Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 16
ÞIN HJALP BAR ARANGUR Með þinni hjálp reisum við nú heimili fyrir 150 munaðarlaus börn í Eþíópíu. Nokkur þeirra eru þegar flutt inn. Áður skorti þau næringu og umönnun. Nú njóta þau hlýju, örygg- is, næringar og fræðslu. Og eiga von um góða framtíð. Vto GERÐUM FIEIRA Góöur árangur í söfnuninni „Brauö handa hungruöum heimi" fyrir síðustu jól gerði okkur kleift að hjálpa á fleiri stöðum. í Mósambík tókum við þátt í að kaupa 1600 tonn af matvælum fyrir einangraða flóttamenn í norðurhluta landsins, þar sem hungursneyð ríkir. Þeirri hjálp verður haldið áfram. í Víetnam greiddum við efnis- kostnað við stíflugerð sem tvöfaldar hrísgrjónauppskeru í þremur þorpum. Aukin uppskera bindur enda á matar- skort 15.000 manna, gerir þá sjálf- bjarga og gefur þeim von um bjartari framtíð. Við kostuðum nokkur smærri þróunarverkefni á Indlandi og í Eþíópíu. Verkefni sem kosta lítið en hjálpa mörgum til sjálfshjálpar. í 75.000 manna bæ á Indlandi borguðum við t.d. tæki og laun kennara við smíðanám ungra atvinnulausra manna. Námið opnar þessum mönnum leið til sjálfs- bjargar. ÁN ÞINNAR HJALPAR ERUM VIÐ HJÁLPARLAUS Við leitum enn til þín, almennur stuðningur er sá grunnur sem við byggjum starf okkar á. Leggjumst öll á eitt og gefum eftir efnum og ástæðum. Þannig getum við áfram unnið öflugt og árángurs* ríkt starf til hjálpar þeim sem minnst mega sín í heiminum, landflótta og hungruðum börnum, konum og körlum. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR UNDSSÖFNUNIN HUNGRUÐUM HEIMI EEBgBB urevrll ÍSJÚVÁ) Rolf Johansen L&u *****

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.