Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 19
n SJONVARP 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða (26). Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld. (The Age of Baroq- ue). Sjötti þáttur. - Frá Rubens til Ga- insbourgh. Peter Paul Rubens skrýddi Jesúítakirkjuna í Antwerpen meö mikl- um tilþrifum árið 1620 og í Versölum var kóngalífið ein allsherjarleiksýning. En í Hollandi varö barokkstillinn að laga sig aö strangleika kalvínismans og í Eng- landi fékk hann nokkuö rómantískan blæ. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 islensk dagskrá um jólin. 21.05 Trumbur Asíu. (Asiens Trommer). Lokaþáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um trúarbrögö íbúa alþýðulýð- veldanna i Mongólíu og Kina. 22.00 Meðan skynsemin blundar. (When Reason Sleeps) - Önnur mynd. Myrkfælni. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 íþróttasyrpa. 23.30 Dagskrárlok. STÖD2 16.15 # Jólupptilfjalla. SmokyMounta- in Christmas. Fræg söngkona flýr glaum stórborgarinnar og fer ein upp til fjalla til þess aö eiga rólega jólahátíö en lendir þess í stað ( ófyrirsjáanlegum ævintýmm. Aðalhlutverk: Dolly Parton, Lee Majors, Bo Hopkins og John Ritter. 17.45 # Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. 18.10 Þrumufuglarnir. Thunderbirds, teiknimynd. 18.35 (þróttir. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19 20.45 Sviðsljós. Jón Ottar mun fjalla um Klukkan 22.15 í kvöld er á dagskrá Stöðvar tvö myndin Líkið í kjallar- anum. Fjallar hún um tvíburabræðurna Herbert og Karl. Herbert kemst yfir væna peningafólgu, eftir þátttöku í ráni. Karl ágirnist einhvern hluta hins illa fengna fjár og reynir að kúga Herbert til þess að láta það af hendi. En Herbert er ekki á þeim buxunum og lyktir verða þær, að hann sálgar Karli. Síðan reynir hann að blekkja lögregluna með því að láta hana halda að líkið sé af honum sjálfum en að hann sé Karl. Það tekst þó ekki til lengdar og er þetta allt hið versta mál. -mhg nýútkomnar bækur og gefa þeim um- sögn. 21.35 Forskot á Pepsi popp. 21.50 # Dómarinn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum i bandarískri stórborg og nálgast saka- mál á óvenjulegan máta. 22.15 # Lfk í kjallaranum. Leich im Kell- er. Bankarán er aðeins forsmekkurinn aö vítahring tviburabræðranna Herberts og Karls. Lífsstíll þeirra er mjög ólíkur en kemur ekki í veg fyrir samviskuleysi beggja. Fjárkúgun og hvít þrælasala svala ekki ágirnd þeirra. Þegar Karl reynir að kúga af Herbert vænan skerf ránsfengsins drepur hann Karl. En tengiliðir Karls við skuggalega undir- heima gera Herbert erfitt um vik og koma honum að lokum í hendur réttvís- innar. Aðalhlutverk: Mannfred Krug, Charles Brauer og Holger Mahlich. 23.50 # Miðnæturhraðlestin. Midnight Express. Ungur bandaríkjamaður lendir (tyrknesku fangelsi. Hans eina undan- komuleið er leynileg neðanjarðarlest fanganna. Óviðjafnanleg mynd. Aðal- hlutverk: Brad Davis, Paul Smith, Randy Qauid, John Hurt, Mike Kelling og Irene Miracle. 01.25 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.40 í garðinum með Hafsteini Haflið- asyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í daln- um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagal- ín. Sigríður Hagalfn les (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa MagnúsarEin- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsinga- þjóðfélagið. Fyrri hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gáttaþefur kemur í bæinn í dag og Barnaútvarpið fer til fundar við hann í Þjóðminjasafninu. Einnig hugað að því hvaða þýðingu jólin hafa fyrir okkur með þvi að ganga ofan í bæ og spyrja vegfarendur þeirrar spurn- ingar. 17.00 Fréttir. ' 17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Scriabin. Fíladelfíuhljóm- sveitin leikur; Riccardo Muti stjórnar. Stefanía Toczyska messósópran og Michael Myers tenór syngja ásamt kór dómkirkjunnar í Westminster í lokaþætti verksins. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu. Þýddir og endur- sagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón örn Marinósson. 20.30 Aðventutónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands 8. þ.m. Flutt verða atriði úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 23.10 Ljóðatónleikar- „Schubert" Balk- anlandanna. Siðari hluti. Dagskrá um rúmenska tónskáldiö Nicolai Bretan (1887-1968). Leiknar upptökur frá tón- leikum í Maryland í Bandaríkjunum þar sem baritónsöngvarinn Ludovic Konya og píanóleikarinn Martin Berkovsky flytja lög eftir Bretan. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn meö hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 ( undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólkslns - Framhalds- leikrit barna og unglinga: „Tumi Sawy- er“ eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorstelnsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist I sama pakka. Aðalfrétt- irnarkl. 12ogfréttayfirlitkl. 13. Potturinn kl. 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrím- ur Ólafsson svara í síma 61 11 11. 19.00 Meiri mússik - minna mas. 20.00 fslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson og tón- listin þín. STJARNAN FM 102,2 07-09 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar, viðtöl, fólk og góð tónlist. Stjömufréttir kl. 8. 09-17 Nfu tll flmm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. Heimsóknartíminn (tómt grfn) kl. 11 og 17. Sqömufréttir kl. 10,12,14 og 16. 17- 18fsogeldur. ÞorgeirÁstvaldssonog Glsli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjðrnufréttlr kl. 18. 18- 21 Bæjarlns besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinn- unni. 21-01 I selnna lagl. Tónlistarkokteill sem endist inn I draumalandið. 01-07 Næturst|ömur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstóra, bakara og nátthrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 fslendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna sfðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalaglð. E. 15.30 Vlð og umhverflð. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fróttir frá Sovótr(k|unum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagsllf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarplð. Ýms kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Bamatfml. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Oplð hús. Jólastemning. Boðið upp á veitingar á kaffistofu Rótar. Sagð- ar jólasögur og sungin jólalög I beinni útsendingu. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við vlð vlðtæklð. Tónlistarþáttur i umsjá Sveins Ólafssonar. E. 02.00 Dagskrártok. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar-og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 16.-22. des. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnetnda apo- tekið er opið á kvóldin 18-22 virka daga og á laugardogum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- vemdarstoö Reynjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lýfjaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gónqudeildin ooin 20 oq 21 blysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt. Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stóðinni s 23222. hjá slokkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingars 3360, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LOGGAN Kópavogur....... Seltj.nes....... Hafnarfj.............simi Garðabær........ Slokkviliðog sjúkrabilar: Reykjavik....... Kópavogur....... Seltj.nes....... Hafnarlj........ Garöabær sími 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 84 55 simi 5 11 66 simi ílar: 5 11 66 simi 1 11 00 . sími 1 11 00 sími 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. ^andakotsspítaii: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn:alladaga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akurey ri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virkadaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöö RKÍ, neyöarathvarl tyrir unglinga Tjarnargötu 35 Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum etnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagatrákl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin 78 Svarað er i upplysmga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23 Sim- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtum 3. alla þriðjudaqa, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 21. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar...... 46,13000 Sterlingspund......... 84,42600 Kanadadollar........... 38,41800 Dönskkróna............. 6,73680 Norskkróna............. 7,03040 Sænsk króna............ 7,52280 Finnskt mark......... 11,05970 Franskurfranki......... 7,62350 Belgískur franki..... 1,24250 Svissn.franki......... 30,87680 Holl.gyliini.......... 23,06210 V.-þýsktmark.......... 26,04740 Itölsk iira............ 0,03538 Austurr. sch........... 3,70150 Portúg. escudo......... 0,31400 Spánskur peseti........ 0,40330 Japansktyen............ 0,37051 Irsktpund.............. 69,70200 KROSSGATAN Lárétt: 1 hnoða4hljóð 6pipur7hyski9hóta 12skrifar14baröi15 vesöl 16báturinn 19 innyfli 20 röska21 trufli Lóðrétt:2fugl3 þrammi4þroska5 kjaftur 7 farsóttin 8 ön- gull 10 nábúi 11 vor- kennir13málmur17 heiður18hag Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 árás4sorg6 tík7sála9Ásta12 ylinn 14eld 15orm 16 dautt19raus20órað 21 rifna Lóðrétt:2rjá3stal4 skán 5 rót 7 sperra 8 lyddur 10 snotra 11 ar- mæða13iöu17asi18 tón Flmmtudagur 22. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN — S(ÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.