Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 9
GOTT FÖLK / SlA Það var aldrei nein áhætta. Spariféð var á öruggum stað Taktu enga áhættu með sparifé þitt. Það er á öruggum stað ef þú fjárfestir í spariskírteinum ríkissjóðs. Það sem gerir spariskírteini ríkissjóðs að jafn öruggri fjárfestingu og raun ber vitni, er að öll þjóðin stendur að baki þeim og ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Þér eru einnig tryggðir háir vextir út lánstímann. Ytri þættir hafa því engin áhrif á öryggi sparifjár þíns og þú getur verið viss um, að það beri góða raunvexti út lánstímann — hvernig sem árar. Spariskírteini ríkissjóðs eru að fullu verð- tryggð og bera 7,0—7,3% ársvexti umfram það. Spariskírteini ríkissjóðs eru því örugg og góð ávöxtunarleið, sem tryggir vöxt sparifjár þins. Spariskírteini ríkissjóðs, örugg og arðbær ávöxtun. SÖLUAÐILAR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Landsbankinn, Búnaðarbankinn, Sparisjóðirnir, Iðnaðarbankinn, Utvegsbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunarbankinn, Fjárfestingarfélagið, Kaupþing, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans og Alþýðubankinn. Söluaðilar spariskírteina ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.