Þjóðviljinn - 23.11.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.11.1988, Blaðsíða 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVIÐIÐ: Stórog smár eftir BothoStrauss Leikarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjónsson, Árni Tryggvason, Bryndís Petra Bragadóttir, EllertÁ. Ingimundarson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðardóttir, Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Þýðing og aðstoðarleikstjórn: Hafliði Arngrímsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Lýsing: Ásmundur Karlsson Aðstoðarmaður leikmyndarhönnuðar: Ása Björk Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Jóhanna Norðfjörð í kvöld kl. 20.00 frumsýning Fimmtudag kl. 20.00 2. sýning sunnudag kl. 20.00 3. sýning þriöjudag kl. 20.00 4. sýning fi. 1. des. 5. sýning lau.3. des. 6-sýning þri.6. des. 7. sýning fi.8. des. 8.sýning su. 11des. 9.sýning Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: iboffmartne Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir föstudag kl. 20.00 uppselt laugardag kl. 20.00 uppselt mi. 30.11. fö. 2. des. uppselt su.4. des.uppselt mi.7. des. fö. 9. des. fáein sæti laus lau. 10. des. uppselt, síðastasýningfyriráramót Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningaf jöldi í islensku óperunni, Gamlabíói: Hvarerhamarinn? eftirNjörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sunnudagkl. 15 Síðasta sýning LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7: YOHIZUMO Japanskur gestaleikur fimmtudag 24.11. föstudag 25.11. laugardag 26.11. Aðeins þessar þrjár sýningar Miðasala i íslensku óperunni, Gamla biói alla daga nema mánudaga f rá kl. 15-19 og sýningardagafrá kl-13 og fram að sýningu.Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13- 20. Símapantanir einnig virka dagakl. 10-12. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr., á aðrar sýningar: 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýnlngu. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HOSS HÖDTSULÓBKKODUDD'BK Höfundur: Manuel Puig 15. sýn.föstud. 25.11.kl. 20.30 16. sýn. laugard. 26.11. kl. 20.30 17. sýn. sunnud. 27.11. kl. 16.00 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala ÍHIaðvarpanumkl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Salur A Síðasta freisting Krists THeIast Temptation OFGfRlST Stórmynd byggð á skáldsögu Kaz- antzakis. „Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og djadasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást í hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt.“ Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Har- vey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Salur B „Hver dað sem madurinn drygir er draumur um konuast." — Hun sagði við hann: „Sá sem fórnar óllu getur oðlast allt.“ I skugga hrafnsins hcfíir hlolið úint'fiiingti 111 kvikmynduvcrðlatina Kvropu lynr Itcsla lcik i aðalkvcn hlutvcrki og i aukahluivcrki karla Fyrsla islcnska kvikmyndin I cincrnascopc og dolby sicrcóhljoði ★ ★★★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Krnir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóðviljinn Synd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ara. Miðaverð kr. 600. SALUR C Raflost Gamanmynd Spielbergs. Endursýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. rrf^WjÁSKÚLABÍÓ UHntiÉEa SlM! 221*0 FRUMSÝNIR: Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsveifin í dag fer á kostum. SÞECTHal RtcoáOlfJG □□|0QtBYSTERE0|Hf-r IN SELECTEO THEATRES Nýjasta og fullkomnasta hljóðkeríi fyrir kvíkmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. leIkhúsTvikmyndahús í Stefnumót við engil Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það verður heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar við að stúlka liggur í sundlauginni hans í steggjapartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun í Stjörnubíói. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALURB Blóðbönd Sýnd kl. 5, 7 og 11. Stundarbrjálæði Afar spennandi og dramatísk mynd með úrvals leikurum. - Hann var bróðir Josies, og besti vinur Jacks, og hann var tii í að gera hvað sem væri til að aðskilja þau. Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the Spider, Woman Children of a lesser God), Timothy Hutton (Ordi- nary People - The Falcon and the Snowman), Stockard Channing (Heartburn - Grease), Melissa Leo (Street Walker), Megan Follows (Siiver Bullet). Leikstjóri: Gregory Nava. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 oog 11.15. Barflugur OURKE „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á is - óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stióri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Copp- ola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. föstudag 25.11. kl. 20.00 Aðeins 4 sýningar eftir Sveitasinfónían ikvöld kl. 20.30 uppselt fimmtudag 24.11. kl. 20.30 uppselt laugardag 26.11. kl. 20.30 uppselt sunnudag 27.11. kl. 20.30 uppselt þriðjudag 29.11. kl. 20.30 öríá sæti laus miðvikudag 30.11. kl. 20.30 örfá sæti laus föstudag 2.12. kl. 20.30 uppselt Iaugardag3.12. kl.20.30 uppselt þriðjudag 6.12. kl. 20.30 fimmtudag 8.12. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá dagasem leikið er. Forsala aðgöngumiða. Nú er verið að taka á móti þöntunum til 11. des. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. Húsið við Carroll Stræti Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir frábærir leikarar, Kelly Mc Gil- lis (Whitness, Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild, Terms of Enderment) fara með aðalhlut- verkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ECLYPSE Hið frábæra listaverk Antonionis „Sólmyrkvi". Sýnd vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti. Leikstjórn: Michelangelo Antoni- oni. Sýnd kl. 5 og 9. LOLA Drottning næturinnar Ein af hinum frábæru myndum leikstjórans fræga Rainer Werner Fassbinder með hinni þekktu leik- konu Barbara Sukowa. Endursýnd kl. 7 og 11.15. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. nóvember 1988 CICBCCtgr FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: Á tæpasta vaði BlðHÖI , Simi 78900 TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti BETTE MIDLER , LILY T0MLIN LILY TOMLIN BETTE MIDLER Mtxed up at birth. t«o uu ol twira fnalty meet thetr match BIG BUSINESS Two'i corrpjny, fctur'l a ríot. Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi To- uchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. ( Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herr- mann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri femHonks HAVEYOU EVER Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandarlkjunum 1988 oa hún er nú Evrópufrumsýnd hér á fslandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX-hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. D.O.A. el Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. áynd kl’ 9 og 11. m i»T?vyr:í ■! ^ VALDIMAROKVH.YGLNRIM, STEINARR ÓI.AFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Sága »g hzndrii: S\ EINBJORN I. BAIOVINSSON K>ikm\ndjljkj KARLOSKARSSON Framk»*mdasljiirn: III.\ NLR 0SKARSSON Lciktljóri: JÓN TRYGCVASON Sýnd kl. 5 og 7. FÖólreiðamaður - Lifandi viðvörun! UUMFERÐAR F ' IrAð í greipum óttans CÆjlL WEflTHERS flCTIOW JflCKSON Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri fram- leiðandi Joel Silver (Lethal Weapon Die Hard) er við stjórnvölinn. Carl Weathers hinn skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum leikur hér aðal- hlutverkið. Aclion Jackson spennu- mynd fyrir þig. Aðalhlutv.: Carl We- athers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NICO Toþþsgennumynd sem þú skalt sjá. Aöalhlutverk: Stefen Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.