Þjóðviljinn - 10.12.1988, Page 14

Þjóðviljinn - 10.12.1988, Page 14
BRIDGE Urslit um helgina Til viðbótar þeim 8 pörum, sem áður hafa áunnið sér rétt tií þátttöku í úrslitakeppni Reykja- víkurmótsins í tvímenning 1988, hafa eftirtöld 8 pör tryggt sér sæti: Ásgeir P. Ásbjörnsson/ Hrólfur Hjaltason, Jón Þorvarðarson/Guðni Sigur- bjamason, Bragi Hauksson/ Sigtryggur Sigurðsson, Georg Sverrisson/Sigfús Ö. Árnason, Öm Amþórsson/Guðlaugur R. Jóhannsson, Hörður Arnþórs- son/Haukur Ingason, Jón Bald- ursson/Valur Sigurðsson og Sig- urður Vilhj./ísak Sigurðsson. Síðustu 8 pörin (verða alls 24 í úrslitakeppninni) komu svo úr undanrásum sl. fimmtudags- kvöld. Úrslitakeppni Reykjavíkur- mótsins hefst kl. 13 í dag. Spilað keppni, sem hefst miðvikudaginn 4. janúar. Mótið er jafnframt úr- tökumót fyrir íslandsmótið í sveitakeppni 1989. Spiluð verða 10 spil milli sveita, 3 leikir á kvöldi og komast 4 efstu sveitirn- ar í úrslitakeppni um Reykjavík- urhornið. Búast má við að Reykjavík eigi um 15 sveitir til íslandsmóts. Daníel Gunnarsson og Steinberg Ríkharðsson urðu Suð- urlandsmeistarar í tvímennings- keppni 1988. Bridgesambandið hefur af- numið þá reglu, sem sett var í forsetatíð Björns Theodórs- sonar, að greiða laun keppnis- stjóra i opnum mótum félaga innan sambandsins. Hér eftir munu félögin sjálf alfarið standa undir mótahaldi á eigin vegum. Ekki verður lagður dómur á þessa ákvörðun yfirstjórnar sam- bandsins, í ljósi erfiðrar fjár- hagsstöðu. Hitt er svo álitamál, hvort ekki hefði mátt „spara“ á öðrum sviðum, til að mynda þátt- töku okkar á síðustu OL í kvennaflokki? verður í Sigtúni og verða 4 spil milli para, alls 92 spil. Nv. Reykjavíkurmeistarar eru Georg Sverrisson og Kristján Blöndal. ísak Örn Sigurðsson og Sigurð- ur Vilhjálmsson sigruðu á af- mælismóti Bridgefélags kvenna, sem spilað var sl. laugardag. Jón Þorvarðarson og Ómar Jónsson veittu þeim mikla keppni og höfnuðu í 2. sæti og Bragi Hauks- son og Sigtryggur Sigurðsson í 3. sæti. Spilaður var barometer með 2 spilum milli para með þátttöku 34 para. Keppnisstjóri var Her- mann Lárusson. Snorri Sturluson, sá aldni heiðursmaður, verður að vanda söguhetja jólaþáttar Þjóðviljans um þessi jól. Karigreyið er orð- inn níræður en enn vel ern og sjaldan spilað betur (að eigin, sögn) en upp á síðkastið. Sögu- sviðið að þessu sinni er Siglu- fjörður, elsta bridgefélag lands- ins, en í sumar var haldið mikið mót þar nyrðra, í tilefni 50 ára afmælis félagsins og 70 ára afmæl- is bæjarins. Snorri tók þátt í þessu móti og árangurinn má sjá í jóla- blaðinu. Jón Alfreðsson og Karl Al- freðsson, tveir góðir af Skagan- um, urðu Vesturlandsmeistara í tvímenningskeppni 1988. Minnt er á skráninguna í Reykjavíkurmótið í sveita- í nýlegu fréttabréfi frá Evrópu- sambandinu (EBL-New) kemur fram að á árunum 1983-1987 tók ísland forystuna í heiminum, hvað varðar almenna útbreiðslu bridge. Iðkendur á íslandi reyndust verða 135.4 á hverja 10.000 íbúa. 1983 voru skráðir fé- lagar í Bridgesambandi íslands 1272 en eru orðnir 3250 árið 1987. Þetta þýðir árlega aukningu upp á 33.16% en til samanburðar er Júgóslavía í 2. sæti með 20.14% og Pólland í 3. sæti með 20.12% aukningu milli ára. ísland fær mjög jákvæða um- fjöllun í þessu fréttabréfi. Vakin er athygli á útbreiðslu bridge í norðlægari hluta Evrópu, hver sem skýringin kann að vera (at- hugunarefni fyrir félagsfræð- inga?). Á hverja 10.000 íbúa, er röðin þessi: ísland (135.4), Mon- aco (74.8), Holland (43.9), Nor- egur (38.9), Danmörk (31.9), Svíþjóð (17.9), ísrael (16.0) og Frakkland (10.9). í niðurlagi greinarinnar er svo vakin athygli á því, að ísland er eina landið, sem er með afar háa tölu iðkenda og um leið með mestu fjölgunina 1983-1987. Aðrar þjóðir sem aukið hafa fjöl- gun iðkenda þessi ár eru: Búlg- aría, Grikkland, Portúgal og Júgóslavía. Lönd eins og Noreg- ur, Svíþjóð og Monaco hafa hins vegar staðið í stað eða misst skráða félaga. Athyglisverð grein. w DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroskaþjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar veitaforstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. AUSTURBÆR Brákarborg við Brákarsund, sími 34748. Efrihlíð við Stigahlíð, sími 83560. BREIÐHOLT Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 78360. VESTURBÆR - MIÐBÆR Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 14810. Vesturborg, Hagamel 55, sími 22438. Grandaborg við Boðagranda, sími 621855. Laugardagur 11.30 Afhendlng (riðarverðlauna Nó- bels. Beln útsending frá afhendingu friðarverðlauna Nóbels i Osló sem féllu I skaut friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna þetta árið. 13.00 Dylan og Petty. (True Confessi- ons). Tónlistarþáttur tekinn upp á hljóm- leikum stjórstjarnanna Tom Pettys og Bob Dylans i Ástralíu. 14.00 iþróttaþótturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Coventry og Man. Utd. í ensku knattspyrnunni, og mun Bjarni Felixson lýsa leiknum beint frá Highfield Road I Coventry. 17.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 18.00 Lltli Ikornlnn (2). Nýrteiknimynda- flokkur (26 þáttum. 18.25 Veist þú hvað alnæmi er? Mynd gerð á vegum landlæknisembættisins. Meðal annars er viðtal við Sævar Guðnason um sjúkdóminn, en Sævar lóst stuttu eftir upptöku þáttarins. Um- sjón Sonja B. Jónsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (3). (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór. (Home James). Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Kinarósln. (China Rose). Banda- rísk bfómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk George C. Scott og Ali McGraw. Bandariskur kaupsýslu- maður ákveður að leita að syni sfnum sem týndist f menningarbyltingunni I Kfna sextán árum áður. Hann fær þær fregnir að sonur sinn sé látinn en ung stúlka sem kemur honum til hjálpar telur hann á að gefast ekki upp. Saman lenda þau I ótnílegustu ógöngum áður en yfir lýkur. 23.25 Mannréttindl - Tónleikar tll styrktar Amnesty International. Þeir sem koma fram eru Sting, Peter Gabri- el, Youssou N’Dour, T racy Chapman og Bruce Springsteen. Uppistaðan f þess- um þætti er upptaka frá tónleikum f Bu- enos Aires. Einnig verða sýndar svip- myndir frá tónleikahaldi vfðar í heimin- um, sem og stutt teiknimynd um mannréttindi. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 14.30 Fræðsluvarp. Islenskuþættir Fræðsluvarps endursýndir. Þriðji og fjórði þáttur. 15.15 Silfur hafslns. Heimildamynd um saltsfldariðnað Islendinga fyrr og nú. Lýst er einu starfsári (þessari atvinnu- grein frá ýmsum hliðum. Höfundar myndarinnar eru Sigurður Sverrir Páls- son og Erlendur Sveinsson. Áður á dag- skrá 14. júnf 1987. 16.05 Sfgaunabaróninn. Óperetta eftir Johann Strauss. Aðalhlutverk Hans Kraemern, Siegfried Salem, Ivan Reb- roff, Janet Pessy, Martha Mödd og Willi Brokmeier. Útvarpshljómsveitin f Stutt- gart flytur ásamt kór. Sjórnandi Kurt Eichhorn. 17.45 Sunnudaghugverkja. Signý Páls- dóttir leikhúsritari flytur. 17.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Ungllngarnir f hverfinu (20). (Degrassi Junior High). Kanadfskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. , 19.30 Kastljósá sunnudegl. Klukkutima frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jólaund- irbúningnum í Kærabæ. 20.40 Matador. (Matador). Sjöundi þátt- ur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 21.55 Ugluspegill. ( þessum Ugluspegli verður fjallað um sorg og sorgarvið- brögð. 22.40 Feður og synir. (Váter und Sö- hne). Lokaþáttur. 00.00 Úr Ijóðabóklnni. Marfa Slgurðar- dóttlr les kvæðið Barnamorðinginn Marfa Farrar eftir Bertold Brecht í þýð- ingu Haildórs Laxness. Formálsorð flytur Guðmundur Andri Thorsson. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 18.00 Töfragluggi Mýslu f Glaumbæ. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 fþróttahornið. 19.25 Staupasteinn. 19.50 Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Leynilögreglumaðurfnn Nick Knatterton. 20.55 Jál Þáttur um menningu og listvið- burði llðandi stundar. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. 21.50 Manstu eftir Dolly Bell. (Do You Remember Dolly Bell). Júgóslavnesk sjónvarpsmynd eftir Emir Kusturic. Myndin segir frá sextán ára gömlum pilti og þeim straumhvörfum sem verða f lífi hans er hann kynnist ástinni. 23.00 Seinni fréttlr. 23.10 Manstu eftir Dolly Bell. Frh. 23.40 Dagskrárlok. er 10. desember, laugardagurí áttundu viku vetrar, tuttugasti dagurýlis, 345. dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.08 ensest kl. 15.34. Tunglvaxandiá fyrsta kvartili. VIÐBURÐIR Mannréttindadagurinn. Halldór Laxness tekur við Nóbelsverð- launum 1955. StofnaðTrésmið- afélag Reykjavíkur 1899. Stofn- að Verkalýðsfélag Skagastrand- ar1933. ÞJOÐVILJINN FYRIR50 ÁRUM Verkamenn knýjafram auknar atvinnubætur. Verkamenn fara á fund ríkisstjórnarinnar í dag. Fjölgað um 75 menn I atvinnu- bótavinnunni. Frakkar senda aukinn her til Tunis. Viðsjár ítalaog Frakka fara vaxandi. Jólahangikjötiðerkomið, þing- eyskt, ferskt og gott. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 & 4764. RÁS 1 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Jólaalmanak Utvarpslns 1988. Umsjón Gunnvör Braga. 09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkistútvarpsins. 09.30 Fréttlr og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. Tónlist eftir Franz Schubert. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðlnni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur f umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 fslenskar hljómplötur frá upphafl. 18.00 Gagn og gaman - bókahornið. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir nýjar bama- og unglingabækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.33 “...Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Hallmari Sigurðs- syni. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. 21.30 Islenskir einsöngvarar - Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Björgvin Guð- mundsson. Guðmundur Jónsson leikur með á pfanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur mlðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftið af og um tónlist undir svefnlnn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son prófastur f Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni meö Katrfnu Fjeldsted. Bernharður Guðmundsson ræðlr við hana um guðspjall dagsins, Matteus 11,2-11. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónllst á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttír. Tilkýnningar. 10.25 Velstu svarlð? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höf- undur spurninga: Páll Lfndal. Stjórn- andi: Helga Thorberg. 11.00 Messa f Neskirkju. Prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Ezra Pound f umsjá Sverris Hólmarssonar. Lesari ásamt honum: Arnór Benónýsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sfgild tón- list af léttara taginu. 15.00 Góðvlnafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum f Duus-húsi. Meðal gesta eru Reynir Jónasson og látúns- barkarnir Bjarni Arason og Arnar Freyr Guðmundsson. Trfó Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og ung- llnga: „Tuml Sawyer" eftlr Edith Ran- um byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýð- andi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Þriðji þáttur af fimm: Muff Porter bjargað. Tónlist og munn- hörpuleikur: Georg Magnússon. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Tónlist á sunnudegl - Frá er- lendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. - Heiðrekur GÚð- mundsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörullf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum). 20.30 fslensk tónllst. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó.' Pálsson. (Frá Egilsstöðum). UTVARP 21.30 Utvarpssagan: „Helður ættarinn- ar“ eftlr Jón Björnsson. Herdís Þor- valdsdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænlr tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit, fréttir, veður og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikflmi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjaliar um Iff, starf og tómstundir eldri borgara. 09.45 Búnaðarþáttur. Landnýtingar - og umhverflsmál. Gunnar Guðmunds- son ræðir við Jónas Jónsson búnað- armálastjóra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Hallmari Sigurðs- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagslns önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Konan I dalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkiglli skráð af Guðmundi G. Hagalln. Sigrfður Hagalln les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Leslð úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Heilsað upp á Stekkjarstaur á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er f bæinn. Fyrsti lestur sög- unnar „Jólin hans Vöggs litla” eftir Vikt- or Rydberg og Harald Wiberg f þýðingu • Ágústs H. Bjarnasonar. 17.00 Fréttir. ' 17.03 Tónllst eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Sigrfður Rósa Kristinsdóttir á Eskifirði talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smásaga eftur Torgny Lindgren, Guðrún Þórar- insdóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgun- armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. i 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.