Þjóðviljinn - 21.12.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 21.12.1988, Blaðsíða 19
1 Hér sjáum við fjóra krókódíla svamla í Nílarfljóti. Allir sýnast þeir vera nákvæmlega eins. Einn þeirra er þó frábrugðinn hinum. Númer hvað er þessi krókódíll? Úrhvaðareitumá stóru myndinni er lampinn settur saman? Á efri myndinni sjáum við að Kalli litli er kominn í búðina til að kaupa sér eitthvað til að hafa á grímuballinu. Á neðri myndinni er Kalli farinn með hlutinn sem hann keypti en hann hef- ur aldeilis rótað í hlutunum því allt er á tjá og tundri og ekkert á sama stað og áður. Ef grannt er skoðað má þó sjá hvaða hlut vantar á neðri myndina. Hvað hlut keypti þá Kalli? Hver af þessum fimm myndpörtum er boðflenna í þessum hópi, þ.e. hefur ekki það einkenni sem er sameiginlegt með öllum hinum? Á hvaða kerfi byggist þessi röðun Hvaða tveir reitir á þessari mynd eru nákvæmlega eins þótt róttan tölustaf við réttan bókstaf) talnanna og hvaða tala á þá að þeir snúi raunar ekki eins á myndinni? vera í auða hringnum? Hvaða tveir þríhyrningar af þessum átta passa inn í þá tvo á myndinni? (Skrifið Einhver af þessum fjórum sem við sjáum hér á myndinni hefur verið svo vogaður að klifra upp í tréð eftir eplum. Fylgið strikum að stjörnum þá sjáið þið hver það var. Var það stærri Hér sjáum við að hringt er fimm dyrabjöllum í einu en tengingarnar eru allar í einni strákurjnn ste|pan, minni strákurinn eða kötturinn? flækju. Hvermg er þessi tenging? Sýmð það með réttum tolustaf við hvern bókstaf. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.