Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Blaðsíða 31
Föstudagur 17.50 Jólin nalgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (38) Þýskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Líf í nýju Ijósi (16) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Aö- alhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Ta- ylforth. 19.25 Búrabyggö Breskur teiknimynda- flokkur úr smiöju Jim Flensons um búr- ana lítil, loðin dýr sem virðast ein-göngu hafa áhuga á að dansa, syngja leika sér og borða. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.25 Söngelski spæjarinn (2) Breskur myndaflokkur sem segir frjá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar sakam- álasögu. 22.40 lllvirki Bandarfsk spennumynd frá 1970. Einkaspæjari bjargar ungri stúlku frá kaldrifjuðum morðingja sem lætur ekki segjast og fylgist með stúlkunni. 00.10 Nóttin hefur þúsund augu Seinni hluti upptöku á jasskvöldi á Hótel Borg með Pétri östlund og félögum. 00.10 Nóttin hefur þúsund augu. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 20. og 30. nóv. sl. 1. Málið og meðferð þess (20 mín) 2. Daglegt líf í Kína (20 mín) 3. Frönskukennsla (15 mín) 4. Brasilía (20 min) 5. Alnæmi (8 mín) 6. Umræðan. 14.30 Iþróttaþátturinn Meðal annars ein útsending frá leik Stuttgart og Werder Bremen í vestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn (1) Nýr teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. 18.25 Barnabrek Umsjón Ásdis Eva Hannesdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Skyggnst inn í Völundarhúsið Heimildamynd um gerð ævintýra- myndarinnar sem er á dagskrá í kvöld kl. 21.25. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Ökuþór Þriðji þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.40 Maður vikunnar. 21.25 Völundarhúsið Bandarísk ævin- týramynd frá 1986. Framleiðandi mynd- arinnar er George Lucas en aðalhlut- verkin eru í höndum David Bowie og Jennifer Connolly. Auk þeirra eru ótal þekktra persóna úr smiðju Jim Hensons en hann er einnig leikstjóri. Myndin fjall- ar um stúlku sem leitar bróður síns I einkennilegu völundarhúsi þar sem ekki er allt sem sýnist. 23.00 Ódessaskjölin Bandarísk spennu- mynd frá 1974 byggð á sögu Frederick Forsyth. Leikstjóri Ronald Neame. Að- alhlutverk John Voight, Maximilian Schell og Derek Jacobi. Blaðamaður fær dagbækur látins gyðings í hendur sem innihalda sannanir um stríðsglæpi nasistaforingja nokkurs. Hann ákveður að Jeita hann uppi. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 13.50 Fræðsluvarp Islenskuþættir Fræðsluvarps endursýndir. Fyrsti og annar þáttur. Umsjón Höskuldur Þráins- son og Þórunn Blöndal. 14.30 Steinarnir tala Seinni hluti heim- ildamyndar sem Sjónvarpið lét gera um Guðjón Samúelsson fyrrum húsa- meistara ríkisins. Áður á dagskrá 4. apríl sl. 15.30 Leonard Bernstein sjötugur (Bernstein Gala) I ágúst á þessu ári voru haldnir tónleikar í Tangewood í Massachusetts í Bandaríkjunum. Tilefn- ið var sjötugsafmæli hljómsveitarstjór- ans Leonards Bernstein. The Boston Symphony Orchestra leikur lög Berns- teins undir hans stjóm og meðal þeirra sem koma fram má nefna M. Rostropo- vich, Christa Ludwig, Victor Borge, Frank Sinatra, Kiri Te Kanawa og Itchak Perlman. 17.55 Sunnudagshugvekja Signý Páls- dóttir leikhúsritari flytur. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir f hverfinu (19) Kanadískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Beliki pardusinn Bandarisk teikni- mynd. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jóla- undirbúningnum í Kærabæ. 20.35 Hvað er á seyði? Um menningar- og skemmtanalíf á landsbyggðinni. 21.20 Matador Danskurframhaldsmynda- flokkur. 22.20 Feður og synir Þýskur myndaflokk- ur. 23.35 Úr Ijóðabókinni. Edda Bachman les kvæði Til ungmeyjar og Til Afró- dítu eftir Saffó. Kristján Árnason flytur formála. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2, laugardag kl. 21.45 Bláa lónið (Blue Lagoon) Brooke Shields og Christopher Atkins í hugljúfri ástarsögu sem gerist við strendur Kyrra- hafsins, eða eins og segir í Sjónvarpsvísinum: „Tvö ungviði og skipsmatsveinn komast lífs af úr skipsbroti sem skip þeirra bíður og ná landi á hitabeltiseyju." Kokkurinn deyr og „ungviðin“ (á víst að þýða krakkar) dragast hvort að öðru þegar þau fá hvolpavitið. Eitthvað svona í átt við Felsen- borgarsögurnar sem Magnína heimasæta las fyrir Ó. Kárason Ljósvíking ef marka má umsagnir kvikmyndahandbókarinnar, en höfundi hennar, Leonard Maltin, þykir hér um heldur léttvæga framleiðslu að ræða. Sjónvarpið, laugardag kl. 23.00 Ódessaskjölin (The Odessa File) Þessi mynd er allt í lagi til að drepa tímann en ekkert umfram það, segir í kvikmyndahandbók- inni, og getur hver tekið nótís af því eftir hentug- leikum. Myndin segir frá þýskum blaðamanni á nasistaveiðum, en sá kemst fyrst alminlega á spor- ið þegar hann kemst yfir dagbækur látins gyðings, en þær innihalda sannanir um stríðsglæpi nasistaf- oringja nokkurs. Þessi kvikmynd er byggð á sögu Frederick Forsyth er naut mikillar hylli á sinni tíð, og hafa íslenskir sjónvarpsáhorfendur reyndar áður fengið að kynnast ræmuðum afurðum hans. RÁS 1 Föstudagur 16.05 # Sex á einu bretti Lauflétt gaman- mynd. Kenny Rogers leikur kapp- aksturshetju sem dagar uppi meö sex ráöagóöa munaðarleysingja. 17.55 # Jólasveinasaga Teiknimynd. Annar hluti af 23. 18.20 Pepsi popp Islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndbönd- in, fluttar ferskar fréttir úr tónlistar- heiminum. Umsjón Helgi Rúnar Ósk- arsson. 19.19 19.19 Frétfir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem daglega eru á baugi. 20.45 Fjölskyldubönd Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 21.15 Alfred Hitchcock Stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.45 # Gömul kynni gleymast Tvöföld Óskarsverölaunamynd leikstjórans Sy- dney Pollack, með Barbra Streisand og Robert Redford í aðalhlutverkum. Ósvikin ástarsaga með gamansömu ivafi. 23.45 # Þrumufuglinn Spennumynda- flokkur um fullkomnustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aöalhlutverk: Jan- Michael og Ernest Borgnine. 00.35 # Svartir sauðfr Hér greinir frá sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað við innrás Japana í Kína. „Flugsveit 214", eða „Svörtu sauðirnir", var skipuð vitskertum og ofbeldishneigðum mönnum sem voru einu fáanlegu flug- mennirnir þá. Allir biðu þeir dauðadóms svo þeir höfðu engu að tapa. Sumir hinna djörfu flugkappa létu lífiö, aðrir tórðu, en Pappy Boyington var aðlaður af þjóðþingi Bandarikjanna í mars 1944 fyrir frækilega unnin störf í þágu banda- rísku þjóðarinnar. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Simon Oakland og Dana Eicar. Aukasýning 16. jan. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Kaspar Teiknimynd. 9.00 # Með afa Myndirnar sem afi sýnir að þessu sinni eru Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Tuni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. 10.30 # Jólasveinasaga. Teiknimynd. Þriðji hluti af 23. 10.55 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.15 # Ég get, ég get. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöfundarins Allan Marshall sem veiktist af lömunar- veiki í æsku. Aðalhlutverk: Adam Garn- ett og Lewis Fitz-Gerald. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heim- sóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.25 # Viðskiptaheimurinn Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal. 12.50 # Réttlætinu fullnægt. Al Pacino leikur ungan lögfræðing sem tekur að sér að verja nauðgunarmál. 14.35 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 15.25 # Með lögum skal land byggja Endurtekinn umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 15.55 # Heil og sæl Endurtekinn þáttur. 16.30 # ítalska knattspyrnan. 17.20 # fþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 Fréttaflutningur. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.15 Kálfsvað Lokaþáttur. 21.45 # Bláa lónið. 23.30 # Klárir kúasmalar. Nútímalegur vestri. 01.05 # Álög grafhýsisins. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Þrumufuglarnir Ný og vönduð teiknimynd. 8.25 Paw, Paws Teiknimynd. 8.45 Momsurnar Teiknimynd. 9.45 # Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina 9.30 # Draugabanar Teiknimynd. 9.50 # Dvergurinn Davið Teiknimynd. 10.15 # Jólasveinasaga Teiknimynd. 10.40 # Rebbi, það er ég Teiknimynd. 11.05 # Herra T. Teiknimynd. 11.30 # Strákbjáninn Leikin ævintýra- mynd. 12.00 # Viðskipti Þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 12.30 # Sunnudagsbitinn Tónlistarþátt- ur. 13.00 # Tónaflóð Söngvamynd um Trappfjölskylduna og barnfóstru þeirra. Ein vinsælasta og best sótta mynd allra tíma. 15.45 # Menning og listir . 16.40 # A la carte Skúli Hansen leiðbeinir áhorfendum með matseld Ijúffengra rétta. 17.10 # Smithsonian Vísindamaðurinn David Steadmann. 18.05 # NBA körfuboltinn. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Á ógnartímum. Áhritamikil og vönduð framhaldsmynd i 7 hlutum sem gerist á dögum seinni heimsstyrjaldar- innar. 21.40 Áfangar. 21.50 # Helgarspjall. 22.30 # Sögur frá Hollyvood. Aðalhlut- verk: Stella Stevens og Darrin McGa- vin. 23.35 # Ógnþrungin útilega. Aðalhlut- verk: Dennis Weaver, Etelle Parsons og Susan Day. miönætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Ut á lífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Bæjarins besta. 21-1 I seinna lagi. 1-7 Næturstjörnur. 21-03 Næturvaktin. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. 9.00 Fróttlr. 9.03 Jólaalm- anak Útvarpsins 1988 9.20 Morgunl- eikfimi. 9.30 Bókaþing 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö“ 14.00 Fróttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fróttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðuriregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplötu- rabb 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlaga- tónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa á vegum Hjálparstofnunar Kirkjunnar 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 B andarísku „beat“-skáldin 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga: „Tumi Sawyer“ eftir Edith Ranum. 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarps- stöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatfmi 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 117. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögtn. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fréttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-18 Is með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21- 1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjörnur. Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Freymóður T. Sigurðs- son. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur'1.9.00 Frétt- ir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 9.20 Hlustendaþjónustan 9.30 Fréttir og þing- mál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Til- kynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ts- lenskt mál. 16.30 Leikrit 18.00 Gagn og gaman 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.33.Bestu kveðjur" 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 20.15 Harmoník- uþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 Islenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Föstudagur 13.00 Island fullvalda í 70 ár. 14.00 Elds er þörf. 15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vímu til veruleika. 16.30 Umrót. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morg- uns. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19,00 STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjörnufréttir. 9-17 Níu tilfimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-18 Is og eldur. 18 Stjörnufréttir. 18-21 Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Morm- ónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. IDAG er2. desember, föstudagurí sjöttu viku vetrar, tólfti dagurýlis, 337. dagur ársins. Sól kemur upp I Reykjavík kl. 10.49 en sest kl. 15.45. Tungl minnkandi á fjórða kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Apóteki Austurbæjarog Breiðholtsapó- teki. Apótek Austurbæjareropið allan sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Breiðholtsapótek til 22 föstud- agskvöld og laugardag 9-22. GENGI 1. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 45,350 Sterlingspund 84,117 Kanadadollar 38,239 Dönsk króna ... 6,8042 Norsk króna ... 7,0142 Sænskkróna ... 7,5432 Finnsktmark 11,1343 Franskurfranki ... 7,6731 Belgískurfranki ... 1,2511 Svissn.franki ... 31,2629 Holl.gyllini ... 23,2427 V.-þýskt mark ... 26,2101 Itölsk lira 0,03547 Austurr. sch 3,7264 Portúg. escudo ... 0,3166 Spánskur peseti ... 0,4023 Japanskt yen 0,37336 •frsktpund 70,086 Föstudagur 2. desember 1988 nÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.