Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.11.1988, Blaðsíða 19
STÖD2 Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. 10.30 Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 Ég get, ég get. Framhaldsmynd í 9 hlutum. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 13.10 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. 13.35 Litla djásnið. Nektardansmær heimsækir dauðvona föður sinn sem segir henni frá fólgnum fjársjóði. 15.10 Ættarveldið. Dynasty. 16.00 Ruby Wax. Skemmtiþáttur. 16.40 Heil og sæl. Allt sama tóbakið. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um skaðsemi tóbaks. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur. 21.15 Kálfsvað. Breskur gamanmynda- flokkur sem gerist á dögum Rómaveld- is. 21.45 Hátt uppi II. Airplane II. 23.10 Saga rokksins. 23.35 Ástarsorgir. Rómantísk gaman- mynd sem segir frá ungri og atorku- samri blaðakonu í Los Angeles. SJÓNVARP 01.05 Samningar og rómantík. Max er margslunginn persónuleiki bæði í við- skiptaheiminum og einkalífi. 02.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. Teinkimynd. 09.05 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.30 Benji. 09.55 Draugabanar. Teiknimynd. 10.15 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.40 Herra T. Teiknimynd. 11.05 Sígildar sögur. I ræningjahöndum. Teiknimynd. 12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál. 12.30 Sunnudagsbitinn. Tónlistarþáttur. 12.55 Rósariddarinn. Ópera mánaðar- ins er eftir tónskáldið Richard Strauss. 16.45 A la carte. Matreiðsluþáttur. 17.15 Smithsonian. 18.10 Ameriski fótboltinn. 19.19 19.19 20.30 Á ógnartímum. Ný þáttaröð í sjö hlutum. Þættirnir lýsa ástum og afdrifum ungra hjóna meðan stríðsástand síðari heimsstyrjaldarinnar ríkti í Evrópu. 21.40 Áfangar. 21.50 í slagtogi við Jón Baldvin Hanni- balsson. 22.30 Miðnæturhraðlestin. Midnight Ex- press. Spennumynd byggð á sann- sögulegum heimildum Billy Hayes. Bandarískur menntaskólanemi er tek- inn á flugvellinum i Istanbul með lítið magn af hassi. 00.30 1941. Gamanmynd eftir Steven Spielberg. 02.25 Dagskrárlok. Mánudagur 16.35 Daffi og undraeyjan hans. Teikni- mynd. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Tviburarnir. The Gemini Factor. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga. Tvíburasystkini eru tengd ó- rjúfanlegum böndum þrátt fyrir ólíkt útlit. Þegar þau verða fyrir dularfullri reynslu reynir fjölskyldan að koma til hjálpar og kallar til sérfræðinga. 2. hluti. 19.19 19:19 20.45 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verður eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. 21.55 Dallas 22.45 Hasarleikur. Moonlighting. 23.35 Hviti hundurinn. White Dog. Spennumynd um hvítan hund sem þjálf- aður hefur verið til þess að ráðast á blökkumenn. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvami. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Lára Stefánsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar (slensk dægurlög. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífið Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 24.00 Fréttir 02.05 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Margrét Pálmadóttir, Kór Flensborgarskóla og Jón Páll Sigmars- son. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 1). 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi Sunnudagur 3.05 Vökulögin Tónlist i næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 116. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Auglýsing- ar. Við hljóðnemann er Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl. 10.00 . 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 Amilli mála Eva Asrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Draumar- áðningar og dulræn fyrirbrigði. Við hljóðnemann er Matthildur Sigurðar- dóttir. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja -Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00 -14.00 Ryksugan á fullu. Fisléttur laugardagur með Jóni Axel Ólafssyni. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. Gunn- laugur Helgason Ijónatemjari bregður fyrirsig betri stólnum og skemmtir hlust- endum Stjörnunnar. Stjörnufréttirkl. 16. 18.00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Besta tónlistin á öldum Ijósvakans. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00 - 10.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að hlusta. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson leikur létta og þægi- lega sunnudagstónlist. 14.00 - 18.00 ís með súkkulaði Gunn- laugur Helgason kroþpatemjari á sunnudagsrúntinum. 18.00- 21.00 Útvarp ókeypis Engin af- notagjöld, engin áskriftargjöld, aðeins góð og ókeypis síðdegistónlist. 22.00 -1.00 Kvöldstjörnur. Vinsæll liður á sunnudegi, tónlist sem kemur öllum til að líða vel. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur Þægileg tón- list fyrir þá sem eru ennþá vakandi. Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 Níu til fimm. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ást- valdsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 - 1.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur. Næturtón- list fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason. Á laugar- dagsmorgni. Þægileg helgartónlist, af- mæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. A léttum laugardegi. Margrétsérfyrirgóðri tónlist með húsverkunum. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 16.00 Islenski listinn, Ólöf Marfn kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsyn- legur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upþ og hvað niður í samtímapoþp- inu. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Kristófer Helgason. Á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þína - hringdu í 61 11 11. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. Á sunnu- dagsmorgni. Notalegt rabb og enn nota- legri tónlist. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist i bíltúrinn, heima og annars- staðar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgjuhlustendur geta velið sér tónlist með sunnudags- steikinni ef hringt er í sima 61 11 11. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sér- valin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i morgunsáriö, litið í blöðin. Fyrst og fremst góö morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlistog há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið.Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á bylgjunni. '18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á fslandi. 23.00 Kvöidtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 eða sfðar dagskrárlok. Mánudagur 13.00 íslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. 19.00 Opið. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. E. 01.30 Dagskrárlok. DAGBOK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 11.-17. nóv. er i Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10frídaga). Siðarnefndaapó- fekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru aefnar i simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönoudeildin npin 20 oa 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin .allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722 Næturvakt Iæknasími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík.............simi 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............simi 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.............simi 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... simi 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19 Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16og 18.30- I 10 Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi:622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum. Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrá kl. 1-5. GENGIÐ 11. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 45,800 Sterlingspund............... 82,806 Kanadadollar................ 37,495 Dönskkróna.................. 6,8079 Norskkróna.................. 6,9908 Sænskkróna............... 7,5341 Finnskt mark............ 11,0695 Franskurfranki.............. 7,6878 Belgískurfranki............. 1,2543 Svissn.franki.............. 31,2372 Holl. gyllini.............. 23,3079 V.-þýskt mark.............. 26,2916 Itölsk líra................ 0,03524 Austurr. sch................ 3,7374 Portúg. escudo.............. 0,3160 Spánskur peseti............ 0,39770 Japansktyen................ 0,37198 (rsktpund................. 70,16100 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 stjórna4 dimm6fitla7óreiða9 nöldur 12 friðsöm 14 sefi15létust16 skemma 19 skitur 20 afundin21 krota Lóðrétt: 2 hvíldu 3 skundi 4 tungl 5 hrædd 7 slasast 8 strýtur 1 vof- urnarll botnfalls13 hlaup 17 fugl 18hrúga Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 4 sætt 6 enn7kast9ólán 12 kista 14mói 15sái16 látún 19 gutl 20 rist21 ilmar Lóðrétt: 2 öra 3 feti 4 snót5tjá7kámugt8 skilti 10 lasnir 11 neista 13sæt17áll 18úra Laugardagur 12. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.