Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 2
SKAÐI SKRIFAR Alltaf skal ég eiga flösku Éa Skaði er gramur yfir samtíðinni eins og hinir bestu menn hafa lengst af veríð. Mér finnst hún eitthvað svo óendanlega smamunasom og lágkúrúleg, blauð og leiðinleg. . . .„r Eg var að hugsa um þetta þegar blöðin voru aö reka upp sina allrastærstu hræsnisrokur vegna þess að forseti Hæstarettar hafði viðað að sér áfengi í nokkru magm. Fjórtán hundruð floskur hafði hann fenaið sér karlgreyið og það er eins og heimurinn se að farast. E9ða það heyrðist mér á þessum frænda minum sem er kommi og heitir Jón Karl, Jón til að vera alþýðlegur sjálfsagt og Karl i hofuðið a ^Hanrfkom hérna þessi Jón Karl og sníkti hjá mér koníak með kaffinu ^írs.ona enfnú'þessfr^hölðingjar Þ,n„ úr „irs.é«in„i. Hæstaréttarforselarogsvoleiöis sagðihann. Peirkaupabrennivin eins og hundrað manns og það ókeypis. Hvað^mtð^þíð^&Ídl Ski'só^mu lög um alla menn? Á ekki að vera ^NX'sagðfég^Það’á ekkert að vera neitt andskotans jafnrétti. Náttúran vill það ekki. Hún gerir suma menn sterka og aðra onyta, suma ménn heimska og aðra Ijóngáfaða e'"sh °9 "J ^ur. JJ'g flestir. Og hún hefur aldrei haldið þvi fram að hver og einn ætti að fa iafnmikið brennivín í sinn hlut. .. Jæia sagöi Jón Karl. Hver á þá að fa brenmvin og hver ekki? Paö ér ósköp einfalt mál, sagði ég. Við finnum skyr svor þar um i menningararfi þjóöarinnar. Þetta stendur allt i Islendingasogunum. Höföing?ar eiga að draga að sér ölföng sem mest og halda veislur stórar Það er þeirra hlutverk í heiminum og ber upp þann orðstir sem íldígi deyr Og þess vegna á hæstaréttarforseti að hafa það brenni- ?!n slm hánn v5 og éttert múöur. VHtu aö .koðn. her n,éur | einhverju jafnaðarsífri um eittt glas a mann eða svoleiðis? Viltu ekki hafa dramatík, spennu og skemmtun í tilverunni. Ég vil réttlætiðP sagði Karl Marx endurborinn i frænda mtnum. Hið mesta réttlæti, sagði ég, er hið mesta ranglæti já en Skaði, sagði frændi minn villuráfandi. Það er sama hvað þu seair. Hæstaréttarforsetinn hefur sagt af sér. .. Minnstu ekki á það ógrátandi, sagði ég. Svona eru allir menn barðir niður oa flattir út í skrílræði tímans. Hann9 ætlar meira að segja að skila aftur tólf hundruð og sextiu fl°JáUsaaði ég Ég er viss um að hann skilar aftur 1262 flöskum. Það. væri eftiröðru: það var árið 1262 að íslenskir höfðingjar lutu i grasfynr annarleau valdi í fyrra skiptið. Þá afhentu þeir sjalfstæðið erlendum höfðingjum, nú hafa þeir hent þeirri skyldu sinni að vera svolitið grand i SkJánen frændi, sagði Jón Karl. Þetta náði ekki nokkurri átt. Að einn embættismaður geti skammtað sér sjálfur áfengi. , Nær ekki nokkurri átt? Jæja góði sagði eg.Ég| veit ekkibetur enþu trúir á kommúnismann. Og ef þú skoðar þ.nar kokkabækur þa hefu Magnús Thoroddsen í rauninni ekki gert annað en að Ma fo'YStu kommúnisma. Hann hefur stigið fyrsta skrefið inn i allsnægtaþjoðfe- lagið ykkar. Hvaða bull, sagði Jón Karl sargramur. Þetta er sko ekkert bull. Eg skal segja þer sogu. Þegar Mao var búinn að taka Peking fóru nokkrir islenskir kommar í pílagrímsferð að skoða þá rauðu dýrð. Þeir lentu í mikilli veislu hjá Maó, og þegar þeir komu upp á hótel héldu þeir áfram að vera þyrstir. Einn þeirra náöi i þjón og gerði honum grein fyrir þörfum sínum og þjónninn kom að vörmu spori með flösku af hrísgrjónabrennivíni. íslendingurinn tók flöskuna og gekk sig með hana til ferðafélaganna og sagði sigri hrósandi: Nú veit ég loksins hvað kommúnismi er. Jæja? hváðu hinir. Já. Það er að heimta brennivín og fá það. Ihhhbb Fimm?!? Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu ( að einkunnagjöfin tæki mið af virkni nemenda. ÍÉg geri mér greinl jfyrir því að ég er ekkert sérstakt [Rétt skilið. ^ prófatröll... En ég leqq I ROSA- GARÐINUM HANN KUSI VAR VONDUR VID MIG MAMMA Markús Örn rak Ingva Hrafn og Ingvi Hrafn skrifaði harmsögu ævi sinnar og segir: Markús Örn óhæfur sem útvarpsstjóri. Tíminn FRIÐHELGI EINKA- LÍFSINS Vilji svo einhver nota sér þessi fríðindi til að koma upp hjá sér vínkjallara en drekkur ekki sjálf- ur, þá ætlar allt vitlaust að verða.... Það er auðvitað á valdi hvers og eins, sem hefur þessi fríðindi, hvort hann notar þau og hversu mikið. Garrí Tímans um forsetabrennivínið ER ÓLAFUR RAGN- AR ÓVINUR LÍFRÍK- ISINS? Á laugardaginn birtist galvösk sveit manna í fjármálaráðuneyt- inu, vopnuð skordýraeitri. Fór hersingin um alla jarðhæð ráðu- neytisins og kjallara og úðaði eitri í öll horn og skúmaskot. Til- efni þessarar óvenjulegu innrásar í fjármálaráðuneytið var að silfurskotta hafði sést á vappi um gólf ráðuneytisins. Þjóðviljinn. HVERS VEGNA ER EKKI TIL ALHEIMS- LOTTÓ „Mér líður eins og ríkisstjórn sem er búin að leysa efnahags- vandann,“ segir Hlynur Tryggva- son á Blönduósi sem fékk rúm- lega sjö miljón króna lottó- vinning um helgina. DV HIN SKELFILEGA SKÓFLA BAKKUS- AR Brennivínið gróf undan horns- teini samfélagsins. Fyrirsögn í Tímanum um hæstaréttarbrennivínið KROSSFESTING HRAFNSINS Hann (Ingvi Hrafn) trúði því að Sjálfstæðisflokkurinn hefði gert hann að fréttastjóra, sem var ígildi embættis ráðherra sam- kvæmt hógværð fjölmiðlagengis- ins, og hann trúði því ekki fyrr en hann tók á því að flokkurinn hefði yfirgefið hann eins og al- valdið Krist á krossinum. Tfmlhn HVER A SER MEÐAL ÞJÓÐA ÞJÓÐ... í raun og veru eru allir íslend- ingar.... 2 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 2. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.