Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 12
Afsagnir aftur í ættir Magnúsarmál Thorodd- sens, fyrrum forseta Hæsta- réttar er eitt stærsta frétta- og hneykslismál, myndu margir segja, sem komið hefur á undanförnum árum. Forseti íslands vék í gær Magnúsi frá störfum hæstaréttardómara um stundarsakir, meðan mál hans verður tekið fyrir hjá dómstólum, en áður hafði Magnús sagt af sér embætti forseta Hæstaréttar. Magnús er ekki einn um það í sinni merku ætt að segja af sér embætti. Móðurafi hans, Magnús Guðmundsson, fyrrum ráðherra og fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis-, flokksins, sagði af sér ráð-; herraembætti á sínum tíma og faðir Magnúsar, Jónas Thor- oddsen, bróðir Gunnars fyrrv. forsætisráðherra, sagði einn- EIGEHJ GÓÐAR STUNDIR - VID SKJÁINN j VETUR I Á hverjum laugardegi: ÖKUÞÓR Bráðfyndinn þáttur um hrekkjóttan einkabílstjóra sem hefur munninn fyrir neðan nefið. Annan hvem miðvikudag: HEMMIGUNN Líflegir spjall- og grínþættir með músíkívafi, í umsjón hins fjörmikla Hemma Gunn. Á hverjum fimmtudegi: MATLOCK Á hverjum sunnudegi: MATADOR Vandaður danskur framhaldsþáttur um fólkið og lífið í bænum Korsbæk. Góður leikur, góður húmor. Annan hvem þriðjudag: Á ÞVÍ, HERRANS ARI Fróðlegir þættir fyrir alla, byggðir að mestu á áramótaannálum Sjónvarpsins. Hinn hægláti en snjalli lögmaður leysir erfiðustu sakamál af innsæi og kunnáttu. Og að auki: bíómyndir, þættir fyrir börn og unglinga, íþróttir, þættir úr menningarlífinu og fræðslumyndir. Með Sjónvarpinu ertu vel settur - það nær sambandi við þig. sjónvarpið ] íQí O ig af sér embætti er hann var bæjarfógeti á Akranesi. Það er greinilega ýmislegt sem gengur í ættir.H Hafa ekki farið til útlanda í Nýja Helgarblaðinu 25. nóv. s.l. birtist grein uridir yfirskrift- inni „Herkostnaður siðferðis- ins“. í greininniergefiðískyn, að Bíla- og vélanefnd ríkisins hafi farið í ferðir til útlanda á kostnað bifreiðaumboða. Af þessu tilefni er þess óskað, að eftirfarandi komi fram í næsta Helgarblaði Þjóðviljans. 1. Bíla- og vélanefnd sú sem nú situr var skipuð í árslok 1985. Nefndarmenn hafa ekki farið til útlanda vegna starfa sinna í nefndinni, hvorki á kostnað bifreiðaumboða né ríkisins. 2. Bíla- og vélanefnd fékk nýlega boð frá bifreiðaumboði (raun- ar ekki frá Toyota umboðinu svo sem haldið er fram í greininni) um 3ja daga ferð til Amsterdam til þess að kynna sér miðstöð varahlutaþjónustu bifreiðafyrirtækis við Evrópu. Nefndin ákvað að hafna þessu boði að höfðu samráði við fjárlaga- og hagsýslustofnun. Virðingarfyllst, f.h. Bíla- og vélanefndar Gunnar Gunnarsson formaður SIGILDUR SAFNGRIPUR JÓLASKEIÐIN 1988 í 40 ár höfum við smíðað hinar sígildu og vinsælu jólaskeiðar. Með árunum hafa þær orðið safngripir og aukið verðgildi sitt. Nú er jólaskeiðin 1988 komin. Hún er fagurlega skreytt með mynd af Viðey á skaftinu, en gyllt á skeiðarblaði. GUÐLAUGUR A. MAGNUSSON LAUGAVEGI 22a S. 15272 Bókaklúbbur áskrifenda Þjóðviljans Tilboð vikunnar: Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Utgefandi For- lagið. Verð 1.950,- (Verð út úr búð kr. 2.188.-) Móðir, kona, meyja fyrsta skáldsaga Nínu Bjarkar Arna- dóttur. Utgefandi Forlagið. Verð kr. 1.750.- (Verð út úr búð 1.988.-) Himinn og hej eftir Sweden- borg. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 1.930.- Verð út úr búð kr. 2.450.-) Sturlunga Þriggja binda glæsi- útgáfa frá Svörtu og hvítu. Verð kr. 11.900.- (Verð út úr búð kr. 14.980.-) Leitin að dýragarðinum Nýtt smásagnasafn eftir Einar Má Guðmundsson. Verð kr. 2.150.- (Váfð út úr búð kr. 2.670.-) Að lokum Siðustu Ijóð Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar. Myndir eftir Jón Reykdal. Verð kr. 1.850.- (Verð út úr búð kr. 2.175.-) Þrjár sólir svartar Skáldsaga af Axlar-Birni eftir Úlfar Þormóðs- son. Verð kr. 1.900.- (Verð út úr búð kr. 2.632.-)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.