Þjóðviljinn - 13.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.12.1988, Blaðsíða 15
.AYVVV V'iViSWv 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ 18.00 Rasmus fer á flakk Annar þáttur. 18.25 Berta Breskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum. Leikraddir Sigrún Waage og Þór Tulinius. 18.30 A morgun sofum við út Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Sögu- maður Kristján Eldjárn. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 7. des. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Ekkert sem heltir Endursýndur þáttur frá 9. des. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ 20.00 Fréttir og veður 20.35 Matarlist Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.50 Buster Keaton - engum líkur. Ann- ar þáttur. Breskur heimildaflokkur í þrem þáttum. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgáson. 21.45 Hannay Brugguð banaráð. Breskur sakamálamyndaþáttur. 22.35 „Höfum við gengið til góðs...“ Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um um- gengni (slendinga við fsland fyrr og nú. Meðal þáfttakenda verða Jóhanna Steingrímsdóttir, Árnesi í Aðaldal, Þór- ólfur Sveinsson, Ferjubakka í Borgar- firði, Ingvi Þorsteinsson liffræðingur, Jón Sigurðsson ráðherra, Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku í Mýrdal, og Jón Gunnar Ottósson líffræðingur. Um- ræðum stjórnar Hrafn Gunnlaugsson. 23.00 Fréttir 23.10 „Höfum við gengið til góðs..." framhald Klukkan 18.30 í kvöld heldur hann Rasmus okkar áfram flakki sínu og er þetta annar þátturinn. Rasmus er níu ára og á hæli fyrir munaðar- laus börn. En eins og önnur börn þráir hann ástúð og fjölskyldulíf. Það lætur hinsvegar á sér standa. Væntanlegir „foreldrar“ koma og fara en engir líta þeir við Rasmusi, þykir hann e.t.v. ekki nógu snoppufríður. En Rasmus er ekki á því að gefast upp. Hann ákveður að finna sjálfur sína fjölskyldu. Hann eignast félaga og þeir taka að flakka um sveitina. Og auðvitað lenda þeir í ýmsum ævintýrum, sumum góðum og skemmtilegum, öðrum ekki. Að lokum tekst Rasmusi að finna fjölskyldu- og hvað gerist nú? Q 0 STOD2 15.55 # Stjörnustrið Þessi vinsæla vís- indaskáldsaga flytur okkur í óþekkt sól- kerfi þúsundir Ijósára frá jörðu þar sem góð og ill öfl eigast við. Tímamótamynd. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Mark Ha- mill, Carrie Fischer, Peter Cushing og Sir Alec Guinnes. 17.55 # Jólasveinasaga Teiknimynd. 13. hluti. Leikraddir: Róbert Arnfinns- son, Július Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. 18.20 # Drekar og dýfiissur Teikni- mynd. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2 Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum, skoð- aðir nokkrir bílar og gefin umsögn um þá. Umsjón, kynning og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 20.45 # Iþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum þátt- -mhg um. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 21.50 # Hong Kong Framhaldsmynda- flokkur í fjórum hlutum. 2. hluti. 23.30 # Silverado Nýr, magnaður vestri eftir Lawrence Kasdan, leikstjóra mynd- anna „Body Heat" og „The Big ChiN". Þetta er jafnframt fyrsti vestrinn sem gerður hefur verið í Bandaríkjunum um árabil. Aðalhlutverk: Kevin Klein, Scott Glenn, Rosanna Arquette, John Cleese, Kevin Costner, Jeff Goldblum og Linda Hurt. 01.40 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdótt- ir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj- um. Umsjón: Magnús Gíslason. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í daln- um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Haga- lín. Sigríður Hagalín les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Heilsað upp á Gilj- agaur á Þjóðminjasafninu sem nýkom- inn er í bæinn. Annar lestur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla“ eftir Viktor Ryd- berg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs H. Bjarnasonar. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi - Síbelíus og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 20.15 Kirkjutónlist 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson Herdis Þor- valdsdóttir les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Delerium Búbónis", söngleikur eftir Jónas og Jón Múla UTVARP Arnasyni Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Emelía Jón- asdóttir og Nína Sveinsdóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaútvarpsins. 14.00 A milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj- um plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á siötta tímanum. 19.33 Áfram (sland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, þrett- ándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Bláar nótur - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjáSvanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagöar tréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, litið i blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlistog há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Siminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gunnlaugi Helgasyni. 9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 13.05 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur tónlistina þína. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málunum. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 17.00 Deginum Ijósara. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Stjörnutónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Splunku- nýr vinsældalisti frá Bretlandi og Stjörn- uslúðrið á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. 01-07 Stjörnuvaktin ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 islendingasögur. 13.30 Nýi tíminn Bahá'í samfélagið á is- landi. E. 14.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. E. 15.00 Bókmenntir E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 parnatimi. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varss. E. 02.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 9.-15. des. er (Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næfu’rvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvoldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga trá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráöleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hata heimilis- lækm eöa ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík simi 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnartj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Selfj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarf| sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18.og eftirsamkomulagi Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. _andakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn:alladaga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf tyrir unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan solarhringinn Sálfræðistöðin Raðgjol i saifræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmislæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar haf a verið of beldi eða orðið lyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjalar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og timmtudagskvoldumkl 21 -23. Sim- svari áöðrum timum. Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl' 14.00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S.686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadaga Irákl 1-5 GENGIÐ 12. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 45,57000 Sterlingspund........... 84,02000 Kanadadollar............ 37,99100 Dönsk króna............ 6,78630 Norskkróna............. 7,04930 Sænskkróna............. 7,54720 Finnskt mark......... 11,09300 Franskurfranki......... 7,65690 Belgískur franki...... 1,24890 Svissn. Þanki.......... 31,07400 Holl.gyllini............ 23,18140 V.-þýskt mark......... 26,16630 ftölsklíra............. 0,03545 Austurr. sch........... 3,71920 Portúg. escudo....... 0,31590 Spánskur peseti........ 0,40280 Japanskt yen............ 0,37049 Irsktpund............... 70,07100 KROSSGATAN Lárétt: 1 jafn4veiki6 eldsneyti 7 rófa 9 ævi- skeið 12 gramt 14 gifta 15loga 16dái 19 blett 20störfuðu21 gaura Lóðrétt:2svelgur3 birta 4 slóttug 5 hald 7 merkari8jarðirnar10 grjót 11 furða 13 reiði- hljóö 17 stjaka 18 kaldi Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 æfum4urta6 ess7tómi9safn 12 angan 14kul 15dár16 tálma 19 stör 20 áðan 21 litli Lóðrétt: 2 fró 3 mein 4 ussaötöf 7takast8 maltöl 10andaði 11 næring13gil17ári18 mál Þriðjudagur 13. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.