Þjóðviljinn - 28.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.12.1988, Blaðsíða 15
r/ SJONVARP Miövikudagur 28. desember 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.25 Fööurleifð Franks (10). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nonni og Manni Fjórði þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur byggð- ur á sögum Jóns Sveinssonar. Nonni er leikinn af Garðari Thor Cortes og Manna leikur Einar Örn Einarsson. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. 21.30 Á tali hjá Hemma Gunn Bein út- sending úr Sjónvarpssal þar sem Her- mann Gunnarsson tekur á móti gestum. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 22.35 Kristnihaldið baksviðs Heimilda- mynd um gerð kvikmyndarinnar „Kristnihald undir jökli" sem tekin var sl. sumar undir leikstjórn Guðnýjar Hall- dórsdóttur. Fylgst var með tökum og rætt við aðstandendur myndarinnar. 23.05 Lilja Kvikmynd frá árinu 1978 byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs- son. Um uppruna sögunnar hefur Hall- dór Laxness sagt meðal annars „Ég var nýkominn aö utan og var til húsa á hóteli f miðbænum um skeið. Þessi saga vakt- ist upp hjá mér við stöðugar líkhringing- ar úr Dómkirkjunni". Meðal leikenda eru Eyjólfur Bjarnason, Sigurður Sigurjóns- son, Viðar Eggertsson, Ólafur örn Thoroddsen, Ellen Gunnarsdóttir og Auróra Halldórsdóttir. Sögumaður er Halldór Laxness. Myndin var áður á dagskrá 27. ágúst 1978. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. í STÖÐ2 16.05 # Fyrsta ástin Myndin gerist í Eng- landi á árunum eftir strið og segir frá Klukkan 22.00 í kvöld sýnir Stöð tvö mynd frá Elite keppninni, sem fram fór í Japan fyrr á þessu ári, en þessi fyrirsætukeppni er árlegur atburður. Fulltrúi íslands í keppninni að þessu sinni var Unnur Valdís Kristjánsdóttir, 16 ára Reykvíkingur. í keppninni tóku þátt 63 stúlkur frá 30 löndum. Unnur Valdís var ein af þeim, sem lentu í fjórða til fimmtánda sæti og hlutu þær allar starfssamning hjá Elite. - mhg sumri I lífi fjórtán ára drengs, Alan, sem á sér þá ósk heitasta að ná að kyssa bekkjarsystur sína. Sumarið reynist ör- lagaríkt og Alan kemst að því að draumar rætast ekki alltaf. 17.25 # Litll trommuleikarinn Teikni- mynd. 17.50 # Litla stúlkan með eldspyturnar Leikin barnamynd sem gerð er eftir hinu sigilda ævintýri H. C. Andersen. 18.15 # Ameríski fötboltinn Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska boltans. 19.19 19.19 20.30 # Napóleon og Jósefina Vandað- ur framhaldsmyndafiokkur í þremur hlutum um ævi og ástir Napóleons. Annar þáttur. 22.00 # Elite keppnin Elite-keppnin er árviss viðburður og var að þessu sinni haldin i Japan. Kynningin á þátttakend- um er með allnýstárlegu móti og er sjón sögu ríkari í þeim efnum. Fulltrúi fyrir Islands hönd var Unnur Valdís Krist- jánsdóttir, 16 ára Reykjavíkurmær. 23.30 # Opnustúlkurnar Mjúkir og bog- adregnir kvenkroppar úr Playboy- blöðunum, hnittinn einkaspæjari, spenna og óvænt endalok einkenna þessa fjörugu mynd. Aðalhlutverk: Dar- by Hinton og Sybil Dannig ásamt nokkr- um opnustúlkum úr Playboy. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatíminn Lesin saga um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 (slenskur matur Kynntar gamlar fslenskar mataruppskriftir sem safnað er ( samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smá- sögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagslns önn Álfhildur Hallgrims- dóttir ræðir við Tryggva Emilsson rit- höfund. 13.35 Mlðdegissagan: „Konan i daln- um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagal- (n. Sigríður Hagalín les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 1.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 14.35 fslenskur einsöngvarar og kórar 15.00 Fréttir 15.03 Söngleikurinn um Stínu Woler eftir Hafliða Magnússon og Ástvald Jónsson. Flytjendur eru leikarar og tón- listarmenn í leikfélaginu Baldri á Bildu- dal. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. .16.20 Barnaútvarpið Lesin verðlauna- saga Barnaútvarpsins og Æskunnar. 17.00 Fréttir 17.03 TónlisteftirFranzSchubert 18.00 Fréttir 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988 Sigurður Einarsson kynnir verk sam- tímatónskálda, ettir Errki Jokinen frá Finnlandi, John Zorn frá Bandaríkjunum og Kamran Ince frá Tyrklandi. UTVARP 21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Karlmenn og ást Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um upplýsinga- þjóðfélagið Síðari hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnir ki. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 undralandi með Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berast hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 fþróttarásin Umsjón: (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á róllnu með önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta timanum - Grýla var tröllkerling leið og Ijót" í um- sjá Láru Marteinsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RAS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson Þægileg morg- untónlist - sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Morgun- og miðdegistónlist. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávalla- gatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Uppá- haldslögin þín fá að njóta sín. Frétir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson svara í síma 61 11 11. 19.00 Meiri músfk minna mas 20.00 Bjarni Ólafur og góð tónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson i næt- urdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veðurog hagnýtar upþ- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur Helgason við hlóðnemann. 9.30 Deginum Ijósara Bjarni Dagur tekur á málum líðandi stundar. 10.00 12.00 Stjömufréttir 11.00 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjömufréttir 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum liðandi stundar. 16.10 Jón Axel Ólafsson.Jón með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 fslenskir tónar. 19.00 Gfsli Kristjánsson. Gæða tónlist leikin fram eftir kvöldi. 22.00 Oddur Magnús. Oddur Magnús tekur við og leikur tónlistina þfna. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 islendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á (s- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur i umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Blúsaður tónlistarþátt- ur f umsjá Guðmundar Hannesar Hann- essonar. E. 00.02 Dagskrárlok. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 23.-29. des. er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnef nda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 tridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og a laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala. virka daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18 30-19 30. Landakotsspítali: alladaga 15-16og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: aliadaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. ÝMISLEGT LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frð kl 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhrmginn. Vitj- anabeiönir, simaráöleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjördur: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stoöinni s. 23222, hjá slokkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysmgar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966 LÖGGAN Reykjavik simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garöabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnar1| simi 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- Hjálparstöð RKI, neyöarathvari tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Salfræðistöðin Raðgiot i sáltræðilegum etnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl 10- 14. Simi688800 Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliltðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsask|ól og aöstoð tyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi eða orðið tynr nauðgun. Samtokin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjalar- sima Samtakanna 78 lélags lesbia og homma á íslandi á mánudags- og limmtudagskvoldumkl. 21-23 Sim- svan á oðrurn timum Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum. Sigtum 3, alla þriðjudaga. limmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260aliavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 27. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 46,19000 Sterlingspund............ 83,30400 Kanadadollar............. 38,62000 Dönsk króna............... 6,73080 Norskkróna................ 7,03100 Sænskkróna................ 7,53570 Finnskt mark........... 11,08070 Franskurfranki............ 7,62370 Belgískur franki.......... 1,24130 Svissn. franki........... 30,84990 Holl. gyllini............ 23,04320 V.-þýsktmark............. 26,00790 Itölsklíra................ 0,03538 Austurr. sch.............. 3,69950 Portúg.escudo............. 0,31530 Spánskur peseti........... 0,40390 Japanskt yen.............. 0,36996 Irskt pund............... 69,86200 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 tala 4 bjálfi 6 hópur 7 ósköp 9 bölvun 12 stakri 14 léleg 15 lækkun16orku 19at- orka 20 forfeðurna 21 hagur Lóðrétt: 2 látbragö 3 vínblanda 4 land 5 fljót 7fríð8rúm10skrár11 blökkumenn 13 spil 17 kveikur18þegjanda- legu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 elta4þögn6 rör7pakk9ógna12 ritar14sló15aum16 kænan 19 iður 20 knáa 21 raski Lóðrétt:2lóa3arki4 þróa5gin7pestin8 krókurlOgranni 11 aumkar13tin17æra 18akk Miðvikudagur 28. desember 1988 þjÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.