Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 15
I DAG GONGUMVIÐ SLYSUNUM! 0 •• FJOLDAGANGA frá Hlemmi Klukkan 13:30 í dag, laugardaginn 12. nóvember er tími til kominn að safna liði á Hlemmi og láta til skarar skríða. Þá víkjum við bifreiðaumferð til hliðar og göngum fylktu liði með lúðrasveit í fararbroddi niður Laugaveg að Lækjartorgi. 0 á Lækjartorgi Klukkan 14:00 verður gangan komin niður á Lækjartorg og þá látum við í okkur heyra: Fórnarlömb umferðarslysa, áhugahópur, börn, unglingar, Bella og Brávallagötuhjónin auðvitað líka, Bjartmar Guðlaugs, Eyjólfur Kristjánsson, Eiríkur Fjalar... og þú. Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. Veðrið skiptir engu máli - við klæðum okkur einfaldlegavel. Umferðarslysin gá ekki til veðurs - þau gerast hvenærsem er. Stöðvum ofbeldið í umferðinni - VIÐÖLL! SJÓVÁ kostaði þessa augiýsingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.