Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 2
____________________FRETTIR Bankakerfið Kreppan krefst spamaðar Stefán Hilmarsson: íhugumfœkkun starfsfólks og afgreiðslustaða Bankarnir, eins og allir aðrir í þessari niðursveiflu sem nú er í þjóðfélaginu, verða að aðlaga sig að breyttu viðskiptaumhverfi. Styttri opnunartími er kannski bara eitt af mörgu sem við verð- um að gera til að lifa, því við fáum ekki að taka eðlileg þjónustugjöld eins og bankar erlendis gera, heldur hafa íslenskir bankar þurft að ná sínum tekjum í gegn- um vaxtamuninn, sem nú er minni en verið hefur um langt skeið, sagði Stefán Hilmarsson, bankastjóri Búnaðarbankans f samtali við ÞjóðvUjann í gær, en Búnaðarbankinn og Iðnaðar- bankinn tilkynntu í gær þá sam- eiginlegu ákvörðun sína að hafa ekki lengur opið á milli klukkan 17 og 18 á fimmtudögum. „Hér er um sparnaðarráðstöfun að ræða,“ sagði Stefán. „Þegar rætt er um spamað þá er ótal margt sem bankamir geta gert. Það em margir þjónustu- liðir bankanna sem skila þeim engu nema kostnaði og þyrfti að endurskoða. Þetta gæti þýtt minni þjónustu bankanna, því við verðum að endurskoða okkar rekstur eins og aðrir. Það væri ákaflega óskynsamlegt að láta sem ekkert hefði breytst í þjóðfé- laginu á síðustu mánuðum. Ég vænti þess að eitthvað verði dreg- ið saman í mannahaldi, því vænt- anlega er viðskiptamagnið minna en verið hefur. Það þýðir kannski ekki að fólki verði sagt upp, held- ur frekar að ekki verði ráðið fólk í stað þeirra sem hætta.“ Stefán sagði að svo dæmi væri tekið þyrfti að leita samráðs við starfs- fólk bankans varðandi dreifingu sumarleyfa, svo draga mætti úr ráðningu sumarfólks. Eins þyrfti að athuga hvort ekki mætti fækka afgreiðslustöðum bankans. Sagði Stefán að sú spurning vaknaði hvort bankarnir hefðu ekki, vegna hinnar harðvítugu sam- keppni þeirra á millum, veitt óþarflega mikla þjónustu sem ekki skilaði bönkunum neinu í aðra hönd. Stefán taldi það mjög óeðlilegt að bankar á íslandi fengju ekki einu sinni að taka þjónustugjöld upp í kostnaðarverð þjónustunn- Vanskil og skuldir fyrirtækja og einstaklinga við Patreks- fjarðarhrepp nema um 11-12 miyónum króna og skuldar hreppurinn svipaða upphæð. Af þeim sökum hafa litlar sem engar framkvæmdir verið á vegum hreppsins og ekki útlit fyrir að það breytist á næsta ári. Að sögn Úlfars B. Thorodd- sens sveitarstjóra Patreksfjarðar- hrepps hefur Hraðfrystihús Pat- reksfjarðar verið lokað síðan í október sl. og eru 23 starfsmenn þess á atvinnuleysiskrá. Drög að fjárhagsáætlun hreppsins eru til- búin fyrir fyrstu umræðu í sveitarstjórninni og samkvæmt henni er gert ráð fyrir að heildart- ekjur sveitarfélagsins verði um 75 miljónir á næsta ári og er þar um 5% hækkun að ræða frá fjár- lögum þessa árs. I 148. tbl. Lögbirtingablaðsins vakti athygli hversu mikill fjöldi af eignum var auglýstur á ar, heldur þyrftu þeir að lifa á mun útlánsvaxta og innlánsvaxta. Þetta væri ein skýring þess hversu Vextir á skuldabréfum sem líf- eyrissjóðirnir kaupa af Hús- næðisstofnun verða 6,8% næstu þrjá mánuði en eru nú 7%. Verða skuldabréfln verðtryggð með lánskjaravísitölu þessa rnánuði. Samkomulag hér að lútandi tókst í gær milli fjármálaráðu- neytis, félagsmálaráðuneytis og Húsnæðisstofnunar ríkisins ann- ars vegar, og samtaka Hfeyris- sjóðanna hins vegar. Már Guðmundsson, aðstoðar- maður fjármálaráðherra, sagðist í gær telja töluverðan ávinning að Höfnin á Patreksfirði. nauðungaruppboð frá Patreks- firði og næstu nágrannabyggðum eða samtals 34 eignir. 10 á Patr- eksfirði og Tálknafirði og 14 á Bfldudal. Úlfar B. Thoroddsen sagði að vissulega ættu fyrirtæki og einstaklingar á þessum stöð- mikill sá munur hefði verið á stundum hér á landi, auk þess sem Stefán nefndi að til mjög þessu samkomulagi, sem og samningi við lífeyrissjóðina um viðskiptahætti, en frá honum var einnig gengið. Samkvæmt honum geta upplýsingar um ráðstöf- unarfé sjóðanna gengið greiðar til Húsnæðisstofnunar en nú er. Það hefur verið að koma í ljós að vextir fara lækkandi, en sú lækkun hefur af ýmsum ástæðum gengið hægar en við hefði mátt búast, sagði Már. Hann sagði að fyrir bragðið væru horfumar ekki eins skýrar nú og vonir hefðu staðið til, og því væri það skynsamlegur kostur að gera um í greiðsluvandræðum sem og annars staðar á landinu en þó ekki meira en gengur og gerist. Hann sagði að svo virtist sem þessum auglýsingum væri safnað saman og svo birtar allar í einu og afleiðingin væri að allir héldu að skamms tíma hefði innlánabind > ing bankanna í Seðlabanka verið vaxtalaus. phh skammtímasamning um vaxta- lækkun núna. Þegar við tökum upp samninga í mars á að vera hægt að ná fram frekari lækkun, sagði hann. Samkomulagið felur í sér að málsaðilar era ásáttir um að semja fyrir marslok n.k. um kjör útgefinna skuldabréfa frá apríl til ársloka. Þá náðist einnig sam- komulag um að vextir skulda- bréfa sem Húsnæðisstofnun keypti af lífeyrissjóðunum í fyrra og bera 6,25% vexti, hækki frá áramótum í 6,35%. plássin væru svo til öll komin undir hamarinn sem væri alls ekki. „Það rjúka ailir upp til handa og fóta þegar svona aug- lýsingar birtast frá landsbyggð- inni en þykir ekki tiltökumál séu þær úr Reykjavík,“ sagði Úlfar Thoroddsen. Vegna boðaðs samdráttar í afla á næsta ári sem búast má við að komi hart niður á Patreksfirði sem og víðar eru menn ekkert sérstaklega bjartsýnir á komandi ár. Við það bætist að rekstrar- staða fiskvinnslunnar hefur lítt skánað og ekkert sem bendir til að Hraðfrystihúsið hefji starf- semi á næstunni. Þó hafa afla- brögð verið góð hjá Iínubátum að undanförnu en togarinn Sigurey og báturinn Þrymur BA sem HP. gerir út hafa vegna lokunar fyrir- tækisins landað afla sínum er- lendis eða á Fiskmarkaðnum í Hafnarfirði. -grh Rankalok Starfsmenn óhressir Búnaðarbanki og Iðnað- arbanki hafa ákveðið að síðdegisafgreiðslur falli niðurfrá ogmeð 12. jan- úarnk. SÍB: Ekkert hressir með þessa ákvörðun Búnaðarbankinn og Iðnaðar- bankinn hafa ákveðið að fella niður þær síðdegisafgreiðslur sem verið hafa á fimmtudögum frá klukkan 17 -18 frá og með 12. janúar nk. í sparnaðarskyni. Að sögn Einars Arnar Stefáns- sonar framkvæmdastjóra Sam- bands íslenskra bankamanna eru bankamenn ekkert hressir með þessa ákvörðun því ljóst er að tekjurnar muni minnka samhliða því sem yfirvinna er skorin niður. Einar sagði að þó hér væri hvorki um stórar upphæðir að ræða né snerti marga bankamenn þá væri þarna skorin niður ákveðinn launagreiðsla sem munaði um yfir allt árið. Aðspurður hvort SÍB hefðu borist fregnir um frek- ari niðurskurð hjá bönkum á næstunni sagði Einar að vissulega hefðu bankarnir ýmislegt á prjónunum í þeim efnum en ekk- ert verið ákveðið umfram þessa síðdegislokun Búnaðarbanka og Iðnaðarbanka á fimmtudögum. Röksemd bankanna tveggja fyrir þessari skerðingu á þjónustu við viðskiptavinina er sú að hún hafi verið lítið notuð en valdið bönkunum umtalsverðum kostn- aði. Þá sé þetta ennfremur við- leitni bankanna til að draga úr rekstrarkostnaði. -grh Arnarflug 10% launa- lækkun staöfest Allir starfsmenn Arnarflugs alls 120 manns hafa staðfest með undirskrift sinni 10% launalækk- un frá og með 1. janúar nk. Á ársgrundvelli þýðir þetta 20 milj- ón króna útgjaldaiækkun fyrir fé- lagið. Magnús L. Sveinsson formað- ur Verslunarmannafélags Reykjavíkur sagði við Þjóðvilj- ann að þarna væri augljóslega um skerðingu á yfirborgun að ræða en ekki launatöxtum sem hafa stöð í lögum. Magnús sagði þetta vera skólabókardæmi um hald- leysi kjarasamninga sem gerðir væru án þátttöku stéttarfélags. Hugmyndin að þessari launa- lækkun var fyrst reifuð á fundi starfsmanna Arnarflugs með framkvæmdastjóra fyrirtækisins 7. desember sl. þegar rætt var um fjárhagsvandræði félagsins og til hvaða leiða stjórn þess hyggðist leita til að styrkja rekstrarstöðu þess. Þó er ljóst að þessi launaf- órn starfsmannanna leysir ekki vanda Arnarflugs ein sér og þarf fleira að koma til ss. hlutafjár- aukning og aðstoð af hálfu ríkis- ins. Halldór Sigurðsson hjá Arnar- flugi sagði að þessi afstaða starfs- mannanna að bjóðast að fyrra bragði til að lækka við sig laun um 10%, væri sökum þess að margir þeirra hefðu ekki í nein önnur hús að venda með atvinnu fari svo að félagið neyddist til að hætta starfsemi vegna sérhæfðrar vinnu. _grj, Patreksfjörður Ekki tilefni til bjartsýni Sveitarstjórinn: Eigum útistandandi 11 -12 miljónir og skuldum svipaða upphœð. 23 á atvinnuleysisskrá og Hraðfrystihúsið lokað síðan í október. Heildartekjur sveitarfélags ins áœtlaðar 75 miljónir 1989 Forráðamenn lífeyrissjóðasambandanna og fjármálaráðuneytisins við undirritun samninganna í gær. Mynd - þóm. Skuldabréf Húsnœðisstofnunar „Töluverður ávinninguÉ‘ Vextir lækka úr7% í6,8% ísamningum ríkisins og lífeyrissjóðanna. Aðeinssamið tilþriggjamánaða. Már Guðmundsson: Líklegtað vextir lœkki snemma á næsta ári og því skynsamlegt að gera skammtímasamning nú 2 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 22. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.