Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 11
Sund- kennsla aldraðra Þaö eru ekki bara skólakrakk- ar sem sækja sundkennslu því klukkan 9 sérhvern morgun mætir hópur af eldhressum og kátum ellilífeyrisþegum í sund- kennslu og sundleikfimi í Sund- höll Reykjavíkur. Leikfimin nýt- ur mjög mikilla vinsælda þannig að nær allir sundlaugargestir eru með, enda fátt hollara líkaman- um en að iðka leikfimi í volgu vatni, vöðvar mýkjast og stressið minnkar. Jim Smart, ljósmyndari Nýja helgarblaðsins, skrapp í laugina með myndavélina nú í vikunni og einsog sjá má á myndunum þá er ekkert gefið eftir í þjálfuninni. I Föstudagur 2. desember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.