Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 28
 --------mm----------- ' w " ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Þjóðleikhúsiðog Islenska óperan svna: iboffmanne I kvöld kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt miðvikudag kl. 20.00 táein sætl laus fö. 9. des. uppselt lau. 10. des. uppselt fö. 6. jan. su. 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningafjöldi. eftirBothoStrauss laugardag kl. 20.00 6. sýning þriöjudag kl. 20.00 7. sýning fimmtudag kl. 20.00 8. sýning su. 11. des. 9. sýning í íslensku óperunni, Gamlabíói: Hvar er hamarinn? Sunnudagkl. 15 Aukasýning Síðasta sýning Mlðasala f íslensku óperunni, Gamla bíól alla daga f rá kl. 15-19 og sunnudag frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga f rá kl. 13-20. Sfmapantanir einnig virka dagafrá kl. 10-12. Símiímiðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þrfréttuð máltfð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2.700 kr., á Stór og smár: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleikhúskjallaranum f hléum ogeftirsýningu. LAUGARAS= =- Salur A Frumsýnir „Hundalíf“ ÖEALBR OFFERl! iBOTli FKtrTÍÍTR lANG’.TME íí BDBTITUD VERSIÖS FOli. TfJÍ , BRTCffi OB OBTS tm Desta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmti- legan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á táningaaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var til- nefnd til tveggja Oscarsverðlauna 87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmti- legra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aöalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Isl. texti. Salur B ALÞÝÐULEIKHUSIÐ KOfS KÖDTSULðBKHOlfUimBK Höfundur: Manuel Pulg 18. sýn ( kvöld ki. 20.30 19. sýn. sunnud. 4.12. kl 16.00 20. sýn. mánudag 5.12. kl. 20.30 „...Kossinn er mögnuð sýning, skemmtileg sýning, grimm og falleg f öllum sfnum Ijótleik." P. B. B.-Þjóðviljinn Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í sima 15185allan sólarhringinn. Miðasala íHlaðvarpanumkl. 14.00-16.00 virkadaga og 2 timum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást.“ — Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur óðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlolirt úlnefningu lil kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir heSÍa leik i aðalkven hlulverki og i aukahlulverki karla. Fyrsla islenska kvikmyndin i cinemascope og dolby slereóhljóði ★ ★★★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóðviljinn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Midaverð kr. 600. SALUR C Síðasta freisting Krists Stórmynd byggð á skáldsögu Kaz- antzakis. „Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og djarfasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást I hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt.“ Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Har- vey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 árá. Hækkað verð. Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsv itin í dag fer á kostum. SPecthxl. oiNG nni txíLBts\ N SELECTED THEATRES Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir kvikmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÆJARBÍÓI iaugardag kl. 14.00 sunnudag kl. 16.00 Síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 50184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJAROAR LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 18936' SALURA Vetur dauðans “SPINE-STIFFEMNG SUSPENSF! A superior thriller that provides ehills and shivers aplenty.” DEM) kj OF MTVIFK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALUR B a date wítli roniance, comcdy, magic and a... Date . irilhiui Angel Stefnumót við engil Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það verður heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar viö aö stúlka liggur í sundlauginni hans í steggjapartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun í Stjörnubíói. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LKIKFÉIAC 2í2 2(2 KF7YK|AVlKl)R sunnudag4.12. kl.20.00 miðvikudag 7.12. ki. 20.00 Síðasta sýning Sveitasinfónían kvöld kl. 20.30 uppselt laugardag 6.12. kl. 20.30 uppselt fimmtudag 8.12. kl. 20.30 uppselt laugardag 10.12. kl. 20.30 uppselt þriðjudag 27.12. kl. 20.30 miðvikudag 28.12. kl. 20.30 fimmtudag 29.12. kl. 20.30 föstudag 20.12. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19ogframaðsýninguþá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. | I I FjöfbreytturmatseðiH um hefgina. Leikhúsgestirfá 10% afsiáttaf mat fyrirsýningu. Simi 18666 IHEONBOGINN Ógnvaldurinn Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröð, og nú er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd Karatemeistaransog stórstjörnunnar Chuck Norrls, og hún heldur þér á stólbríkinni frá upp- hafi til enda. Vel skrifuð - vel stjórnað - vel lelkin hörkumynd. The Washing- ton Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k. 5, 7, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - í „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barflugur „Barinn var þeirra heimur“. „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarfk, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourkeog Faye Dunaway. Lejk- stióri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francls Ford Copp- ola. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Kveðja Farwell Verðlaunamynd frá hinum heimsþekkta leikstjóra Elem Klim- ov (Come and see) um þær breytingar sem bygging stíflu hefur í för með sér fyrir ibúa héraðs í Siber- íu. Verðlaun Tenerif 1986. Sýnd kl. 5. Kóngarnir á Krím Spennumynd um valdabaráttu rússnesku mafíunnar í suðurrikjun- um. Vodka - vændi og vímuefni voru bitbeinin í þeim átökum. Leikstjóri J. Kara. Sýnd kl. 7.15, 9 og 11.15 Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt aö sjá aft- ur og aftur. „Besfa danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Prinsinn kemur til Ameríku Svnd kl. 5, FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA Buster Hér er hún komin hin vinsæla mynd Buster með kappanum Phil Collins en hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tíma. Buster var frumsýnd í London 15. sept. sl. og lenti hún strax í fyrsta sæti. Tónlistin í myndinni er orðin geysi- vinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA Á tæpasta vaði High obove theutyof LA o leom of lenomb hrn ietfed o buildmg loken hosiogn. ond One man hoi mortoged lo evope 'Rb -V-r An off-duty iop hiding somewhere inside. He's olone, liiea , ■< ond ihe only thonœ onyone hos gol BP.UCE WILLIS DIE HARD Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fulikomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paui Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar The UNBEARABLE UOHTNESS OFBEING A lovcrs story Urvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Bókin er til sölu ( miasölu. 28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 2. desember 1988 BlÖHÖI Sími 78900 _ Frumsýnir toppgrinmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér toppgrinmyndin Switching Channels sem leikstýrð er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Þaö eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn í gamla góða stuðið. Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti BETTE MIDLER . ULYTOMLIN LILY TOMLIN and BETTE MIDLER Mlxed up it t»rtK two uu of twin» fxuíy me«t their match. BIG BUSINESS Two'l coTpmy; fourt a rtot (Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aöalhlutv.: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið i eins miklu stuði eins og i Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Hoard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 í greipum óttans Aðalhlutverk: Carl Weathers, Van- ity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 Michacl Kczton is BeEtŒJUICE Thc Nzmcln LzughtcrFromTlie HcrcJter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.