Þjóðviljinn - 11.11.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 11.11.1988, Blaðsíða 31
Stöð 2, laugardag kl. 21.45 Hátt uppi 2 (Airplane 2) Eins og strax kemur fram í númerinu í heiti myndarinn- ar er henni ætlað að standa á herðum ákveðins fyrir- rennara sem áður hafði gengið vel á hvíta tjaldinu, en heimafyrir í Bandaríkjunum er rótgróin hefð fyrir slíkum fylgimyndum. í þeirri mynd sem Stöð 2 sýnir okkur í kvöld er teygður lopinn þar sem Airplane 1 sleppir, því mikla kassastykki frá 1980 sem fyrir sitt leyti gerði ósþart grín að stóráfallamyndum af Airport-gerðinni. Airplane 2 þykir slarkandi af eftirhreytumynd að vera, en vekur fráleitt sama hrossahlátur og fyrirmyndin þótt að því sé stefnt. Tvær og hálf stjarna, segir Leonard Maltin í sinni handbók, og það er ekki svo afleitt hjá meinhorninu því. Sjónvarpið, laugardag kl. 23.00 Dau&adá (Coma) Einhver liggur á því lúalagi að drepa sjúklinga á stór- borgarsjúkrahúsi einu og myrða þá síðan svo gripið sé til sagnorðamerkingar sem bregður fyrir í Færeyingasögu. Ungri konu í læknastétt dámar ekki framferðið og ákveð- ur að rannsaka málið. Hún fær unnusta sinn í lið með sér, en hann er einnig læknir á spítalanum. Þessi mynd var gerð árið 1977 og hefur jafnan síðan þótt með bestu spítalaþrillerum. í kvikmyndahandbókinni fær hún þrjár stjörnur upp á það. Leikstjóri er Michael Crichton, og aðalhlutverkunum gera þau Genevieve Bujold og Ric- hard Widmark dágóð skil. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 18.00 Sindbaö sæfari (36). Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Líf í nýju Ijósi (14). (II était une fois.. lavie). Franskurteiknimyndaflokk- ur um mannslíkamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders). Þriöji þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller). Áttunda saga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.00 Þingsjá. 21.20 Derrick. 22.25 Síöasta trompið. (The Jigsaw Man). Bresk bíómynd frá 1984. Leik- stjóri Terence Young. Aðalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Fyrrum starfsmaður i leyniþjónustu Breta flýr til Sovétríkjanna. Dag einn birtist hann I Bretlandi og enginn veit hvort hann er enn handgenginn Sovétmönnum eða hefur skipt um skoðun. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðslu- varp frá 7. nóv. og 9. nóv. sl. 1. Sama- staður á jörðinni (45 mín.) 2. Frönsku- kennsla (15 mín.) 3. Brasilía(20 mín.) 4. Umferðarfræðsla (7 mín.) 5. Ánamað- kar (11 mín.) 6. Vökvakerfi (8 mín.) 14.30 Iþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Bayern og Köln i vestur-þýsku knattspyrnunni. 18.00 Mofli-síðasti pokabjörninn (11). 18.25 Smellir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut (2). (Fame) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). 21.05 Maður vikunnar. 21.20 í sviðsljósinu. (I Could Go on Sin- ging). Bandarísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk: Judy Garland og Dirk Bogarde. Fræg söngkona kemur til Lundúna til að syngja, en einnig til að hitta þá tvo menn sem hafa verið hvað mestir áhrifavaldar i lifi hennar. 23.00 Dauðadá. (Coma). Bandarísk spennumynd frá 1977. Leikstjóri Micha- el Crichton. Aðalhlutverk: Genevieve Bujold, Michael Douglas, Elizabeth As- hleyog Richard Widmark. Dularfullirat- burðir eiga sér staö á sjúkrahúsi einu þegar sjuklingar þar deyja án nokkurra skýringa. Ungur læknir ákveður að rannsaka málið og fær i lið með sér unnusta sinn sem einnig er læknir. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.40 fslenskt þjóölif í þúsund ár. Svip- myndir úr safni Daniels Bruuns. Heim- ildamynd um Island aldamótanna eins og það birtist í Ijósmyndum og teikning- um ferðagarpsins Daniels Bruuns. 15.20 Verdi og Rossini. (Verdi - Ross- ini). Heimildamynd um bakgrunn verks- ins Messa per Rossini. 15.45 Sálumessa t minningu Rossini. (Messa per Rossini). Frumflutningur á Requiem eftir Verdi og 12 önnur tón- skáld í minningu Rossini. Þeir sem fram koma eru Gabriela Benackova, Flor- ence Quivar, James Wagner, Aage Haugland og Alexander Agache. Ut- varpshljómsveitin i Stuttgart flytur undir stjórn Helmuth Rilling ásamt Fílharmon- íukórnum í Prag og Gaechinger Kantor- ei. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundln okkar. 18.25 Unglingarnlr i hverfinu (17). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Ugluspegill. I þessum þætti er fjall- að um íslenska hönnun í víðasta sam- hengi. 21.20 Matador. (Matador). Þriðji þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.10 Feður og synir. (Váter und Sö- hne). Fjóðri þáttur. Þýskur mynda- flokkur í átta þáttum. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Kristbjörg Kjeld les nokkur Ijóð Stefáns Harðar Gríms- sonar. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Föstudagur 16.00 Fullkomin. (Perfect). Lífleg mynd um blaðamann sem fær það verkef ni að skrifa um heilsuræktarstöðvar. Aðal- hlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. 17.55 í bangsalandi. Teiknimynd um eld- hressa bangsafjölskyldu. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir sakamálaþættir. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á veg- um Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. ( þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. 22.10 Furðusögur. (Amazing Storiés). Þrjár sögur í einni mynd. The mission: Spenumynd sem segir frá manni sem er fastur í byssukjafti á sprengjuflugvél í leiðangri i síðari heimsstyrjöldini. Mum- my Daddy: Gamanmynd í nútima- legum stíl. Leikari I hlutverki móður lendir í hinum mestu erfiðleikum þegar hann stormar í fullum skrúða á sjúkra- húsið þar sem eiginkona hans elur barn þeirra. Go To the Head of the Class: Frásögn af meinfýsnum enskukennara sem missir höfuðið þegar tveir ung- lingar og hrollvekjuaðdáendur beita svartagaldri til að losna við hann. 23.55 Þrumufuglinn. (Airwolf). Spennu- myndaflokkur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flug- menn hennar. 00.45 Eineygöir gosar. I þessum af- bragðs vestra bregður stórstjarnan Marlon Brando sér í sæti leikstjórans og fer sömuleiðis með aðalhlutverkið, Jo- hnny Rio, sem hefur verið svikinn af besta vini sínum. 03.00 Refsivert athæfi. Sean Connery er hér í hlutverki lögreglumanns með inni- byrgt hatur á glæþum og ofbeldi. Þegar hann fær til meðferðar mál kynferðisaf- brotamanns leysist hatur hans úr læð- ingi. 04.50 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. 10.30 Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 Ég get, ég get. Framhaldsmynd í 9 hlutum. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 13.10 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. 13.35 Litla djásnið. Nektardansmær heimsækir dauðvona föður sinn sem segir henni frá fólgnum fjársjóði. 15.10 Ættarveldið. Dynasty. 16.00 Ruby Wax. Skemmtiþáttur. 16.40 Heil og sæl. Allt sama tóbakið. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um skaðsemi tóbaks. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur. 21.15 Kálfsvað. Breskur gamanmynda- flokkur sem gerist á dögum Rómaveld- is. 21.45 Hátt uppi II. Airplane II. 23.10 Saga rokksins. 23.35 Ástarsorgir. Rómantísk gaman- mynd sem segir frá ungri og atorku- samri blaðakonu i Los Angeles. 01.05 Samningar og rómantík. Max er margslunginn persónuleiki bæði í við- skiptaheiminum og einkalífi. 02.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufugiarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. Teinkimynd. 09.05 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.30 Benji. 09.55 Draugabanar. Teiknimynd. 10.15 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.40 Herra T. Teiknimynd. 11.05 Sígildar sögur. I ræningjahöndum. Teiknimynd. 12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál. 12.30 Sunnudagsbitinn. Tónlistarþáttur. 12.55 Rósariddarinn. Ópera mánaðar- ins er eftir tónskáldið Richard Strauss. 16.45 A la carte. Matreiðsluþáttur. 17.15 Smithsonian. 18.10 Ameríski fótboltinn. 19.19 19.19 20.30 Á ógnartímum. Ný þáttaröð i sjö hlutum. Þættirnir lýsa ástum og afdritum ungra hjóna meðan striðsástand síðari heimsstyrjaldarinnar ríkti i Evrópu. 21.40 Áfangar. 21.50 I slagtogi við Jón Baldvin Hanni- balsson. 22.30 Miðnæturhraðlestin. Midnight Ex- press. Spennumynd byggð á sann- sögulegum heimildum Billy Hayes. Bandariskur menntaskólanemi er tek- inn á flugvellinum í Istanbul með litið magn af hassi. 00.30 1941. Gamanmynd eftir Steven Spielberg. 02.25 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá- Rússlands þúsund ár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smá- sögur“ eftir Marguerite Yyourcenar. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 21.00 Kvöldvaka 22.00 Frétt- ir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatiminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan 9.30 Fréttir og þingmál. 10-00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hérog nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Hljóðbylt- ingin - „Nær fullkomnun". 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.33..Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Harmoníkuþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 Sigurður Björns- son syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og Árna Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svo- lítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Fjölskylduguðsþjón- usta í Breiðholtskirkju á kristniboösdegi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Vestur-lslendingar í fyrri heimsstyrj- öld. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarna- konur. 17.00 Frá tónleikum Fíladelfíu- hljómsveitarinnar 20. september í fyrra. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagssfund barnanna. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar“ eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Augiýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 ( undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Bingó styrktarfélags Vogs. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.05 Góðvinafundur. 03.05 Vöku- lögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 116. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttirá Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Freymóður T. Sigurðs- son. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 9.30 „Deginum Ijós- ara" Bjarni Dagur. 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir. 11.00 og 13.00 „Deginum ljósara“. 12.30 Helgi Rúnar Oskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 15.00 „Deginum Ijós- ara“ Bjarni Dagur. 16.10 Jón Axel Ólafs- son. 17.00 „Deginum Ijósara" Bjarni Dag- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 (slenskir tón- ar. 19.00 Stjarnan og tónlistin þín. 22.00- 03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnu- vaktin. Laugardagur S.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín“ 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00- 03.00 Út og suður þrumustuð. Sunnudagur 10.00 Gyða Tryggvadóttir. 13.00 „Á sunnudegi”. 16.00 J túnfætinum". 19.00 Einar Magnús Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 14.00 Skráargatið. 17.00 ( hreinskilni sagt.18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhalds- lögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur- vakt fram á nótt. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Morm- ónar. 17.00 Á mannlegum nótum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nál- araugað. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöld- tónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur- vakt. 03.00 eða síðar Dagskrárlok. ÍDAG er 11. nóvember, föstudagur í þriðju viku vetrar, tuttugasti og fyrsti dag- ur gormánaðar, 316. dagur ársins. Sól kemur upp í Fteykjavík kl. 9.44 en sestkl. 16.39.Tunglvaxandiá fyrsta kvartili. VIÐBURÐIR Marteinsmessa. Vopnahlés- samningurinn 1918. FæddurMatt- hías Jochumsson skáld 1835. Stofnað Pöntunarfélag verka- manna í Reykjavík 1934. Sparisjóð- ur vélstjóra hefur störf 1961. Þjóð- hátíðardagurAngóla. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Reykjavíkurap- ótek er opið allan sóiarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Borgarapótek til 22 föstudags- kvöld og laugardag 9-22. GENGI 10. nóvember Saia Bandarikjádollar............ 46,070 Sterlingspund............... 82,673 Kanadadollar................ 37,624 Dönskkróna.................. 6,7850 Norskkróna.................. 7,0010 Sænsk króna................. 7,5315 Finnsktmark................ 11,0559 Franskurfranki.............. 7,6675 Belgískurfranki............. 1,2496 Svissn. franki............. 31,1536 Holl.gyllini............... 23,2284 V.-þýskt mark.............. 26,2059 (tölsklfra................. 0,03516 Austurr.sch................. 3,7281 Portúg. escudo........... 0,3159 Spánskurpeseti.............. 0,3962 Japansktyen................ 0,37143 (rsktpund................. 70,00300 Föstudagur 11. nóvember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.