Þjóðviljinn - 15.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.12.1988, Blaðsíða 15
r SJONVARP 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða Teiknimyndaflokkur. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á b arokköld Fjórði þáttur. Suðrænt barokkveldi. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 í pokahorninu - Ég erekki frá því... Bjartmar Guölaugsson, Diddi fiðla og félagar bregöa á leik. 20.55 Iþróttasyrpa Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í (þróttaheiminum og sýnir okkur svipmyndir af inlendum og er- lendum vettvangi. 21.15 Trumbur Asíu Annar þáttur. Myndaflokkur í þrem þáttum um trúar- brögð íbúa alþýðulýðveldanna í Mong- ólíu og Kína. 22.05 Meðan skynsemin blundar - Fyrsta mynd Sumarvofan. Breskur myndaflokkur sem samanstendur af fjórum sjálfstæðum hrollvekjusögum. Aðalhlutverk Susan Bradley og Darbhla Molloy. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 1986. 16.00 # Bláa þruman Spennumynd um hugrakkan lögregluforingja. Aðalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oates og Candy Clark. Leikstjóri John Badham. 17.45 # Jólasveinasaga Teiknimynd. Fimmtándi hluti. Leikdraddir: Róbert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 18.10 Þrumufuglarnir Teiknimynd. 18.35 Handboltinn Fylgst með 1. deild karia. Umsjón Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.45 Sviðsljós Jón Óttar fjallar um nýút- komnar bækur og gefur þeim umsögn. 21.35 Forskot á Pepsi popp Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsí popp 0 Klukkan 22.05 í kvöld sýnir Sjónvarpið fyrsta þáttinn af fjórum í breskum myndaflokki, sem ber samheitið Meðan skynsemin blundar. Þótt myndirnar séu fjórar getur hver þeirra um sig staðið ein og óstudd. Fjalla þær um dularfull og illútskýranleg fyrirbæri. Myndin, sem sýnd verður í kvöld, nefnist Sumarvofan. Segir þar frá stúlku- barni, Maureen, sem gengur illa að semja sig að öðru fólki. Þetta fer fram hjá fjölskyldu stúlkunnar. Og til þess að vekja á sér athygli býr hún til draugasögur, sem verða henni raunverulegar og vekja hjá henni ótta. Yfir það kemst hún þó um sinn en með aldrinum fara þessar sögur að vitja hennar á ný. _ ^ sem verður á dagskrá á morgun. 21.50 # Dómarinn Gamanmyndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 22.10 # Leigjandinn Roman Polanski hlaut alþjóðaviðurkenningu með mynd- um sínum Repulsion og Rosmary's Baby sem sem flokkast með betri hroll- vekjum sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Adjani Melvyn, Shelly Winters og Jo Van Fleet. Leikstjóri Roman Polan- ski. Sýningartími 125 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýn. 27. jan. 00.15 # MyrkraverkVönduðspennumnd um eltingaleik við fjölamorðingja sem myrli sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. Leikstjóri Jud Taylor. Sýningart- ími 95 mín. 01.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdi- mar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 [ garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Tónlistarmaður vik- unnar, Olivier Messiaen. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.45 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón Bergljot Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á Islandi. Síðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Guðrún Eyjólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá árinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Heilsað upp á Þvörusleiki á Þjóðminjasafninu sem ný- kominn er í bæinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beetho- ven - a. Píanótríó i D-dúr op. 70 nr. 1 Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pi- erre Fournier leika. bþ Pínósónata nr. 23 í f-moll op. 57, „Appassionata". Murray Perahia leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Endurtekið frá morgni) —/ ÚTVARPf- 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Maurizio Pollini leikur á píanó á tónlist- arhátið í Vínarborg sl. sumar. Á efnissk- ránni er Sónata í G-dúr D.894 eftir Franz Schubert og píanótónlist eftir Franz Liszt. Kynnir Anna Ingóifsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Bókaþing Kynntar nýjar bækur. 23.10 „Gróni stigurinn“, endurminning- ar úr sveitinni eftir Leos Janacek Ra- doslav Kvapil leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veöurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 Undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku Kennsla i ensku fyrir byrjendur, 20. þátt- ur. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timan- um. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt i sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. í Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila meö Hallgrími og öðrum hlustendum. Síminner61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragð- góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 8.00. 09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lif- leg þegar á þarf að halda og róleg við rétttækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Bjarni Haukur Þórsson Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17- 18 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjalla- eyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnu- fréttir kl. 18. 18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21-01 íseinnalagi. Nýttoggamaltíbland. Kokteill sem endist inn í draumalandið. 01-07 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubílstóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 islendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Breytt viðhorf Sjálfsbjörg lands- samband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Opið hús. Lesið úr nýjum bókum í beinni útsendingu á kaffistofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ólafssonar. E. frá þri. 02.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 9.-15. des. er í Háaleitis Apóteki og VesturbæjarApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (tii 10 fridaga) Siðarnefnda apO- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liðahinutyrrnelnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyK|avikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardógum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir. simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplysingar um vaktlækna s: 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s 23222, hjá slokkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LOGGAN Reykjavík simi 1 1 1 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarli simi 5 11 66 Garðabær simi 5 1 1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes simi 1 11 00 Hafnarlj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS HeimsóknartimarLandspítalinn: alla daga 15-16, 19-20 Borgarspíta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomutagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. ^andakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. SjúkrahúsAkra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjólparstöð RKI, neyðarathvarl tyrir unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sólfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð tyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysmga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23. Sim- svariáóðrumtimum Simmner91- 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 15 GENGIÐ 14. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 45,76000 Sterlingspund........... 83,36800 Kanadadollar........... 37,99900 Dönsk króna............. 6,77420 Norskkróna.............. 7,04810 Sænsk króna............. 7,54490 Finnsktmark............. 11,10140 Franskurfranki.......... 7,65600 Belgískurfranki......... 1,24770 Svissn.franki........... 31,13560 Holl. gyllini........... 23,19020 V.-þýsktmark............ 26,17470 (tölsklíra.............. 0,03554 Austurr. sch............ 3,71960 Portúg. escudo.......... 0,31610 Spánskurpeseti.......... 0,40250 Japansktyen............. 0,37081 (rsktpund............... 70,00600 KROSSGATAN Lárétt: 1 hvetji4mann 6 stórfljót 7 slappleiki 9 væn 12 bítir 14 nægileg 15héla16út19sögn 20venju21 dáiö Lóðrétt:2dans3 spyrja4berji5vex7 afkomandann 8 vera 10glensið 11 örugg 13 arfstofn17kassi18 hraöi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ætla4svil6 föt7basl9ósar12 kafla14ger15nón16 æfing19lofa20árla21 argri Lóðrétt: 2 tía 3 afla 4 stól 5 iða7 bagall 8 skræfa10sangri11 randar13fúi17far18 nár Fimmtudagur 15. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.