Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.12.1988, Blaðsíða 13
L UM ÚTVARP & SJÓNVARP 7 um atriöum úr sýningum hins heimsfræga fjölleikahúss. 13.40 Kötturinn með höttinn Bandarísk teiknimynd. 14.05 Antílópan snýr aftur Bresk ævin- týramynd. 15.00 Enska knattspyrnan Arsenal - Aston Villa. Bein útsending. Umsjón Bjarni Felixson. 16.50 jþróttaannáll 1988 Umsjón Jón Óskar Sólnes og Bjarni Felixson. 17.50 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein- grims Hermannssonar 20.20 Árið 1988 Svipmyndir af fréttnæm- Elvira... Ann Murray. Leporello... Claudio Desderi. Masetto... Natale de Carolis. Zerlina... Susanne Mentzer. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Jólastundin okkar Endursýning frá jóladegi. 19.00 Graceland - Hljómleikar með Paul Simon. Mynd frá hljómleikum Paul Simon í Afríku. Margir blökkumenn koma fram ásamt honum, þar á meðal söngkonan Miriam Makeba. 19.50 Dagskrárkynning og táknmáls- fréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.15 Pappírs Pési Sjónvarpsmynd eftir Halldór Laxness Stöð tvö, Nýársdag kl. 20.50 í kvöld verður fluttur síðari hluti heimildarmyndarinnar um Halldór Laxness. Fjallað verður m.a. um aðdraganda þess, að Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin og hátíðahöldin, sem þeirri verð- launaveitingu voru og eru sam- fara. f>á verður og rætt við marga samtíðarmenn skáldsins og ferill þess rakinn til þessa dags. Hall- dór Laxness hefur lifað langa ævi og viðburðaríka og í öllum skiln- ingi lifað tímana tvenna. Verður því varla þurrð á umræðuefni. -mhg um atburðum innlendum og erlendum á árinu sem er aö líða. Umsjón: Helgi H. Jónsson og Jón Valfells. 21.35 Á því Hermans ári Hermann Gunnarsson og Elsa Lund líta yfir farinn veg og skoða gamla „Á tali" þætti og reyna af öllum mætti að fá einhverja til liðs við sig, s.s. Saxa lækni, Ómar Ftagnarsson, Þórð húsvörð og Bjarna íþróttafréttaritara. 22.05 Söngvaseyðir - Áramótalög Flytjendur Egill Ólafsson, Kristinn Halls- son, Kristján Jóhannsson, Kristinn Sig- mundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 22.40 Áramótaskaup 1988 Umsjón og stjórn upptöku Gisli Snær Erlingsson. 23.35 Kveðja frá Rikisútvarpinu Um- sjón: Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. 00.15 Leikhúsbraskararnir Bandarisk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Kenneth Mars. Víðfræg gamanmynd um mann sem ætlar að græða á uppfærslu lélegs leikrits á Broadway. 01.45 Dagskrárlok Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 11.15 Nýárstónleikar frá Vinarborg Bein útsending Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss. Stjórnandi Carlos Kleiber. Þýð- andi og þulur Katrín Árnasóttir. 13.00 Ávarp forseta íslands Forseti Is- lands, frú Vigdís Finnbogadóttir flytur nýársávarp. 13.30 Árið 1988 Fréttnæmir atburðir frá sl. ári. Endursýnt frá gamlárskvöldi. 14.40 Don Giovanni Öpera eftir Wolf- gang Amadeus Mozart í flutningi Scala óperunnar í Mílanó. Með helstu hlutverk fara: Don Giovanni... Thomas Allen. II Commendatore... Sergej Koptchak. Donna Anna... EditaGruberova. Donna Föstudagur 18.00 Líf i nýju Ijósi Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Aibert Barrillé. 18.25 Gosi Nýr teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa - tréstrákinn sem átti sér þá ósk heitasta að verða mennskur. Myndaflokkurinn er byggður á uppruna- legum sögum höfundarins Carlo Lorengrini-Collodi frá árinu 1876. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Austurbæingar Tíundi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Búrabyggð Breskur teiknimynda- flokkur úr smiðju Jim Hensons. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.45 Nonni Lokaþáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. 21.35 Handknattleikur - ísland - Dan- mörk Bein útsending frá síðari hálfleik í Laugardalshöll. 22.10 Þjófaástir Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1987. Leikstjóri Roger Young. Aðalhlutverk Audrey Hepburn og Ro- bert Wagner. I myndinni segir frá ævin- týrum hefðarkonu nokkurrar i óbyggð- um Mexíkó eftir bíræfið demantarán. 23.40 Söngelski spæjarinn Breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Michael Gambon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfibarna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardaguar 31. desember Gamlársdagur 12.55 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.15 Sirkus Meranó Mynd meö frábær- Ara Kristinsson byggð á sögu eftir Her- dísi Egilsdóttur. Maggi er nýfluttur I hverfi þar sem hann þekkir engan. Hon- um leiðist á daginn og tekur það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir Pappirs-Pésa. En Pési lifnar við og saman lenda þeir Maggi í ýmsum ævin- týrum. 20.45 Jökull Heimildamynd Sigmundar Arthúrssonar um þyggingu skála Jökl- arannsóknafélags Islands og flutning hans á Grænafjall vorið 1987. 21.45 Stundvísi Bresk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri Christopher Morahan. Aðalhlutverk John Cleese og Penelope Wilton. Skólastjóri sem haldinn er sjúk- legri nákvæmni í stundvísi er á leið á ráðstefnu þar sem hann á að halda ræðu. Alls kyns óhöpp tefja fyrir honum en hann er staðráðinn í að mæta á rétt- um tima. 23.25 Útvarpsfréttir i dagsrkárlok. Mánudagur 18.00 Töfragluggi Bomma 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 fþróttahornið 19.25 Staupasteinn 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.20 Mannlíf í Menntaskóla. Þáttur um Menntaskólann á Akureyri. 21.20 Afmælisveislan. (The Birthday Party). Breskt sjónvarpsleikrit eftir Har- old Pinter. Leikstjóri Kenneth Ives. Að- alhlutverk Joan Plowright, Robert Lang, Kenneth Cranham og Harold Pinter. Tveir menn koma i afmælisveislu vinar síns, sem hefur búið á gistiheimili í eitt ár. Sú veisla á eftir að snúast upp í martröð. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Föstudagur 30. desember 16.35 # Rútan rosalega Hver stórmynd- in á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæöinn hátt. 18.00 # Snæfinnur snjókarl Teikni- mynd. 18.25 Pepsí popp Annáll ársins. Þáttur- inn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostaði gerð hans. 19.19 19.19 20.30 Alfred Hitchcock Stuttir sakamái- aþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 # Napóleon og Jósefína Loka- þáttur. 22.30 # Stjörnuvíg IV Þetta er fjórða myndin í röð um hina framtakssömu áhöfn visindamannanna sem ætlar að þessu sinni að ferðast aftur til tuttugustu aldarinnar og koma „Jörð framtíðarinn- ar“ til þjargar. Tilvalin mynd fyrir áhuga- fólk um vísindaskáldsögur. Aðalhlut- verk: William Shatner, Leonard Nimoy og DeForest Kelley. 00.30 # Fráskilin Mynd þessi byggir á leikriti í tveimur sjálfstæðum þáttum sem var frumsýnt árið 1954 i Bretlandi og sló öll aðsóknarmet. Baksviðið er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti í Bo- urnemouth í Englandi árið 1954. Aðal- hiutverk: Julie Christie, Alan Bates og Claire Bloom. 02.25 Dagskrárlok. Laugardagur 31. desember 9.00 # Með afa 10.30 # Denni dæmalausi Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 # Eyrnalangi asnin Teiknimynd með íslensku tali. 11.15 # Ævintýraleikhúsið Öskubuska. Leikin ævintýramynd. 12.10 # íþróttaannáll Fjallað um helstu íþróttaviðburði ársins sem er að líða. 13.10 # Gamlárskvöld Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guð- mundssonar flytur nokkur jóialög. 13.15 # Vikapilturinn Tilvalin barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum dreng frá Brooklyn sem gengur undir nafninu „Flamingo-strákurinn". Myndin gerist sumarið 1963 en þá er strákurinn nýútskrifaður úr menntaskóla og hefur boðist spennandi starf á flamengo- skemmtistað við ströndina. Ýmislegt óvænt drifur á daga stráksa en sjón er sögu rikari. Fyrsta flokks gamanmynd. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo og Jessica Walter. 14.50 # Tukiki og leitin að jólunum Teiknimynd um lítinn eskimóadreng og vin hans, norðanvindinn, sem ferðast um heiminn á jólanótt. 15.15 # Litla tréð Teiknimynd. 15.45 # Freedom Beat Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Ga- briel, Elvis Costello o.m.fl. koma fram í þessari upþtöku af hljómleikum sem haldnir voru til þess að mótmæla að- skilnaðarstefnunni [ Suður-Afríku. 17.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Laugardagur til lukku Lokaþáttur með sérstakri gamlárskvöldssveiflu. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við þjörgunarsveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói þjörgunarsveitanna en miöar sérstak- lega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir [ þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.00 Spéspegili Spitting Image. Hár- beitt kímni á alþjóðlegan mælikvarða. Átta ára seta Ronald Reagan og sam- starfsmanna hans eru bitbein bresku háðfuglanna i þessum óborganlega þætti. 21.55 # Fjöllelkasýning Mjög þekktur alþjóðlegur sirkus sem unnið hefur til fjölda eftirsóttra verðlauna leikur listir sínar. 22.55 # Bruce Springsteen. Þáttur frá hljómleikum listamannsins sem haldnir voru víða um Bandaríkin og vöktu gífur- lega athygli. 00.00 # Ávarp sjónvarpsstjóra Jón Ótt- 10.50 # Albert feiti Jólaþáttur þar sem Fyrirmyndafaðirinn er á sínum stað. 11.15 # Jólin hjá Mjallhvít Teiknimynd með fslensku tali. 12.05 # Ævintýraleikhúsið Hið si'gilda um Þyrnirós er hér fært í nýjan búning. 13.00 Ávarp Forseta fslands 13.30 # Hvað boðar nýjárs blessuð sól Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. 13.35 # Heimssýn Hvernig halda aðrar þjóðir jól? Fréttir, fróðleikur og skemmtiefni um jólahald víðsvegar að úr heiminum. Skyldi tilraunin ætla að mistakast? Áramótaskaup Sjónvarp Gamlaársdag kl. 22.40 Áramótaskaupið er nú orðið eins árvisst og það, að nótt fylgir degi. Það mun verða með nokk- uð hefðbundnum hætti þó að stjórnendur þess séu nú aðrir en löngum áður. Rifjaðir verða upp ýmsir þeir atburðir, sem gerðust á árinu og gjarnan varpað á þá gamansömum blæ. - Upptöku- stjórinn er að þessu sinni Gísli Snær Erlingsson en meðal ann- arra, sem leggja sitt af mörkum eru þeir Hjálmar Hjálmarsson, Grétar Skúlason, Eggert Guð- mundsson, Jörundur Guðmunds- son og Jóhannes Kristjánsson. -mhg ar Ragnarsson sjónvarpsstjóri flytur ár- amótaávarp. 00.20 # Á nýársnótt Nýr íslenskur skemmtiþáttur. I þættinum koma fram ýmsir skemmtikraftar ásamt öðrum gestum. Af tillitssemi við áskrifendur mun þátturinn verða endursýndur eftir hádegi á nýársdag. 01.00 # Hefnd busanna Sprenghlægi- leg unglingamynd sem segir frá fimm drengjum sem eru hornreka í skóla 14.35 # Náin kynni af þriðju gráðu Myndin segir frá hversdagslegum manni sem verður vitni að fljúgandi furðuhlut fyrir ofan heimabæ sinn. I kjölfar þessa óboðna gests fara undar- legir atburðir að eiga sér staö og maður- inn reynir ítrekað að fá yfirvöld og eigin- konu sína til að trúa sögu sinni, en án árangurs. Að lokum kemst hann i kynni við konu sem varð einnig vitni að furðu- hlutnum og saman hefja þau leitina að Avarp forsætis- ráðherra Rás eitt, Gamlaársdag kl. 20.00 Það er gamall og góður siður að forsætisráðherrann ávarpi þjóð- ina í Ríkisútvarpinu á Gamlaárs- dag. Og varla mun forsætisráð- herra skorta umræðuefnin nú. Árið hefur verið viðburðaríkt. Ríkisstjórn hefur sprungið og ný tekið við. Hún á við margháttaða erfiðleika að etja og raunar meiri, en menn höfðu almennt gert sér grein fyrir. En úr þeim er auðvitað hægt að greiða ef al- mennur vilji er fyrir hendi. ís- lendingar eru taldir vera einhver tekjumesta þjóð í heimi. Annað mál er það hvernig arðinum er skipt. En slík þjóð ætti ekki að þurfa að örvænta um úrslit þeirra mála, sem hún hefur í eigin hendi. -mhg Steingrímur Hermannsson vegna útlits en hafa til að bera afburða gáfur. 02.30 # Brubaker Fangavöröur nokkur hefur í hyggju aö grafa undan mis- beitingu og óréttlæti sem viðgengst í fangelsi nokkru í Suðurríkjunum. Hann mætir ekki skilningi samstarfsmanna sinna en er hvergi bugaður. Aðalhlut- verk Robert Redford, Murray Hamilton og David Keeth. 04.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. janúar 10.00 # Rúdolf og nýársbarnið Teikni- mynd með íslensku tali. hinu óboðna fyrirbæri. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, FrancoisTruffautog Teri Gar. 16.45 # Everest I þættinum verður rakin saga fjallgöngumannanna, George Mallroy og Andrew Irvine, en þeir sáust siðast hverfa upp í skýjaþykknið á góðri leið á „toppinn". Óvíst er hvort þeir náðu takmarkinu en hafi þeir gert það eru þeir fyrstir manna til að komast á hæsta tind veraldar. Leitað verður svara við ráð- gátunni um George og Andrew og sýnd- ar myndir frá eldri leiðöngrum. Einnig verður rætt við þekkta klifurgarpa eldri sem yngri. 17.35 # A nýársnótt Endurtekið. Laugardagur 31. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.