Þjóðviljinn - 07.01.1989, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.01.1989, Blaðsíða 3
FRETTIR__________________ Réttarhálsbruninn Eldvamareftiiiitið brást Bergsteinn Gizurarson: Eldvarnaeftirlitið hefði áttað krefjast brunahönnunar á húsinu. Svo geturfarið að sjóðir Húsa- trygginga Reykjavíkur tæmist vegna tjónsins Plastpokar Gjaldtaka oheimil Verðlagsstofnun hefur lýst því yfir að kaupmönnum sé óheimilt, vegna gildandi verðstöðvunar, að selja kaupendum burðarpoka úr plasti, eins og boðað hefur. Það voru Kaupmannasam- tökin, verslunardeild Sambands- ins og Landvernd sem gerðu á dögunum samkomulag um pok- asöluna. Átti hver poki að kosta 5 krónur og þar af átti helmingur andvirðis að renna til Landvernd- ar. Kaupmannasamtökin segja að með þeirri ákvörðun sé Verð- lagsstofnun notuð í pólitískum tilgangi og góðu samstarfi sam- takanna við Verðlagsráð sé nú ógnað með þeirri ákvörðun. Vestfirðir Svavar í yfirreið Svavar Gestsson menntamáia- ráðherra mun heimsækja Vest- firði dagana 13. janúar tU 15. jan- úar. Með honum i för verða Gerður G. Óskarsdóttir ráðu- nautur í skóla- og uppeldismálum og Guðrún Ágústsdóttir aðstoð- armaður ráðherra. Föstudaginn 13. janúar mun ráðherrann hitta fólk í ýmsum stofnunum sem undir mennta- málaráðuneytið heyra á Þingeyri og Flateyri og Héraðsskólinn á Núpi verður heimsóttur. Laugardaginn 14. verður hald- inn opinn fundur með skólafólki á ísafirði. Markmið þess fundar er að gefa fólki tækifæri til að reifa hugmyndir sínar og skoðan- ir í uppeldis- og skólamálum. Þessi fundur verður haldinn kl. 14 á Hótel ísafirði. Til Bolungarvíkur verður farið að morgni laugardagsins. Á sunnudag mun ráðherra kynna sér íþróttamál, safnamál og æskulýðsmál og skoða mannvirki sem tengjast þessum málaflokkum. Mánudeginum vrður svo varið til að heimsækja skóla og dagvist- arheimili á ísafirði. Heimsókninni lýkur síðdegis á mánudag. essar tillögur sjávarútvegs- ráðherra komu okkur alveg í opna skjöldu og eru skref aftur á bak að okkar mati. Ef ætlunin er að knýja þær í gegn munum við koma okkur út úr kvótakerfinu þar sem tillögurnar ganga í ber- högg við núgildandi kerfi sem full samstaða náðist um þrátt fyrir andstöðu margra úr okkar hópi, sagði Kristján Ragnarsson for- maður Landssambands íslenskra útvcgsmanna. Mikil reiði er meðal útvegs- manna vegna tillagna sjávarút- vegsráðherra að koma á fót úr- Eldvarnaeftirlit Reykjarvíkur getur ekki skotið sér undan ábyrgð á því hversu illa fór í brunanum á Réttarhálsi. Það er skylda þess að fylgjast með því, að brunavarnir séu í lagi, sagði Bergsteinn Gizurarson bruna- málastjóri í samtali við Þjóðvilj- ann í gær. - Það er skylda samkvæmt lögum og reglugerðum um Við ákváðum að gera upp þessa skúra. Þeir voru algerlega verðlausir og til háborinnar skammar, sagði Árni Thorlacius hjá Framkvæmdasjóði íslands, aðspurður um hvers vegna sjóð- urinn stæði í fjárfestingum í mið- borg Reykjavíkur. Árni sagði að Framkvæmda- sjóður hefði eignast þessa skúra við Tryggvagötu, þegar Álafoss eldingarsjóði fiskiskipa til að fækka veiðiskipum og auka á hagkvæmni í útgerð þeirra skipa sem eftir verða. Sérstaklega fer fyrir brjóstið á útgerðarmönnum að ætlunin er að úthluta sjóðnum 5 þúsund þorskígildum á þessu ári og síðan 15 þúsund tonnum árlega. Ætlunin er að sjávarútvegsráð- herra ákveði árlega samsetningu úthlutunarinnar en stjórn sjóðs- ins sem verður að meirihluta skipuð pólitískt, mun framselja þessar heimildir til eins árs í senn samkvæmt nánari reglum. Verð- lagning mun taka mið af mark- brunavarnir að framkvæma brunahönnun á öllu meiri háttar atvinnuhúsnæði. Það er einnig skylda byggingarnefnda og bygg- ingarfulltrúa að senda til Bruna- málastofnunar gögn um bruna- varnir meiriháttar atvinnuhús- næðis, en ekkert slíkt hefur kom- ið inn á borð til okkar. Trúlega hefur þetta húsnæði ekki verið talið flokkast undir þetta ákvæði í byrjun. Eldvarnaeftirlit Reykja- var sameinaður Ullardeild Sam- bandsins, en sjóðurinn á einnig Vesturgötu 2 en þar er nú til húsa verslun Álafoss. - Við gátum valið um tvo kosti, að rífa skúrana og breyta lóðinni í bflastæði, eða að gera þá upp og annað hvort selja húsnæð- ið eða leigja það, sagði Árni. Hann sagði að stefnt væri að því að gera húsið fokelt og síðan yrði tekin ákvörðun um framtíð þess. aðsverði á hverjum tíma. Ma. verður heimilt að ákveða að landssvæði sem hafa ótryggan að- gang að hráefni eða þar sem at- vinnuástand er óviðunandi hafi forkaupsrétt á allt að helmingi þeirra veiðiheimilda sem sjóður- inn ræður yfir. „Með þessu er verið að brjóta þá grundvallarreglu að veiði- heimildum skuli ekki úthluta til annarra en eigenda fiskiskipa," sagði Kristján Ragnarsson. I stofnfé eru sjóðnum ætlaðar að minnsta kosti 330 miljónir króna með yfirtöku tveggja sjóða sjávarútvegsins. Eignum gamla víkur hefði samkvæmt iögum átt að krefjast þess að brunahönnun færi fram, í ljósi þeirrar starfsemi sem þarna fór fram. Það stendur skýrt í lögunum um brunavarnir og síðan hefði átt að senda þessa brunahönnun til okkar til sam- þykktar. Það hafa aldrei komið nein gögn til okkar um þetta hús, sagði Bergsteinn. - Ásmundur Jóhannsson hjá Eldvarnaeftirliti sagði í Þjóðvilj- - Okkur hafa borist margar fyrirspurnir um þetta húsnæði, og því er ekki að leyna að margir hafa spurt hvort hægt væri að fá að setja upp krá þarna, sagði Árni. Ekki sagðist hann vita hvað þessi endurbygging myndi kosta, þar sem hún væri í raun hluti af endurbyggingu á þeim hús- eignum sem Framkvæmdasjóður ætti á þessum reit. Ureldingarsjóðsins sem lagður var niður við afnám sjóðakerfis sjávarútvegsins sem nema 80 miljónum króna og eignum Aldurslagasjóðs fiskiskipa sem nema um 250 miljónum króna. „Við munum ræða þessar til- lögur við sjávarútvegsráðherra áður en langt um líður en hinu er ekki að neita að það hlakkar í andstæðingum kvótakerfsins sem hafa verið að hringja í mig og segja: Þarna sérðu. Hvað sögð- um við ekki á sínum tíma þegar þetta kvótakerfi var sett á fót,“ sagði Kristján Ragnarsson. -grh anum í gær að ljóst væri að reglu- gerðir um brunavarnir hefðu ver- ið þverbrotnar í húsinu. Bruna- málastjóri segir að það hljóti að vera skylda Eldvarnaeftirlitsins að sjá til þess að reglum sé fylgt, og eftirlitið hefði átt að gera meiriháttar úttekt á þessu húsn- æði vegna þeirrar eldhættu sem þarna var. Eins og kom fram í Þjóðviljanum í gær var húsið tryggt hjá Húsatyggingum Reykjavíkur, en þar eru allar fasteignir í Reykjavík tryggðar. Kristinn Ó. Guðmundsson for- stjóri Húsatrygginga sagði í gær við Þjóðviljann að svo gæti farið að sjóðir Húsatrygginga myndu tæmast vegna þessa bruna, og gera mætti ráð fyrir að taka yrði lán til að ná endum saman. Hann sagði að sl. ár hefðu Húsatrygg- ingar haft í tekjur um 100 miljón- ir af iðgjöldum. En hann tók fram að enn væri ekki ljóst hvað tjónið væri mikið, þar sem ekki hefur enn verið hægt að meta hvað mikið af húsinu hefur eyðilagst. Hann sagði að ekkert eftirlit með fasteignum færi fram á vegum Húsatrygginga; þeir treystu alfa- rið á Eldvarnaeftirlitið. Eld- varnaeftirlit Reykjavíkur hefur ákveðið að bjóða hönnuðum og byggingarmeisturum að skoða með sér brunarústirnar í dag. Það er gert að sögn þeirra til að fræða menn um það, hvernig hin ýmsu byggingarefni reynast í eldsvoða. -*g Atvinnu- trygginasjóður Bréfin í moldviðri Steingrímur Hermanns- son: Höfum vissulega áhyggjur af þessu Steingrímur Hermansson for- sætisráðherra segir að ríkis- stjórnin hafi áhyggur af tregri sölu á skuldbréfum Atvinnu- tryggingarsjóðs. Það moldryk sem þyrlað hafi verið upp varð- andi bréfin hafi valdið vand- ræðum. Steingrímur segir banka- stjóra og fleiri meta trygging- arnar að baki þessara bréfa meira en fram hafi komið í fjölmiðlum. Steingrímur sagði á blaða- mannafundi í gær að sjálfsagt myndu einhverjir lífeyrissjóðir ekki kaupa skuldabréf Atvinnu- tryggingasjóðs. En þeir lífeyris- sjóðir sem væru tengdir sjávarút- veginum ættu að hugsa sig vel um. Á sama fundi sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráð- herra að mikið hefði verið gert úr því að einstakir lífeyrissjóðir á höfuðborgarsvæðinu hefðu ekki viljað kaupa skuldabréfin. En líf- eyrissjóðir úti á landi í sjávar- plássum hefðu ýmsir ákveðið að kaupa bréfin; þar skildu menn mikilvægi þessara aðgerða. „Og ég held að lífeyrissjóðir verslun- armanna, byggingarmanna og annarra ættu að sjá samhengið í því að traustleiki sjávarútvegsins leiðir fyrr eða síðar til þess að verslun og byggingariðnaður geti verið í blóma,“ sagði Ólafur Ragnar. -hmp -sg Úreldingarsjóðurinn Utvegsmenn ævareiðir Kristján Ragnarssonformaður LÍÚ: Sjóðurinn er skref aftur á bak. Gengur í berhögg við núgildandi kvótakerfi. Munum koma okkur úrþví nái tillögurnarfram. Hlakkar í andstæðingum kvótakerfisins Nýbygging Framkvæmdasjóðs í Tryggvagötu. Margir hafa áhuga á að opna þar bjórkrá. Mynd - Þóm. Framkvœmdasjóður Skúrum breytt í verðmæti Árni Thorlacius: Ætlum að seljaþetta hús eða leigja. Nokkrirhafa spurst fyrir um hvort hœgt sé að fá inni fyrir krá í þessu húsi Laugardagur 7. janúar 1989 pjÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.