Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 10.12.1988, Blaðsíða 27
Bokaklubbur áskrifenda Þjóðviljans Tilboð vikunnar: Sjómenn og sauðabændur eftir Tryggva Emilsson. Útgef- andi Mál og menning. Verð kr. 2.500,- Venjulegt verð kr. 2.875,- Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Útgef- andi Forlagið. Verð kr. 1.950 Venjulegt verð 2.188,- Móðir, kona, meyja fyrsta skáldsaga Nínu Bjarkar Arnadóttur. Útgefandi Forlagið. Verð kr. 1.750.- Venjulegt verð 1.988.- Híminn og hel Eftir Swedenborg. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 1.930,- Venjulegt verð 2.450,- Sturlunga Þriggja binda glæsiútgáfa frá Svörtu og hvítu. Verð kr. 11.900 Venjulegt verð 14.980.- Leitin að dýragarðinum Nýtt smásagnasafn eftir Einar Má Guðmundsson. Verð kr. 2.150.- Venjulegt verð 2.670.- Að lokum Síðustu Ijóð Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar. Myndir eftir Jón Reykdal. Verð kr. 1.850.- Venjulegt verð 2.175.- Þrjár sólir svartar Skáldsaga af Axlar-Birni eftir Úlf ar Þormóðsson. Verð kr. 1.900.- Verijulegt verð 2.632,- Bwbbi Mortfcens - Sarbian Flowor LP, KA&CD „Serbian Flower“ inniheldur mörg þekktustu lög Bubba fró seinni órum í nýjum og oft ó tíðum stórbreyttum útgófum og með enskum textum. Kærkomin gjöf til vina erlend- Kamarorghostar - Kamarorghostar ridaá vaóió LP & KA Fyrir helgina er von á annarri plötu Kamarorghestanna. Á nýju plötu Kamarorghestanna kveður vissulega við nýr tónn. Upptökustjórn var í höndum þúsundþjalasmiðsins Hilmars Arnar Hilmarssonar. m SH draumur - BIom 12" 4Srpm Síðasta útgáfa Draumsins „Goð“ er af mörgum talin ein besta plata síðasta árs. Fjög- urra laga platan „Bless“ er stórkostlegt framhald af „Goðinu“. Fylgist með hljóm- sveitinni Bless sem mun kynna plötu Draumsins. LP. KA&CD BUBBI & MEGAS - Bláir draumar Mikil eftirvænting hefur verió ríkjandi vegna útkomu nýju plötu Bubbaj og Megasar, „Bláir draumar“. Eftir margra ára vináttu og samstai^ senda þeir félagar lol« frá.sérJsameiginle'g&'plÖtuÍ^BIáir draumar" er létt og leikandi en um leió kyngimögnúó. Á þessar plötu kveÓur við annan tón. Hér greinir áhrifa frá djass og blús og hin íslenska dægurlagahefð er vissulega ríkjandi. „Bláir draumar“ er „grúppu“- plata, þar sem hljómsveitin er skipuð nokkrum af fremstu djassleikur-^, um þjóðarinnar ásamt danska píanistanum Kenneth Knudsen (Secret—^ Oyster/Niels Henning). Meóþl annara a'ðstoóarmanna eru Birgir** Baldursson, Tómas Einarsson, Jón Páll Bjarnason, Karl Sighvatsson, “ Össur Geirsson, Ólafur Flosason og telpnakór Öldutúnsskóla. Ath: Geisladiskurinn inniheldur þrjú aukalög. % BA * Sykurmolarnir i - Liffo's^Too Good v 4 LP, KÁ&CD Komu, sáu og sykruðu. ARTCH - Anothor Roturn LP&CD Gagnrýnendur erlendis kepp- ast við að lofa hljómsveitina ARTCH, sem Eiríkur Hauksson starfar með um þessar mund- ir. Artch kunna þetta. Plata þeirra Another Return er af^ hyglisverðasti frumburður w þungarokksinsáárinu. Látiðr ykkur ekki koma ó óvart þó að Artch verði súperstjörnur * áður en langt um líður. Metal Force 100/100. Áskoll Másson CD Út er kominn geiíJadiskur með tónverkum eftir Áskel Másson. Einvala lið hljóðfæraleikara flytur tónlistina, en þeir eru m.a. Einar Jónsson, Guðný Guðmundsdóttir, RogerCarls- 'son og Sinfóníuhljómsveit ís- lands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Einstæð útgáfa og ein- staklega falleg gjöf til unn- enda góðrar tónlistar. Jáhann G. Jéhannsson - Myndrmn áhrlff ' LP, KA&CD / Nýjasta plata Jóhanns, Mynd- ræn áhrif, sannar að hann er* í stöðugri þróun sem tónlistar, maður. Stórgóð og listræn hljómplata. ----mJk . - H&fuAlausnir LP/KA&CD Umdeilt meistaraverk. Vegna eindreginna áskoranna aðdá- enda Megasar verður gripur- inn endurútgefinn 1. desem- ber og nú með textablaði. Sendum i póitkrofu Mmdmgurs. „Heimili litlu risanno" íportínu. Póstkrefur simi 91-12040 Heildsala simi 91^17650 ^gramrrí rS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.