Þjóðviljinn - 17.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.11.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP, RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttu 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakríl- in“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Flöfundur les (15). 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 I garðinum með Hafsteini Hafliöa- syni. 09.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Fiermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Isráel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.03 Samantekt um eyðingu regn- skóganna. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annarsræðir Eyvindur Eiríksson við nokkur börn um merkingu orðtaka. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Carl Loewe og Camille Saint-Saéns. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Úr tónverkinu - Annar þáttur, pía- nótónlist. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Murry Sidlin. Ein- leikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson. a. „Ruby Blas“, forleikur op. 95 eftir Felix Mendelssohn. b. Píanókonsert nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.20 Á alþjóðadegi stúdenta. a. Kantata IV, mansöngvar eftir Jónas Tómasson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskól- —/UTVARPf- akórinn syngur ; Hjálmar H. Ragnars- son stjórnar. b. Uppsalarapsódía op. 24 eftir Hugo Alvén. Sinfóníuhijómsveit Berlínar leikur; Stig Rybrant stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þátta- röð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Sjö- undi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronte. Fyrri hluti. 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Murry Sidlin. Sinfónía nr. 5 eftir Dimitri Sjostakovits. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. 08.15 Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunsvrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Öskars Páls Sveins- sonar. • 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram fsland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins Kappar og kjarnakonur. Þættirúr Islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, tólfti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timan- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. í Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öörum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússik minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 Niu til fimm. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. , 17.00 - 18.00 Is og eldur. Þorgeir Ast- valdsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00-1.00 íseinnalagi. Nýttoggamalt í bland. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur. Næturtón- list fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. RÓTIN FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Borgaraflokkurinn E. 15.30 Við og umhverfíð Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagsmál. 17.00 Breytt viðhorf Sjálfsbjörg Landsamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Sara og iris. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur E. 22.00 Útvarpsþáttur. Afrakstur náms- hóps í dagskrárgerð hjá Arnþrúði Karls- dóttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 18.00 Heiða (21). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. (Brown Sugar). Bandarísk- ur heimildaflokkur um frægar blökku- konur á leiksviði. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. ( þessum þætti verður sýnd kvikmynd Maríu Kristjáns- dóttur Ferðalag Fríðu“, en hún var frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík 1988. Einnig verður frumflutt tónlist Ríkharðs Pálssonar við Ijóð Jóns Helgasonar, í hugar míns fylgsnum. Flytjendur Egill Ólafsson og Sverrir Guðjónsson. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Iþgfræðing í Atlanta. 21.45 fþróttir. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 22.20 Tékkóslóvakía í brennidepli. (Sökelys pá Tsjekkoslovakia) Loka- þáttur. Mynd í þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld meö tilvís- un í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 0 STOD2 16.20 Af sama meiði. Two of a Kind. Syndaflóð vofir yfir jarðarbúum. Aðal- hlutverk: John Travolta, Olivia Newton- John, Charles Durning og Oliver Reed. Leikstjóri: Henry Levin. 17.45 Blómasögur. Teiknimynd. 18.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 18.15 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla. 19.19 19:19 20.15 Forskot. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsí popp sem verður á dag- skrá á morgun k. 18.20. I kvöld keppir Llnda Pétursdótlir fyrir hönd Islands um titilinn Ungfrú Heimur. Stöð tvö er með útsendingu frá þessari keppni kl. 20:30. Keppnin fer að vanda fram í Royal Albert Hall í Lundúnum og þarf varla að efa, að margt verður þar um manninn. Þær íslensku stúlkur, sem þátt hafa tekið í þessari keppni, hafa getið sér þar hið besta orð. En margir eru kallaðir en fáir útvaldir og verður fróðlegt að sjá hvernig Lindu okkar Pétursdóttur farnast. -mhg 23.30 Ungfrú Heimur. Miss World. 22.10 Bjargvætturinn Equalizer. 23.00 Dómarinn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum. 23.25 Endurfundir Jeckyll og Hyde. Jeckyll and Hyde together again. Gam- ansöm mynd sem gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla er lögð á líffæraflutn- inga. Aðalhlutverk: Mark Blankfeld, Bess Armstrong og Krista Erickson. 01.20 Dagskrárlok. DAGBÓK APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 11 .-17. nóv. er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9(til 10tridaga) Siðarnefndaapó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardógum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sölarhrmginn. Vitj- anabeiðmr. símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, HJeilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík............sími 1 11 66 Kópavogur............sími 4 12 00 Seltj.nes............simi 1 84 55 Hafnarlj.............sími 5 11 66 Garðabær.............sími 5 11 66 Slökkviliðog sjukrabilar: Reykjavik............sími 1 11 00 Kópavogur............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj.............simi 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- linn:virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild LandspítalansHátúni 10B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. ^andakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alladaga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virkadaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjátparstöð RKI, neyðarathvarl tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjof i saitræðilegumefnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjáifshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hala fyrir siljaspellum, s. 21500. simsvari Upplysingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husask|ól og aðstoð fyrir konur sem beittar hala verið otbeldi eöa orðið tyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjatar- sima Samtakanna '78 télags lesbíaog homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, timmtudaga og sunnu- dagakl 14 00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Ratmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sitjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1 -5. GENGIÐ 16. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 45,860 Sterlingspund............... 82,892 Kanadadollar................ 37,229 Dönskkróna.................. 6,7991 Norskkróna.................. 6,9532 Sænsk króna................. 7,5428 Finnsktmark................ 11,0853 Franskurfranki.............. 7,6882 Beigískurfrankí............. 1,2535 Svissn.franki.............. 31,2824 Holl.gyllini............... 23,2916 V.-þýskt mark.............. 26,2650 Itölsklíra................. 0,03531 Austurr. sch................ 3,7345 Rortúg. escudo........... 0,3149 Spánskurpeseti.............. 0,3988 Japanskt yen............ 0,37144 (rsktpund................... 70,168 KROSSGÁTAN Lárétt: 11ævis4stakt6 aftur 7 hvetji 9 litlaus 12 gröm 14 spott 15 hópur 16sfvalningur19 þrenging20vaða21 skakkt Lóðrétt: 2 svefn 3 vopn 4spotti5þvottur7 gamalmenni 8 tak 10 ótti 11 gafflar13spök 17ellegar18reglur Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 form 6 ill 7 vakt 9 assa 12 virkt 14 lóa 15 akk 16 römmu 19 kuðl 20 úlfa 21 angri Lóðrétt: 2 aða 3 biti 4 flak5rós7valska8 kvarða10stauli11 auknar13róm17öln 18múr Föstudagur 18. nóvetnber 1988 ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.