Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 3
r- BjömTh. Björnsson: MINNINGARMÖRKÍ HÓLAVALUGARÐI í gamla kirkjugaröinum leynist marghátt- uð saga sem Björn Th. rekur eins og honum einum er lagið. Isabel Allende: ASTOGSKUGGAR Chileanski metsöluhöfundurinn með aðra bók spriklandi af f rá- sagnargleði. Jack Kerouac: AVEGUMÚTI Klassískt amerískt bókmennta- verk. Lýsir vel rótleysi eftirstríðs- kynslóðarinnar. Hraðurkynngi- magnaður stíll. Góð þýðing Olafs Gunnarssonar. JaneAusten: HROKIOGHLEYPIDÓMAR Bráðskemmtileg klassík, hugljúf og sniðug. Guðmundur Andri Thorsson: MÍNKÁTAANGIST Um Egil, ástinaog æðri menntir-fyndin, sorgleg, einlæg, háðsk. GyrðirEllasson: BRÉFBÁTARIGNINGIN Fyrir hinn næma lesanda - mikill skáldskapur, laus við tilgerð. ólafur Jóhann Sigurðsson: AÐLOKUM Djúpskyggn skáldskapur um mannleg verðmæti á yargöld. Herbjorg Wassmo: HÚSIÐMEÐBUNDU GLERSVÖLUNUM Sagan um Þóru, norsku ástandsstúlkuna. Eftir höfundinn sem fékk Norðuriandaverðlaunin 1987. Þýðandi: Hannes Sigfússon. lannes slgfússor gelr krlstjánsson St\ C^ H Jágt rnukJur mUMUNNA. Hannes Sigfússon: LÁGTMULDUR ÞRUMUNNAR Ný bók eftir einn af brautryðjendunum - ein hans besta bók. undir hæium dansara GeirKristjánsson: UNDIRHÆLUM DANSARA Þýðingar úr rússnesku áljóðumeftirýmis merkustu skáld aldarinnar. Geirereinn af okkar listf engustu þýðendum. LFOT: A KRAKKA TrffiYiEmtoM S Sigurður A. Magnússon: HVARFBAUGAR Einsogjafnan; einlægur og opinskár, ódeiguraðsegjatil syndanna, án þess að slaka á Ijóðrænum kröfum. ijomenn og sanðabaaÉir Tryggvi Emilsson: SJOMENNOG SAUÐABÆNDUR Rit sem er einstakt í sinni röð. Ættfræðirit og aldaspegill - saga Islenska öreigans öld f ram af öld. VERÖLD NÝGGGÓÐ Sigrún Guðmundsdóttir: FÖTAKRAKKA7-12ARA Hugmyndaríkar, hagnýtar og bráðfallegar uppskriftir. Saumið sjálf og spariðl AkJous Hnxky Aldous Huxley: VERÖLDNÝOGGOÐ FramtlðarhroHvekj- an sem rættist að hluta-einfrægasta bók sinnar tegundar, einafbessum bókum sem allir hinir hafa stælt. P.D. James: HELTEKINN Hin nýja drottning glæpasagnanna. Hörku- \^ spennandi bókmennta- N. veri<. 1 )- gerðu kröfur það gerum við.. og menning Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Síðumúla 7^9*Sími 688577,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.