Þjóðviljinn - 23.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.11.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP 16.30 Fræðsluvarp (16) 1. Brasilía - framfarir í þágu hverra? Fjórði þátt- ur. Myndaflokkur i fimm þáttum um líf og störf íbúa í Brasilíu. (20 mín.) 2. Kóngu- lær. í myndinni eru sýndar nokkrar teg- undir kóngulóa og hvernig þær spinna vef sinn og veiða í hann. (20 mín.) 3. Vökvakerfi. Þýsk mynd sem veitir nokkra innsýn i grunnatriðí vökvakerfa. Kynnir fræðsluvarps er Elisabet Siem- sen. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (5). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Allt í hers höndum. ('Allo Allo). Þriðji þáttur. 21.00 Ungir norrænir einleikarar. Tón- listarháskólaráö Noröurlanda hefur frá árinu 1980 haldið tónlistarhátiðir í öllum höfuðborgum Norðurlanda þar sem fram koma ungirog efnilegireinleikarar. ( október á þessu ári var haldin ein slík hátíð í Reykjavík. Sjónvarpið fylgdist með þátttakendunum þar sem þeir skoðuðu sig um á Islandi og einnig verð- ur skotið inn svipmyndum frá tónleikum einleikaranna með Sinfóníuhljómsveit Islands. 22.05 Lásbogaverkefnið. (Operation Crossbow). Bandarísk bíómynd frá 1965. Leikstjóri Michael Anderson. Að- alhlutverk Sophia Loren, George Pepp- ard, Trevor Howard og John Mills. Bandarískur njósnari kemur sér fyrir í röðum Nasista til að fá upplýsingar um vopnastyrk þeirra. Óvænt kemur aðili inn i hans líf sem virðist ógna öryggi hans. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Lásbogaverkefnið framhald. 00.05 Dagskrárlok. Klukkan 21.20 hefst á Stöð 2 nýr framhaldsmyndaflokkur, bresk þáttaröð í sjö þáttum og nefnist Auður og undirferli. Þættirnir gerast í London og Portúgal. Þarna er á ferðinni metorðagirni, stéttaskipting og átök um fé og frama. T akast þarna á tveir menn, sem einskis svífast þegar auður og völd eru annarsvegar og víla hvorki fyrir sér morð né aðrar ofbeldisaðgerðir. Mennirnir eru af ólíkum uppruna en virðast þó vera líkrar gerðar og reyna hvor sem betur getur að koma hinum fyrir kattarnef. Þau göfugu áform sækjast þó seigt og fast úr því þættirnir eru sjö. -mhg. 15.50 # Helma er best. How Green was my Valley. Margföld Óskarsverðlauna- mynd eftir leikstjórann John Ford sem gerist í kolanámubæ í Wales. Aðalhlut- verk: Walter Pidgeon. Maureen O’Hara og Roddy MacDowall. 17.45 # Litíi folinn og félagar. Teikni- mynd. 18.10 # Dægradvöl. ABC's World Sporfsman. 18.40 Spænski fótboltinn. 19.19 19:19 20.45 Heil og sæl. Á ystu nöf. I þættinum verður fjallað um fíkniefnapláguna. Um- sjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 21.20 Auður og undirferli. Gentlemen and players. Ný bresk þáttaröð í sjö hlutum, Þættirnir gerast í London og Portúgal og tekur á hinum sígildu við- fangsefnum metorðagirnd, stéttaskipt- ingu, fé og frama. Myndin greirnir frá samkeppni tveggja manna sem svifast einskis til að klekkja hvor á öðrum. Framhaldsmynd í 7 hlutum. 22.15 # Veröld- Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History. Útþensla Evrópu 1250-1500. 22.45 # Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð. 23.35 # I sporum Flints. In Like Flint. Spennumynd í gamansömum dúr. Nokkrar konur, sem stunda fegrunarað- gerðir, fá þá hugmynd aö ná heimsyfir- ráðum með þvi að breyta fólki i lifandi eftirmyndir helstu stjórnarmanna heims. Aðalhlutverk: James Coburn, Lee J. Cobb og Jean Hall. 01.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fróttayfirlit, fréttir, veðurfregnir og tilkynningr. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Vaskirvinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefáns- son. Þórunn Hjartardóttir les (3). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er f samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar, 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn - Börn og foreldrar. 13.35 Miðdegissagan: „Orlög í Siberíu11 eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. Eiríkur Stefánsson, Jóhanna G. Möller og Karlakórinn Geysir syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútarpið. M.a. kynnt bók vik- unnar, „Arfur gula skuggans" eftir Henry Verner. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bach, Vivaldi og Scarlatti. a. Krómatísk fantasía og fúga i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Alfred Brendel leikur á pianó. 18.03 Á vettvangi, Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Hugmyndin þótti út í bláinn“ Inga Rósa Þórðarðóttir ræðir við hjónin Mari- UTVARP ettu Maisen og Pétur Behrens sem fást við myndlist og stunda hestamennsku á Höskuldsstöðum í Breiðdal. 21.30 Markaður möguleikanna. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um konur og stofnun og rekstur fyrirtækja. Umsjón: Guðrún S. Eyjólfsdóttir. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Haukssón og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emiisson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson brcgöa upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i morgunsárið, litið I blöðin. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt i sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið.Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragð- góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 8.00. 09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, líf- leg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17- 18 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjalla- eyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnu- fréttir kl. 18. 18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara i djúpri hugleiðslu. 21-01 íseinna lagi. Nýtt og gamalt (bland. Kokteill sem endist inn í draumalandið. 01-07 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubílstóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa RÓTIN FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn Bahá’ísamfélagið á Is- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðar- son. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Laust. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jaröar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 23.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. E. DAGBOKj _______/ APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 18.-24. nóv. er í Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apo- tekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnöfnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð Reyigavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, a laugardögum og helgidogum allan sölarhringinn Vitj- anabeiðmr, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virkadaga kl 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflót s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavík: Dagvakt Upplýsingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakl læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj nes sími 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16, 19-20 Ðorgarspita- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hatúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin við BarOnsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. ^andakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn.-alladaga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Simi:622266 opið allan sOlarhringmn Sálfræðistöðin Raðgiof i sálfræðilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfs- hjáiparhópar þiurra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsask|ól og aðstoð tyrir konur sem beittar hata verið otbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er i upplysinga- og ráðgiafar- sima Samtakanna 78 lélags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21-23. Sim- svariáóðrumtimum. Símmner91- 28539 Félageldriborgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópurum sifjaspellamal. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1 -5 GENGIÐ 22. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 45,500 Sterlingspund............ 83,119 Kanadadollar............. 38,028 Dönskkróna............... 6,8190 Norskkróna............... 6,9673 Sænskkróna............... 7,5444 Finnsktmark............. 11,0949 Franskurfranki........... 7,7040 Belgískurfranki.......... 1,2568 Svissn.franki........... 31,2715 Holl. gyllini........... 23,3537 V.-þýsktmark............ 26,3364 Itölsklíra.............. 0,03543 Austurr. sch............ 3,7441 Portúg. escudo.......... 0,3161 Spánskurpeseti.......... 0,4001 Japanskt yen............ 0,37442 Irskt pund............... 70,327 KROSSGATAN Lárétt: 1 tóbak4 hreyfa 6 skemmd 7 ör- uggur 9 vond 12 tæpast 14 fugl 15ferskur 16 ró- leg 19 elskaði 20 kroppi 21 lyktar Lóðrétt: 2 róti 3 heift 4 vandræði5frjó7ó- stöðugur8konu 10 þráir 11 úldin13nefnd 17 fljótið 18 eira Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 orku 4 megn 6 grá7nagg9stál12ris- ar 14 f rí 15 ans 16 seinu 19 díki 20áður21 Andri Lóðrétt: 2 róa 3 uggi 4 mása5gjá7nefndi8 gríska 10trauði 11 læstri 13 sói 17ein 18 nár Miðvikudagur 23. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.