Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 2
FRETTIR
Svarta skýrslan
Gleðilaust í ráðuneytinu
Dómsmálaráðuneytið: Málsmeðferð Lögreglufélags Reykjavíkurá birtingu svörtu skýrslunnar hörmuð.
Margtýkt. Aðalefnið umkvartanir vegna minnkandi yfirvinnu. Lögreglustjóri erlendis
Eg harma að þetta hafí gerst
með þessum hætti og fyrir
neðan virðingu lögreglunnar í
Rtykjavík. Ég hefði talið
skynsamlegra að þessi mál hefðu
fyrst verið rædd við yfirmenn lög-
reglunnar áður en farið var með
skýrsluna í fjölmiðla og tel að
þessi málsmeðferð af hálfu
stjórnar Lögreglufélags Reykja-
Varaflugvöllur
Flugmátesijéri
í málið
Tillögur miðist við al-
menntfarþega- og vöru-
flutningaflug, en ekki
hernaðarflug. Steingrím-
urJ. Sigfússon: Skipti
mér ekki afvinnu-
brögðum Jóns Baldvins
Steingrímur J. Sigfússon sam-
gönguráðherra hefur óskað þess
við flugmálastjóra að unnar verði
tillögur um uppbyggingu vara-
flugvallar fyrir millilandaflug og
almennt farþegaflug. I því sam-
bandi áréttar samgönguráðu-
neytið að tillögur flugmálastjóra
eigi að miðast við þarfir almenns
farþega- og vöruflutningaflugs,
en ekki herflugvéla, hvorki hvað
brautarlengd né aðra aðstöðu
varðar, enda hafi ráðuneytið lagt
til hliðar öll áform um samstarf
við erlenda aðila á sviði hernaðar
á þessu sviði. Þetta kom fram á
almennum blaðamannfundi sem
samgönguráðherra efndi til í gær.
Var Egilsstaðaflugvöllur nefndur
sem fyrsti kostur í þessu máli, þá
Akureyrarflugvöllur, síðan
HúsavikurflugvöIIur og loks
Sauðárkróksflugvöllur.
Aðspurður um hvort þessi
áform hans stönguðust á við yfir-
lýsingar Jóns Baldvins í varaflug-
vallamálinu sagði Steingrímur að
verkaskiptingin væri sú í ríkis-
stjórninni að hann færi með sam-
göngumálin og tæki það til alls
Iandsins utan hinna svonefndu
varnarsvæða. Yrði varaflugvöllur
gerður á Keflavíkurflugvelli félli
það væntanlega undir utanríkis-
ráðherra, en sér væri ekki kunn-
ugt um að Aðaladalshraun eða
aðrir slíkir staðir hafi verið iýstir
varnarsvæði og því hljóti þeir að
falla undir samgönguráðherra og
það væri sú regla sem hann ynni
eftir. Aðspurður um hvort hann
hafi rætt þetta mái við Jón Bald-
vin sagði Steingrímur að hann
skipti sér ekki af því hvernig Jón
Baldvin ynni og það væri gagn-
kvæmt, en að sjálfsögðu myndi
hann leggja þetta mál fyrir í ríkis-
stjórninni. , Annars hefðu þessi
mál ekki verið mikið rædd þar.
phh
víkur sé álitshnekkir fyrir lögreg-
luna, sagði Þorsteinn Geirsson
ráðuneytisstjóri í
dómsmálaráðuneytinu.
Svarta skýrsla Lögreglufélags
Reykjavfkur sem birt var í fyrra-
dag um að löggæsla á höfuðborg-
arsvæðinu sé nánast í molum og
að íbúarnar séu nánast varnar-
lausir fyrir sívaxandi ofbeldis- og
afbrotahneigð í þjóðfélaginu,
hefur vakið mikla athygli al-
mennings og sýnist sitt hverjum.
Yfirmenn innan lögreglunnar
vilja þó tjá sig sem minnst um efni
skýrslunnar að svo stöddu á með-
an Böðvar Bragason lögreglu-
stjóri er staddur erlendis. Hann
mun væntanlegur til landsins eftir
aðra helgi. Þó mátti heyra að ým-
islegt í gagnrýni Lögreglufélags-
ins sé ýkt og aðalefni hennar sé
öðrum þræði umkvartanir vegna
minni yfirvinnu en verið hefur.
Ástæða þess er fyrst og fremst
vegna minni fjárveitinga til lög-
reglunnar og almenns aðhalds
hjá ríkissjóði í flestum útgjöldum
sem bitnar að sjálfsögðu á starf-
semi lögreglunnar sem og annarri
ríkisstarfsemi sem skorin er nið-
ur.
Sturla Þórðarson fulltrúi lög-
reglustjóra sagði ekkert það vera
í skýrslunni sem þyldi ekki bið og
sagði það eðlilegt að lögreglu-
stjóri fengi að kynna sér innihald
hennar áður en einstakir yfir-
menn innan lögreglunnar tjáðu
sig fyrst um efni hennar. _grh
^——— ~~ --------------
* * * ' —#« ifa <m - — '— : . "": 1 3^' .. i oam< 1 JL »
1 w-h m\ hW * lk ^l J
pjjj mmm i
tM ....: 1 ,tíM . ¦ ¦ . '¦. /-'-¦.'¦
"fc'
Viourkennum Palestfnu. Þessi hvatning stóð á stífum borða sem félagar í „ísland - Palestína" báru fyrir
framan alþingishúsið í gær á fundi sem þar var haldinn til að vekja athygli á atburðum suður þar. A meðan
fulltrúar fundarmanna afhentu félagsmálaráðherra orðsendingu um viðurkenningu féllu tuttugu Palestínu-
menn í loftárásum ísraelshers á búðir í Líbanon. (Mynd: PÓM)
Jarðskjálftarnir
Víðtæk söfhun haf in
Rauði krossinn og Hjálparstofnun safna. Útflutningsfyrir-
tœki til Sovétríkjanna senda 5000 teppi
Rauði krossinn á Islandi og
Hjálparstofnun kirkjunnar
hafa ákveðið að hefja fjársafnan-
ir í kjölfar jarðskjálftanna miklu
sem urðu í Sovétlýðveldinu Arm-
eníu, þar sem tugþúsundir létu
lífið. Rauði kross íslands ætlar
þegar í stað að senda tvær miljón-
ir króna til Armeníu, en soveski
Rauði krossinn og Rauði hálf-
máninn hafa sent út lista yfir þau
hjálpargögn sem brýnust nauð-
syn er á. Er þar um að ræða sýkl-
alyf, einnota sprautur, bíóð-
söfnunarpoka og niðursoðinn
mat og mun söfnunarfé Rauða
kross íslands fyrst og fremst
renna til kaupa á sjúkravörum og
lyfjum.
Sigríður Guðmundsdóttir fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar sagði í viðtali við
Þjóðviljann að stofnunin hefði
þrjú aðalverkefni á dagskránni í
dag. Það hafi verði ákveðið að
standa að uppbyggingu skóla og
heimilis fyrir vangefna á Indlandi
og síðan að veita aðstoð fórnar-
lömbum flóðanna sem urðu í
Bangladesh. Síðan hafi jarð-
skjálftarnir í Armeníu komið upp
á og það væri þriðja stóra verk-
efnið.
Sigríður sagði að árleg jóla-
söfnun Hjálparstofnunarinnar
væri helsta tekjulindin og að í
fyrra hefðu safnast 17 miljónir. í
ár hefði söfnunin hafist 4. des-
ember sl. og stæði framað jólum.
Söfnunarbauklar hefðu verið
sendir inn á hvert heimili sem
fólk gæti skilað til sóknarpresta
auk þess sem tekið yrði á móti
framlögum í kirkjum á Þorl-
áksmessu. Gíróreikningur stofn-
unarinnar fyrir söfnunina væri nr.
27 hjá Sparisjóði Reykjavíkur og,
nágrennis.
Álafoss og önnur útflutnings- [
fyrirtæki sem hefði markað í So-
vétríkjunum ætla að senda allt að j
5000 ullarteppi til Armeníu.
Rauði kross íslands tekur á
móti framlögum til hjálparstarfs-l
ins og liggja gíróseðlar Hjálpar-
sjóðs Rauða krossins frammi í
bönkum og sparisjóðum. Hægt er
að leggja framlög inn á gíró-
reikning nr. 9000-1 hjá Póstgír-
óstofunni, Ármúla 6 og á hlaupa-
reikning nr. 311 hjá Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis.
phh
Sijórnarandstaðan
Gegn Atvinnu-
nygginga
¦ r ft*
SJ00I
Stjórnarandstaðan
sameinast gegn
Atvinnutrygginga-
sjóði
Bráðabirgðalög ríkisstjórnar
Þorsteins Pálssonar, með þeim
breytingum sem núvernadi ríkis-
stjórn hefur gert á þeim, komu til
annarrar umræðu í efri deild Al-
þingis í gær. Stjórnarandstaðan
lagði fram fjölmargar breyting-
artillögur en þingmenn hennar
sameinast um eina tillögu, þar
sem lagt er til að að sérstök
rekstrardeild verði stofnuð innan
Byggðarstofnunar í stað Atvinnu-
tryggingasjóðs.
Lagt er til að deildin taki við
eignum og skuldum sjóðsins. í
breytingartillögunni er ekki gert
ráð fyrir því að fé verði fært frá
Atvinnuleysistryggingasjóði yfir
til rekstrardeildarinnar, eins og
reiknað er með í bráðabirgðalög-
unum. En Kvennalistinn hefur
sett sig mjög upp á móti því að fé
sé tekið þaðan, sérstaklega vegna
þess hvernig horfir í atvinnumál-
um.
Það verður að telja miklar lík-
ur á því að þessi breytingartillaga
nái fram að ganga, þar sem full-
trúar allra stjórnarandstöðu-
flokkanna eiga aðild að henni.
En flutningsmenn eru Halldór
Blöndal og Eyjólfur Konráð
Jónsson frá Sjálfstæðisflokki, og
Júlíus Sólnes Borgaraflokki og
Danfríður Skarphéðinsdóttir
Kvennalista. Vafasamara er að
einstakar aðrar breytingartil-
lögur verði samþykktar. Stjórn-
arandstaðan hefur gert kröfu til
þess að bráðabirgðalögin verði á
forgangslista yfir þau mál sem á
að afgreiða fyrir jólaleyfi. En þau
eru ekki á forgangslista ríkis-
stjórnarinnar sem dreift var til
þingflokka í gær.
-hmp
BARATTUFUNDURINN
er í HÁSKÓLABÍÓI í dag kl. 15.00.
ASÍ BHMR BSRB FBM