Þjóðviljinn - 31.12.1988, Page 1

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Page 1
 Formenn stjórnarflokkana hafa tekið sig saman um að brenna upp fjárlagahallann ekki er þó víst að viðskiptahallinn minnki við það þar sem gjaldeyrisforðinn mun fuðra upp í himinhvolfið í hlutfalli við skotgleði landsmanna á gamlárskvöld. Grímurnar gerði Dominique Poulain, frönsk stúlka sem hér býr. Mynd Jim Smart. Kvennalistinn Höfnuðu viðræðum Fulltrúar Kvennalistans höfn- uðu á fundi í desember viðræðum um hugsanlega þátttöku í ríkis- stjórninni. Þetta kemur fram í áramóta- spjalli Ólafs Ragnars Grímssonar í Þjóðviljanum í dag. Hann segir að á fundi sínum, Steingríms Hermannssonar og Jóns Sigurðs- sonar með fulltrúum þingflokks Kvennalistans hafi ráðherrarnir áréttað vilja til samstarfs og borið fram „einlæga ósk flokkanna þriggja um viðræður við fulltrúa Kvennalistans sem leitt gætu til þátttöku Kvennalistans í núver- andi ríkisstjórn. Þingmenn Kvennalistans höfnuðu á þeirri stundu siíku boði,“ segir Ólafur. Þremenningarnir hafi þá lýst þeim vonum að afstaða Kvenna- listans breyttist innan tíðar. „Sú ósk er í senn einlæg og ein- dregin,“ segir í grein formanns Alþýðubandalagsins. „Hún er byggð á þeirri sannfæringu að raunveruleg jafnréttisbarátta skipi Kvennalistanum við hliðina á þeim flokkum sem mynda nú- verandi ríkisstjórn. Samfylgd Kvennalistans og Sjálfstæðis- flokksins í atkvæðagreiðslum á Alþingi er öfugmæli í ætt við fár- ánleikann.“ Sjá síðu 5 Þjóðviljinn Suður-Afríka Algert viðskiptabann Suðurafrískum ávöxtum dreiftá sjúkrastofnanir. Friðgerður Guðnadóttirforstöðu maður eldhúss Vífilsstaða: Er lítið stjórnmálalega sinnuð og hugsa ekki um þetta Tvöblöð í dag í dag, föstudag, koma út tvö tölublöð af Þjóðviljanum, bæði föstudagsútgáfan, Nýtt Helgar- blað, og þetta blað, gamlárs- dagsblaðið. Blaðið kemur næst út þriðju- daginn 3. janúar 1989. Þjóðviljinn óskar öllum les- endum gleðilegs árs og þakkar fyrir samfylgdina 1988. Hjá okkur er allt í sátt og sam- lyndi, sama hvað Albert segir. Eftir aðalstjórnarfundinn í gær- kvöldi, get ég nú ekki merkt það að flokkurinn sé að klofna í hönd- unum á mér. Aðalstjórnin var mjög einhuga um framhaldið, þó við viðurkennum auðvitað að Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir var með töluvert aðra skoðun en við á skattamálunum,“ sagði Júlíus Sólnes, formaður Borgaraflokks- ins í samtali við Þjóðviljann í gær. ann 1. janúar gengur í gildi algert bann við öllum við- skiptum við Suðurafríku. Sam- kvæmt lögum sem sett voru 20. maí mátti ekki gera neina nýja viðskiptasamninga við Suðurafr- íku eftir þann tíma og allur inn- og útflutningur á milli íslands og Júlíus sagði Aðalheiði vera nokkuð eina um þessar skoðanir á skattamálunum og aðrir flokks- menn hefðu fullan skilning á þeim, enda kæmi hún úr nokkuð öðru umhverfi „en við hin“, hefði t.d. starfað í verkalýðshreyfing- unni. Hann teldi hins vegar að menn ættu eftir að ná saman. Sagði Júlíus að það hafi stafað af misskilningi að Aðalheiður var ekki boðuð á fund aðalstjórnar í fyrradag, en hvorki hún né Óli Þ. Suðurafríku verður síðan bann- aður frá og með 1. janúar. Það hefur vakið athygli starfsmanna nokkurra sjúkrastofnana, að nið- ursoðnir ávextir sem komu þang- að fyrir hátíðarnar voru allir frá Suðurafríku. Friðgerður Guðnadóttir for- Guðbjartsson mættu. Hafi starfs- maður á skrifstofu flokksins talið að ekki hafi verið þörf á að boða þingmenn flokksins til fundar, en látið nægja að boða aðra aðal- stjórnarmenn. Varðandi yfirlýsingar Albert Guðmundssonar að undanförnu, þar sem hann hefur lýst óánægju með þróun flokksins frá því hann lét af formennsku, sagðist Júlíus gruna að Albert væri einfaldlega stöðumaður eldhúss á Vífilsstað- aspítala sér um innkaup matvæla fyrir spítalann og Kópavogshæli. Hún sagði Þjóðviljanum að hún keypti bara það sem heildsölurn- ar væru með í boði. Sjálf væri hún lítið stjónmálalega sinnuð og hugsaði lítið um þessi mál, bara óhress með að hverfa úr hringiðu stjórnmálanna og það færi eitthvað í skapið á honum. Sagði Júlíus að menn hefðu á aðalstjórnarfundinum verið sam- niála um hvaða meðferð varafor- mannsmálið hefði fengið. Um það hvort Ingi Björn verði næsti varaformaður Borgaraflokksins, vildi Júlíus ekkert segja, það kæmi í ljós á næsta aðalstjórnar- fundi. -phh hún fengi vöruna. En sér þætti skrýtið að heildsölur flyttu þessar vörur inn ef það væri bannað. Kópavogshæli er ein þeirra sjúkrastofnana sem fékk suður- afríska ávexti fyrir 'hátíðarnar. Tollstjóraembættið á að fylgj- ast með því á innfluttningspapp- írum, að vörur séu ekki fluttar inn til landsins frá Suðurafríku. Á þeim pappírum á ekki bara að taka fram frá hvaða landi varan er flutt inn, heldur á líka að taka fram upprunaland vörunnar. En suðurafrísk fyrirtæki hafa mörg annað hvort flutt framleiðslu sína alfarið til annarra landa eða láta dótturfyrirtæki í öðrum löndum pakka fyrir sig vörum, til að kom- ast fram hjá viðskiptabanni. Ingi Björn Albertsson þing- maður Borgaraflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi, um að fjármálaráðherra skipi nefnd til að leita leiða til að koma í veg fyrir innfluttning á vörum á fölsuðum upprunaskír- teinum. En grunur leikur á að ódýr fatnaður sem framleiddur er í láglaunalöndum eins og Thai- landi, sé endurmerktur með dýr- ari merkjum frá Evrópu. -hmp Borgaraflokkur Skiljum sérstöðu Aðalheiðar Júlíus Sólnes: Sátt og samlyndi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.