna þina - Síminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og síðdeg- istónlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis, hvað finnst þór? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þfn - meiri mússík minna mas. 22.00 Þorsteinn Ásgelrsson á nætur- vakt. Þorsteinn heldur uppi stemmningunni með óskalögum og kveðjum. Síminn er 61 11 11. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. Halli leikur góða laugar- dagstónlist og fjallar um það sem efst er á baugi I sjónvarpi og kvikmyndahús- um. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta laugardagstónlist, Magga sér um að koma öllum i gott skap og hjálpar til við húsverkin. Síminn hjá Möggu er 61 11 11. 16.00 íslenski listinn, Pétur Steinn kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Kristófer Helgason nátthrafn Bylgj- unnar. Kristófer kemur þér I gott skap með góðri tónlist, viltu óskalag? Ekkert mál, síminn er 61 11 11. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.10 Anna heldur áfram. 14.00 Þor- steinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.30 Helgi Rúnar Óskars- son. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjarnan og tónlistin þín. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín“ 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Stuð, stuð, stuð. 03.00-09.00 Stjörnuvakt- in. Sunnudagur 10.00 Gyða Tryggvadóttir. 12.00 „Á sunnudegi". 16.00 J túnfætinum". 19.00 Einar Magnús Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Kvennaútvarpið. 10.30 Elds er þörf. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Hvað er á seyði? 14.00 Skráargatiö. 17.00 I hrein- skilni sagt.18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppá- haldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Naeturvakt fram á nótt. Laugardagur 9,00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Laust. 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlistarlími barn- anna. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegum nótum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Tónlistartími barnanna. 19.00 Sunn- udagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnat- Imi. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 eða síðar Dagskrárlok. arri viku vetrar, fjórtándi dagur gor- mánaðar, 309. dagur ársins. Sól kemuruppíFteykjavíkkl.9.21 en sestkl. 17.01. Tunglminnkaðiá fjórða kvartili. VIÐBURÐIR Fæddur er Jóhannes úr Kötlum 1899. Sovéskar hersveitir ráðast inníBúdapest1956. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Ingólfsapótek er opið allan sólarhringinn föstu- dag, laugardag og sunnudag, en Laugarnesapótek til 22 föstudags- kvöld og laugardag 9-22. GENGI 3. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar............ 46,280 Sterlingspund............... 82,425 Kanadadollar................ 37,824 Dönskkróna.................. 6,7760 Norskkróna.................. 7,0169 Sænsk króna................. 7,5264 Finnskt mark............ 11,0427 Franskurfranki.............. 7,6521 Belglskurfranki............. 1,2466 Svissn.franki.............. 31,1063 Holl. gyllini.............. 23,1626 V.-þýsktmark...........!... 26,1174 Itölsklíra................. 0,03513 Austurr.sch................. 3,7150 Portúg.escudo............... 0,3154 Spánskurpeseti.............. 0,3965 Japansktyen................ 0,37218 frsktpund............... 69,751 SÍÐA 31 Föstudagur 4. nóvember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.