Þjóðviljinn - 23.12.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1988, Blaðsíða 1
þJÓÐVILJINN Föstudagur 23. desember 1988 275. tölublað 53. örgangur VERÐ í LAUSASÖLU 100 KRÓNUR Krístín Sölvadóttir ISttSSKA AUCl ÝSIHCASIOfAH Hf IÐUNNARBÓK E R GÓÐ BÓK Steinunn Sigurðardóttir IN Á FORSETAVAKT Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur Ein á forsetavakt er lýsing Steinunnar Siguröardóttur rithöfundar á lífi og störfum Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Meö næmri athygli og innsæi skáldsins bregður Steinunn upp litríkri mynd og sýnir hiö flókna sviö sem forseti íslanffs þarf aö sinna. Þetta er persónuleg bók, þar sem Steinunn skyggnist undir yfirboröið og veltir fyrir sér hver Vigdís Finnbogadóttir raunverulega er og hvernig forseta viö höfum eignast í henni. Flér fá lesendur aö skyggnast inn í hugarheim forseta síns, og fræöast um hvernig er aö gegna því viökvæma og vandasama hlutverki að vera ein á forsetavakt. IÐUNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.