Þjóðviljinn - 14.12.1988, Page 10

Þjóðviljinn - 14.12.1988, Page 10
Æ* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Fjalla-Eyvindur og kona hans Annan dag jóla kl. 20.00 frumsýnlng Mi.28.des.2.sýning Fi. 29. des. 3. sýning Fö. 30. des. 4. sýning Þri.3.jan.5. sýning Lau.7.jan.6. sýning Þjóöleikhúsiöog íslenska óperan sýna: J^knnfíprt ^offmcmriö föstudag 6. jan sunnudag8.jan Takmarkaður sýningaf jöldi. íslenski dansflokkurinn sýnir: FAÐIRVOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir, Asta Henriksdóttir, Baltasar Kormákur, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guðmundsdóttirog Þóra Guðjohnsen. Sýningar i Hallgrímskirkju: Fímmtudag 22. des. kl. 20.30 frumsýning Þri. 27.12. kl. 20.30 Mi. 28.12. kl. 20.30 Fi. 29.12. kl. 20.30 Fö.30.12. kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opnunartima og í Hallgrímskirkju klukkutímafyrirsýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nemamánudagfrákl. 13.00- 18.00. Símapantanir einnig virka dagafrákl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn eropinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði ágjafverði. I LKIKKf-:iA(;a2 lál KKYKjAVlKlJR Sveitasinfónia ikvöldkl. 20.30 fimmtudag29.12. kl. 20.30 föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-17. Nú er verið að taka á móti pöntunum tíl 9. jan. 1989. Munið gjafakort Leikfélagsins. Tilvalinjólagjöf. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tima. LAUGARAS= = Hllll ÍÍ = = / = Salur A „Skordýrið11 Ný hörkuspennandi hrollvekja. Það gengur allt sinn vana gang í Mill Vally þar til Fred Adams er fluttur á sjúkrahús. Þessa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu, aðeins eitt þeirra var mennskt. Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cvnthia Walsh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B i.Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konua-,t.“ — Hún sagði við harn: „Sá sem fórnar öllu getur oðlast allt.“ ★ ★★★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóðviljinn Synd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ara. Midaverð kr. 600. SALURC .Hundalíf1' Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð- launa og var tilnefnd til tveggja Oscarsverðlauna 87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem bestaerlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa fram hjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (slenskur texti. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. Er jólaglöggin siður eða ósiður? Hugsaðu málið * Átak gcgn áfengi LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 18936 „To kill a priest“ Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert oa Ed Harris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Stefnumót við engil a dalo witli romaiKT. comcdy, magic and a... Date . iríllimi Angel Stefnumót við engii Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það verður heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar við að stúlka liggur i sundlauginni hans i steggjaþartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun í Stjörnubíói. Sýnd kl. 5. Vetur dauðans “SPINE-STIFFENING SUSPENSE! -Bn.~ * Fl.OBOI A superior thriller that provides chills and shivers aplenty.” - Rn h.'d fmlinil. M« HOt M M* SPtPt RS di:\d Í2 OF WINTFK Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Neðanjarðarlestin Sýnd kl. 11. ASKOLABlO SJM/22140_ Apaspil , GEORGE A.ROMEROr Maður lamast í bílslysi. Tilraunir með apa hafa gefiö góða raun til hjálpar fötluðum, en þegar tilraunirnar fara úr skorðum geta afleiðingarnar orð- ið hroðalegar. Þriller sem fær hárin til að risa og spennan magnast óhugnanlega. Myndin er leikstýrð af Ggorge A. Romero (Creepshow) sem timaritið Newsweek fullyrðir vera besta sþennu- og hryllingsmyndahöfund eftir daga Hitchcocks. Aðalhlutverk: Jason Beghe, John Pakow, Kate McNeil, og Joyce Van Patten. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. u UMFEROAR Iráð * FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1 í eldlínunni SCHWHRZENECCER MamnwstK^iw.McucaufiTraDRiH)Hmnu. xm- ■T^ifi'.faíweTTKsf-'WSSit’-SBfflCTaa'r'wÁ.*.-mw, t» v-ra-Æ-,-----------—---------- - Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushi Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann ergamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O’Ross - Gina Gerson Hvernig væri að slaka á eftir prófin og skella sér í bíó. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Frímiðar á frumsýningu í vinning í spurningakeppni á Bylgjunni í dag. Ógnvaldurinn w Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröö, og nú er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd Karatemeistarans og stórstjörnunnar Chuck Norris, og hún heldur þér á stólbríkinni frá Uþþ- hafi til enda. Vel skrifuð - vel stjórnað - vel leikin hörkumynd. The Washing- ton Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grinnynd, full af háði og skopi um allt og alla. - í „Bagdad Café“ getur allt Ferst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★★★★★ Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasfa hljómsveitin í dag fer á kostum. Sýnd kl. 7 9 °9 11-15 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður”. Sérstæð kvik- mynd, sþennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleþþa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Lejk- stjóri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Copp- ola. Sýnd kl. 7. cic JÓLAMYNDIN 1988 FRUMSÝNING Á STÓR/EVINTÝR- AMYNDINNI Willow A wor/d where heroes come in all sizes and adventure is the greatest magic of all. & m "..'ISmSsso Wl I. LOW ■ vviiiow, ævintyramyndin mikla, er nú frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og grini. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow, jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á tæpasta vaði High obwe ". the aty ol L.A. o teom of tefTomn hos seized o buikiing. taken hostoges, ond dedoiedwm. One mon hos monoged lo escope An off-Uuty top hiding somewhere inside ^ He'solone, tired ond fhe oníy dtonce onyone hos gol. BRUCE WILLIS DIE HARD Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Urvalsmyna sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. Miðum hraða ávallt við aðstæður 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mióvikudagur 14. desember 1988 bMköi JÓLAMYNDIN 1988 MET AÐSÓKN ARMYNDIN 1988 íi i1 í: .-i'íl't S».«lit 1» Atflg^; j-Rvwíi Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu Metaðsóknarmyndin Who framed Roger Rabbit er nú trumsýnd á Is- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. Who framed Roger Rabbit er núna frumsýnd allsstaðar um Evrópu og hefur þegar slegið aðsóknarmet i mörgum löndum. Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftir sögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýning Út í óvissuna Four Amerlcans are being held hostage ' h Korean lines. Now a new generation of heroes will risk their lives to brlng them home. RESCUE Splunkuný og þrælfjörug úrvals- mynd frá Touchstone-kvikmynda- risanum um fimm ungmenni sem fara i mikia ævintýraferð beint út í óvissuna. Topþmynd fyrir alla aldur- shópa. Myndin er Evrópufrumsýnd á Islandi. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Chri- stina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ___ . TOPPGRÍNMYNDIN h . Stórviöskipti Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutv.: Bette Midler, Liii Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Sá stóri Töþþgrínmynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Buster Sýnd kl. 5, 7 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.